Heimilistíminn - 25.11.1976, Blaðsíða 22

Heimilistíminn - 25.11.1976, Blaðsíða 22
 el . c Cl c lúskrókur- Sælgæti til jólanna Sesambollur m 50 stk 5 g smjör 1/2 dl sykur matsk vanillusykur matsk kakó dl hafragrjón 1/2 dl mjólk dl sesamfræ tistiö sesamfræin á ósmuröri pönnu viö 75 gr hita i um 5 minútur eöa viö vægan ita á rafmagnshellu. Hræriö saman ijúkt smjör og sykur, bætiö I vanillu- ykri, kakó, haframjöli og mjólk. Hnoöiö aman og látiö standa i kulda um stund. lúiö til iitlar bollur og veltiö þeim upp úr istuöum sesamfræjum, köldum. Setja lá bollurnarilftil bréfform. Geymist i is- káp. Smælki 60-70 stk 400-500 g möndlumassi nokkrar matsk kakó Sigtiö kakóiö á disk. Búiö til ofurlitlar bollur úr möndlumassanum og veltiö upp úr kakóinu. Geymist á köldum staö i lok- aöri dós. Súkkulaðikaramellur um 60 stk 3 dl þykkur rjómi 3 dl sykur 1 dl ljóst siróp 3 matsk kakó 1 tesk edik 1 matsk smjör Blandiö saman rjóma, sykri, sirópi og kakói I skaftpott. Látiö suöuna koma upp og bætiö i edikinu. Sjóöiö undir loki I um 45 min. og hræriö i viö og viö. Setjiö ofurlltiö af deiginu i kalt vatn. Ef hægt er aö hnoöa úr þvi kúlu er þaö fullsoðiö. Bætiö smjör- inu I. Búiö til form úr ál eða smjörpappir 20x20 sm. Smyrjið meö feiti og breiöiö úr deiginu I formiö. Skeriö i ferhyrnda bita þegar karamellan hefur kólnaö að mestu. Pakkiö hverjum bita i sellófan eöa plast. Si 22

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.