Heimilistíminn - 03.02.1977, Blaðsíða 19

Heimilistíminn - 03.02.1977, Blaðsíða 19
 HVAÐ VEIZTU Friðrik Dungal hafði samband við umsjónarmann Heimilistimans vegna spurningar i Hvað veiztu um nafn hans i siðasta blaði. Þar sagði að nafnið væri lír irsku, það er þó ekki rétt aö nafniö Dungal sé hing- að komið úr irsku. Friðrik Dungal er fyrsti fslendingurinn sem ber það nafn og var þaö tekið úr Njálu. Þar er nafnsins getiö á einum fjór- um stöðum og alitaf tengt Skot- landi. Einnig er getið um Dungal á eynni Mön i Njálu. Friðrik var skiröur Dungal, en sfðar tóku hann og bræöur hans sér nafniö sem ætt- arnafn. 1. Hver þýddi leikritiö Mackbet eftir Shakespeare á isiensku? 2. Hafa giftar konur leyfi tii aö telja fram til skatts út af fyrir sig? En samkvæmt skattalagafrum- varpinu, sem nú iiggur fyrir? 3. Hvað þýðir oröiö skjóla? 4. Er búrhveliö fiskur eða spen- dýr? 5. Hver er höfundur smásögunnar Vistaskipti? 6. Hvort er þyngra kvikasilfur eða blý? 7. Hvað heitir höfuðborg Ung- verjalands? 8. Hvað eru kaupstaðirnir marg- ir á tslandi? 9. Hverjir eru fjórir þeir fjöl- mennustu? 10. Hver er fjölmennasta borg f heimi? Aðra athugasemd fengum við vegna Hvað veiztu og skylt er aö hafa það sem sannara reynist. Þorsteinn Erlingsson var ekki einn af Verðandimönnum, heldur var sá fjórði Bertel Ó. Þorleifsson, en eftir hann er Kolbrún mln einasta, ástfangna hlin. Bertel 0. Þorleifsson orti einu sinni til Einars H. Kvaran félags sins: Kveifarlega kveinar, kvenmannlega veinar, Einar. Og Einar H. Kvaran svaraði: Getur ekkert gert vel, gengur þó með sperrt stél, Bertel. Svör á bls. 39. -------------— iilki Hvers viröi er öll okkar þekking. Við vitum ekki einu sinni hvernig veörið veröur á morgun. * Ég er farinn að eyða meiri peningum svo að ég neyðist til að vinna mér meira inn. * Munaður er allt það sem kostar 500 kr. I framlciöslu en 5000 kr. út I búð. * Tvær aðal skilnaðarorsakirnar eru hjónabandið og Hfeyrisgreiðslurnar. * Ef þú ætlar aö gera eitthvaö sérstakt á morgun, aktu varlega I dag. H$IÐ 6ANK ...og nú syngur Hagnar Bjarnason lagið Einsemd. Þér eigið aö vinna, ekki betla’ * Erfðagripur er hlutur, sem við höfum fengið frá einhverjum sem viö erum búin að gleyma. ¥ Verstu mennimir gefa oft beztu ráðin. ¥ Þú ert ekki fullklæddur nema þú bros ir. ★ Eitt þaö skemmtilegasta 1 lifinu er að framkvæma það sem aðrir tala um að gera en geta ekki. 19' s I

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.