Heimilistíminn - 25.11.1976, Blaðsíða 21

Heimilistíminn - 25.11.1976, Blaðsíða 21
aeðslumyndaþáttur — ekki einungis fyrir byrjendur, einnig fyrir þá sem vilja rifja upp Sjálfstæöi vikinganna var úr sögunni (vikingaborganna) þegar Normannar komu frá Englandi seint á 12. öld. 47 Danskir vikingar herjuöu á strendur Niöurlanda og Frankarikis,sem voru mjög auöug lönd. Þeg- ar fer að liöa á 9. öld- ina taka heilir flotar þátt i hernaöinum og stefnt er á landvinn- inga. Voldugasti þjóð- höfðingi Evrópu Karla-Magnús réö yfir Frankariki, Niöur- löndum og Þýzka- landi. Þegar rikiö var viölendast náði þaö frá Ebró á Spáni að Saxelfi i Þýzkalandi og yfir mikinn hluta Italiu og inn i Austur- Evrópu. ‘ýir ... virki. Gegn straumi og duglegir ræöarar og ''andiö, yfir grynningar og færir stjórnendur. ’^a og langt inn 1 landiö fóru '11 her- þeir, þvi um borö voru bU Ariö 845 rændu þeir borgina Hamborg, sem var mikilvæg verzlunarborg, og brenndu siöan. Fleiri borgir brenndu vikingar til ösku. Um miöja 9. öld réöu þeir yfir strönd Frislands og Norðursjávar.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.