Heimilistíminn - 03.02.1977, Blaðsíða 36

Heimilistíminn - 03.02.1977, Blaðsíða 36
„Allar konur tilbiðja fasista” framhald af bls. 29 — Ég þarf ekki aö svara spurningum þinum. — Þaö veit ég vel. Hann tottaöi plpuna og horföi Ut i bláinn. 1 augnakrókum hans voru óteljandi smáhrúkkur og munnvikin hrukkuöust upp á viö i einskonar brosi, þegar hann var ekki brosandi i raun og veru. Ég vissi aö ég mundi segja já viö öllu, sem hann bæöi migum. Eina áhyggjuefniö var: ef til vill mundihann ekki biöja um þaö nógu fljótt. — Pólskir gyöingar i aöra ættina, rilss- neskir i hina. — Mér datt þaö i hug. Þú litur gyöing- lega út. — Og þú litur út einsog enskur andjúöi. — O, hættu nú, mér geöjast vel aö gyö- ingum.... — Sumir af þinum bestu vinum..... — Þaöerbara þannig, aö gyöingastúlk- ur eru svo prýöisgóöar I rúminu. Ég fann ekkert gáfulegt til aö segja viö þessu. Drottinn minn dýri, hugsaöi ég, hérna er hann. Sá sanni ó.d. Blátt áfram óþvingaöi drátturinn. Eftir hverju i dauö- anum biöum viö? Areiöanlega ekki eftir Rodney Lehmann. — Mér geöjast lika vel aö Kinverjum, sagöi hann, og þú átt mann sem litur vel út. — Ég ætti kannski aö útvega þér sam- tal viö hann. Þiö eruö báöir sálgreinend- ur. Þiö hljótiö aö eiga margt sameigin- legt. Þiö gætuö tekiö hvorn annan 1 rass- inn fyrir framan mynd af Freud. — Meri, sagöi hann. Þaö eru reyndar helst kinverskar stúlkur, sem ég hugsa um — en gyöingastúlkur frá New York, sem eru til i gott rifrildi, get ég lika séö, aö eru vel náttúraöar. Allar konur, sem geta gert helvita mikiö uppistand eins og þú geröir viö innritunarboröiö, eru mjög svo liklegar. — Þakka. Ég þekki ailavega gull- hamra, þegar mér eru slegnir þeir. Bux- urnar minar voru svo blautar, aö þaö heföi mátt þvo göturnar i Vin meö þeim. — Þú ert eini maöurinn sem ég hef hitt og finnst ég gyöingleg i útliti, sagöi ég til aö beina samtalinu inn á hlutlausari braut. Nóg um kynlif. Aftur til hræsninn- ar. Reyndar æsti þaö mig upp, aö honum skyldifinnast ég lita gyöinglega út. Drott- inn má vita hversvegna. — Ég er ekki andjúöi, en þú ert þaö. Af hverju heiduröu, aö þú litir ekki gyöing- lega út? — Af þvi fólk heldur aö ég sé þýsk — og helminginn af æfinni hef ég hlustaö á and- júöskar sögur frá fólki, sem hélt ég væri — Þaö er einmitt þaö, sem mér likar ekki viö gyöinga, sagöi hann. Þeir eru þeir einu, sem mega segja andjúöskar sögur og brandara. Þaö er fjandi órétt- 36 látt. Hversvegna má ég ekki hafa ánægju af gyöingakimni, þó ég sé ekki gyöingur sjálfur? Viö fengum okkur meira aö drekka. Hann lét sem hann svipaöist um eftir Rodney Lehmann, og ég fóraö krita liöugt um greinina, sem ég ætlaöi aö skrifa. Mér lá viö aö sannfæra sjálfa mig. Þaö er eitt af minum mestu vandamálum. Þegar ég reyni aö sannfæra aöra, er ekki vist aö ég sannfæri þá, en óhjákvæmilega sjálfa mig. Ég væri algerlega ónýtur svindlari. Þú talar i raun og veru meö amerisk- um hreim, sagöi hann og brosti sinu eftir- samfarabrosi. — Hvaö sagöist þú nú aftur heita? — Adrian Goodlove, sagöi hann og snéri sér um leiö svo snöggt viö, aö hann velti um glasinu og bjórinn lenti niöur i klofiö á mér. — Ég biö afsökunar, sagöi hann hvaö eftir annaö og fór aö þurrka boröiö meö óhreinum vasaklút, hendinni og aö lokum indversku skyrtunni, sem hann fór úr, hnuölaöi saman og byrjaöi aö þurrka kjól- inn minn meö. En sú riddaramennska! En ég sat bara og horföi á ljósa, hrokkna háriö á bringunni á honum og fann bjórinn seitla milli læranna á mér. — Þetta gerir ekkert, sagöiég. Þaö var ekki satt. Mér fannst þaö afar gott. Goodiove. Maöur getur ekki heitiö Isa- dora White Wing án þess aö eyöa heil- miklum tima i aö velta fyrir sér nöfnum. Adrian