Heimilistíminn - 25.11.1976, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 25.11.1976, Blaðsíða 31
Ljónið 21. júl. — 21. árg. Bogmaðurinn 23. nóv. — 20. des. Ef þú nærö ekki þeim árangri, sem þú hafðir búizt viö í þvi mikla verkefni, sem þú ert aö fást viö nú i fyrsta áfanga, er þaö vegna þess, aö þú sýnir ekki nægilega þolinmæöi. Róm var ekki byggö á einum degi. Vikan býöur upp á ýmsa möguleika,ef þú ert viðbúinn aö gripa þá strax. Þú hefur unniö gott starf og nýtur þvi velvilja, sem getur komiö aö góöum not- um,nú þegar nýjar leiöir eru aö opnast þér. Það þjakar þig um þessar mundir að þurfa aö fara i sam- kvæmi, sem ekki falla þér i geö. En þaö kemur sér bezt fyrir þig að bita i þaö súra epli aö setja upp viðeigandi svip og fara. Meyjan 22. ág. — 22. sep. Leiðinda kjaftasaga er nú á kreiki á vinnustaönum um einn starfsfélagann. Þar sem þú veizt hiö rétta i málinu, ættiröu aö þagga i eitt skipti fyrir öll niðri i söguberúnum. Þetta er sú alkunna saga um fjöðrina, sem varö aö hænu. Þú ert aö hugsa um aö afla þér frekari menntunar. Gættu varkárni og minnstu þess, aö einn fugl i hendi er betri en tveir i skógi. Leitaöu ráöa hjá góöum vini þinum i þessu máli. D LU O- M C, *ö> — Góða skemmtun I skitajobbinu. i fljótu bragði virðast myndirnar eins, en þó hefur sjö atriðum verið breytt á þeirri neðri. Beitið at- hyglisgáfunni/ en ef allt um þrýtur, er lausnin á bls. 39.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.