Heimilistíminn - 25.11.1976, Blaðsíða 15

Heimilistíminn - 25.11.1976, Blaðsíða 15
dag?” spurði hann Lisu. Hann tók úrið sitt upp úr vasanum, leit á það, hristi það rækilega og bar það upp að eyranu. Lisa hugsaði sig dálitið um og sagði svo: ,,Sá fjórði”. ,,Það skakkar tveimur dögum”, sagði hatt- arinn og andvarpaði. „Ég sagði það marg- sinnis, að það mundi ekkert þýða að bera smjör inn i úrið”, sagði hann og leit reiðilega til hér- ans. „Þetta var bezta smjör, sem fáanlegt er,” svaraði hérinn bliðum rómi. „Það hafa nú samt slæðzt molar með, þú hefðir ekki átt að smyrja úrið með brauð- hnífnum”. Hérinn tók úrið, dapur i bragði, dýfði þvi niður i kaffið sitt og leit svo á það aftur. En honum datt ekkert betra i hug en að segja aftur: Þetta var bezta rjómabússmjör”. Lísa horfði steinhissa á úrið. „Þetta er skritið úr”, sagði hún. „Það sýnir mánaðar- dagana, en ekki hvað klukkan er”. „Nei, það er heldur engin ástæða til sliks, eða sýnir máske úrið þitt hvaða ár er?” „Nei, auðvitað ekki”, svaraði Lisa um hæl, „en það er vegna þess, að sama árið stendur svo fjarska lengi yfir.” „Og nákvæmléga þannig er mitt”, sagði hattarinn. Lisa skyldi hvorki upp né niður. Það virtist engin vitglóra í athugasemd hattarans. „Mér er ekki alveg ljóst, við hvað þú átt”, sagði Lísa. HVAD VEIZTU 1. Hvað er gúanó? 2. Drottning Belga, ung og fögur, barnabarn Friðriks VIII fórst í bilslysi 1935. Hvað hét hún? 3. Hvað merkir orðiö iiðhlaupi? 4. Hæsti foss i heimi er 978 m hár. Hvað heitir hann? 5. Hvað heitir nálastunguaðferöin öðru nafni, en það er kinversk iækninga- og deyfingaaðferð? 6. Hvað eru mörg núll i einum milljarði? 7. Hvaða útgerðarfyrirtæki á Norðurlöndum erstærst? Þaðgerir út yfirSO skip og siglir undir merki, sem er sjöhyrnd hvlt stjarna á blá- um grunni. 8. Hver framdi það ódæði að láta hálshöggva Þórð Andrésson, siöasta Oddaverjann, og hvenær? 9. Hver sagði: — Það er fornt mál, að svoskalbölbæta, að biða eiann- að meira. 10. Hvað heitir dýpsta stöðuvatn lar.dsins? Hugsaðu þigvandlega um, en lausnina er að finna á bls 39. fcg gleymi aldrei andliti cn ég ætla að gera undantekningu með þig. Groucho Marx bandariskur kvik- myndaleikari. * Hamingja er sársauki, sem liður hjá. Karen Blixen

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.