Goodlove. Móöir hans haföi sklrt hann Hadrian, en svo haföi faöir hans neytt hana til aö breyta þvi i Adrian, af þvi þaö var „enskara”. — Ekta miöstéttarfólk meö þröngt rassgat, sagöi Adrian um foreldra sfna. Alla ævina hafa þau reynt aö halda mag- anum i lagi I nafni drottningarinnar. En þaö er vonlaus barátta. Þau eru alltaf meö tappa i rassinum. Og hann þeysti úr sér dynjandi fret til aö undirstrika orö sin. Svo brosti hann. Ég leit á hann afar undrandi. — Þú tilheyrir sannarlega þeim frum- stæöu, sagöi ég, — maöur blátt áfram og hispurslaus. En Adrian hélt áfram aö brosa. Viö vissum bæöi, aö viö höföum upplifaö hinn sanna, óþvingaöa drátt. Jæja þá. Ég viöurkenndi, aö smekkur minn viövikjandi karlmönnum er vafa- samur. Fyrir þvi eru óteljandi sannanir. En hvernig er hægt aö deila um smekk? Oghvernigerhægtaölýsa hrifningu? Þaö er einsog aö reyna aö lýsa meö oröum hvernig súkkulaöi sé á bragöiö, eöa hvernig sólsetur litur út... Hver getur túlkaö allt svoleiöis á pappir? Brosiö siöa háriö, lykt af piputóbaki og svita, háöslegt tal, niöurhellta öliö, hvinandi, opinberi freturinn.... Maöurinn minn hefur dásam- legt höfuö, mikiö svart hár, og langa granna fingur. Fyrsta kvöldiö, sem ég hittihann,þreif hann lika i rassinn á mér, á meöan hann ræddi nýjar stefnur i geö- lækningum. I raun og veru likar mér vel viö menn, sem ganga fljótt til verks. Til hvers aö eyöa timanum, ef samdráttur er þegar fyrir hendi? En væri þaö maöur, sem ég ekki gæti fellt mig viö, sem þrifi þannig i mig mundi ég sennilega veröa uppvæg og ef til vill finna til viöbjóös. Og hver getur skýrt þaö, aö sami verknaöur- inn veldur manni viöbjóöi i einu tilfelli og fær mann til aö skjálfa af losta i ööru?Og hvér getur skýrt reglurnar um vattö? Stjörnuspámenn reyna þaö. Og þaö gera sálgreinendur lika. En útskýringar þeirra eru alltaf fremur ófullkomnar. Eins og kjarni málsins væri ekki tekinn meö I reikninginn. Þegar töfrunum linnir, fer maöur aö hugsa rökrétt. Ég tilbaö einu sinni tónlist- arstjórnanda, sem aldrei fór i baö, var meö fitugt hár og virtist ekki fær um aö skeina sig sómasamlega. Hann skildi allt- af eftir skitrendur á lökunum minum. Yf- irleitt geöjast mér ekki aö sliku — en meö hann var þaö allt I lagi — ég veit ekki enn- þá hvers vegna. Ég varö ástfangin af Bennett aö sumu leyti vegna þess, aö hann haföi þær hreinustu lærakúlur, sem ég hef nokkru sinni smakkaö. Hárlausar, og hann svitnar eiginlega aldrei. Maöur gæti, ef þvi væri aö skipta, boröaö af rass- inum á honum, eins og af eldhúsgólfi ömmu sinnar. Svo er marghliöa hvaö skurögoöadýrkun snertir. Aö vissu leyti gerir þaö ástir minar bara ennþá óskýr- anlegri. En Bennett sá allstaöar mynstur. — Þessi Englendingur, sem þú varst aö tala viö, sagöihann þegar viö komum aft- ur á hóteliö, — hann var sannarlega vit- laus i þér... — Af hverju helduröu þaö? Hann sendi mér kaldhæönislegt tillit. — Hann slefaöi hreinlega yfir þig alla. — Ég held hann hafi veriö sá viöbjóös- legasti tarfur, sem ég hef fyrir hitt. Og þaö var aö nokkru leyti satt. — Jú — en þú laöast alltaf aö viöbjóös- legum mönnum. — Eins og þér, eöa hvaö? Hann dró mig aö sér og byrjaöi aö af- klæöa mig. Ég fann, a hann haföi oröiö æstur af aö sjá, hvernig Adrian sóttist eft- ir mér. Þaö var ég lika. Viö elskuöum bæöi anda Adrians. Heppni Adrian. Tek- inn af mér aö framan, og af Bennett aö aftan. Veraldarsagan á grundvelli samfara. Astarleikurinn gamli. Þaö yröi enn betri annáll en veraldarsagan á grundvelli sal- erna. Hann mundi ná yfir allt. Hvaö geng- ur, þegar allt kemur til alls, ekki út á samfarir? Viö Bennett höföum ekki alltaf elskaö

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.