Heimilistíminn - 25.11.1976, Blaðsíða 38

Heimilistíminn - 25.11.1976, Blaðsíða 38
H$Ð 6AN K ^ Þér eigið að vinna, ekki betla! ...og nú syngur Kagnar Bjarnason lagið Einsemd. — Hér er verksmiðjuframleidda húsið, sem þiö pöntuðuð. 38 WzVinir Innanlands Ég óska eftir pennavinum, strákum og stelpum á aldrinum 14 til 18 ára. Ég er sjálf 15 ára. Áhugamál min eru hestar, tónlist, tungumál og margt fleira. Guðrún Markúsdóttir Langagerði Hvolshrepp Rangárvallasýslu. Ég óska eftir pennavinum, strákum og stelpum á aldrinum 17—19 ára. Svanbjörg K. Magnúsdóttir Hafnargötu 75 Keflavik. Ég óska eftir að skrifast á við krakka á aldrinum 11—13 ára. Égersjálf 12 ára. Áhugamál eru dýr (hestar), bréfa- skipti og margt fleira. Svara öllum bréfum. Ég heiti Berglind Steinþórsdóttir Laufskálum 7. Hellu Rang. Ég óska eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 13—15 ára. Er sjálf 14 ára. Ahugamál mörg t.d. hest- arog bréfaskipti. Svara ölium bréfum. Nafn mitt er Anna Steinþórsdóttir Laufskálum 7 Hellu Rang. Ég undirrituö óska eftir bréfaviöskipt- um við stráka og stelpur á aldrinum 8 til 11. Sjálf er ég ég 9 ára. Ahugamál eru aðallega þessi: hestar, kettir og handbolti. Jóna S. Jónsdóttir. Bakka Geiradal A-Barö. Ég undirrituð óska eftir bréfaviðskipt- um við stráka á aldrinum 7 til 9. Ég er sjálf 7 ára. Áhugamál eru hestar og bréfaviöskipti. Jónina K. Jónsdóttir Bakka eiradal A-Barð. Mig langar aö skrifast á viö stelpur á aldrinum 11—13 ára. Ég verð sjálf 12 ára i febrúar. Guörún Kristjánsdóttir. Lækjargötu 11 Hvammstanga.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.