Heimilistíminn - 03.02.1977, Blaðsíða 23

Heimilistíminn - 03.02.1977, Blaðsíða 23
Ljúffengur málsverður Sinnepssteik 4 sneiOar nautalundir 50 g smjör 3-5 matsk. ljóst franskt sinnep 1/4 1 þeyttur rjómi salt pipar SmjöriO er brúnaö og kjötiö sett ofan i þegar þaö er hætt aö ólga. Eftir eina mlnútu er sneiöunum lyft varlega upp svo smjöriö renni undir sneiöarnar. En meö þvi móti veröa sneiöarnar fallega brúnar. Steikiö enn i tvær minútur og snúiö svo sneiöunum viö. Steikiö jafnlengi á hinni hliöinni. Takiö kjötiö af pönnunni og geriö sósuna. Sinnepiö er sett á heita pönnuna og hrærtvellá meöan. Bætiö rjómanum I og hræriö þangaö til sósan er hæfilega þykk. Réttáður en maturinn er borinn fram er endahnúturinn bundinn meö þviaö hita kjötiöaöeinslsósunni. Vitiö þiö aö auövelt er aö sjá hvort kjötiö er hæfilega steikt með þvi aö þrýsta fingri á sneiöamar? Þvl minna sem þær gefa eftir þvi betur eru þær steikt- ar, og ef þær eru blóðugar þá sést þaö. Boriö fram meö grænum baunum ef svo hentar. Ferskjuterta Deig: . 25 g hveiti 175 g smjör 6 matsk sykur 2 eggjarauöur Krem 2 egg 2 eggjarauöur 1/2 matsk hveiti 100 g sykur 1/4 1 mjólk 4-6 ferskjur Hnoöiö saman smjör (veröur aö vera lint) og hveiti. Þeytið eggja- rauöurnar meö svolitlum sykri svo þær veröi loftkenndar og bætiö I deigiö ásamt þvi sem eftir er af sykrinum. Hnoöiö deigiö og látiö þaö biöa meöan kremiö er þeytt. Afhýöiö ferskjumar eftir aö hafa skolað þær I sjóöandi vatni I nokkrar minútur. Þekiö form með deiginu og þekiö meö hálfum ferskjum, helliö svo þeyttu kreminu yfirogbakiöiofni viö 180 gr. 11 klst og 45 minútur. Berið tertuna fram heita. Einnig er hægt aö nota niöursoönar ferskjur. Sinnepiöer hrært á heitri pönnunni og slöan er rjómanum bætt I. Ferskjurnar eru afhýddar og steinarnir teknir dr og þær slöan lagöar ofan á deigiö. 23

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.