Heimilistíminn - 03.02.1977, Blaðsíða 26

Heimilistíminn - 03.02.1977, Blaðsíða 26
Allar konur tilbiBja fasista, stigvéliö I andlitiö, hrotti, hrottahjarta i hrotta eins og þér. MADELINE GRAY Klukkan sex aö morgni lentum viö á flugvellinum IFrankfurt og skakklöppuö- umst inn i biösal meö gúmgólfi, og þó hann væriskinandi nýr, kom hann mér til aö hugsa um nauöungarflutninga og út- rýmingarbúöir. Þarna biöum viö I klukkutima, meöan vélin tók eldsneyti. Allir sálgreinendurnir sátu stifir i leiöin- legum glertrefjastólum, sem stóöu i regluföstum rööum: grár, gulur, grágul- ur.... dapurleikinn i litunum var I full- komnu samræmi viö dapran svip þeirra. Flestir voru meö dýrar myndavélar. Þeir voru raunar dauðdaprir og hvers- dagslegir. Þegarég hugsa máliö, var þaö einmitt þetta sem ég haföi á móti flestum sálgreinendum. Þeir viöurkenndu oröa- laust samfélagsskipanina. Ofurlitiö vinstrisinnuö pólitik þeirra, undirskrift undir friöaráskoranir, Guernicaeftir- prentanir þeirra á veggjunum i móttöku- herbergjunum voru ekki annaö en dul- málning. Þegar kom aö afgerandi spurn- ingum: fjölskyldu, stööu konunnar, pen- 26 ingastreymi frá sjúklingi til læknis, voru þeir afturhaldssamir. — Já, en þaö er ævinlega kona sem er valdiö bak viö hásætiö, haföi siöasti sál- greinandi minn sagt, þegar ég reyndi aö gera honum skiljanlegt, hversu óheiöar- leg mér fyndist ég vera, af þvi ég notaöi ætiö tál, þegar ég vildi hafa eitthvaö gott af karlmanni. Þaö var aöeins nokkrum vikum fyrir Vinarferöina aö viö höföum rifist sem heiftarlegast og i siöasta sinn. Ég haföi aldrei boriö mikiö traust til Kolners, en ég hélt áfram aö leita til hans út frá þeirri forsendu, aö þetta væri mitt vandamál. —Já, en geturöu ekki séö, hrópaöi ég til hansfrá sófanum, aö einmitt i þessu felst vandamáliö! Konur nota kynþokka til aö stjórna karlmönnum, bæla niöur gremju sina og erualdrei ærlegar og opinskáar.... En dr. Kolner gat ekki litiö á neitt, sem viökom kvenfrelsihið minnsta ööruvisi en taugaveiklunarvandamál. Sérhvert and- mæli gegn viötekinni kvenlegri fram- komu, hlaut óhjákvæmilega aö vera „skökullegt” eöa á „árásargjarnt.” Viö höföum rökrætt þetta efni fram og aftur og lengi, en þaö var þetta „valdiö-bak- viö-hásætiö” tromp hans, sem aö lokum sýndi mér fram á, hvernig ég var tekin bakdyramegin. — Ég trúi ekki þvl sama og þú, æpti ég tilhans frá sófanum, og ég viröi ekki þaö, sem þú trúir á, og ég viröi þig ekki af þvi þú heldur, aö þú trúir þvl. Ef þú getur i raun og veru borið fram Skýringu eins og þessa um valdiö aö baki hásætisins, hvernig getur þú þá skilið mig, eöa þaö, sem ég er aö berjast viö? Ég vilekki lifa eftirþeim reglum, sem þúlifireftir. Ég vil ekki lifa á þann hátt, og ég fæ ekki séð, hversvegna ég eigi aö dæmast út frá þvi sjónarmiöi. Ég állt ekki heldur aö þú skiljir kvenfólk. — Þaö er kannski þú, sem ekki skilur, hvað þaöþýöiraö vera kona, reyndi hann aö malda i móinn. — Drottinn minn dýri. Nú notar þú siö- ustu blekkinguna. Getur þú ekki skiliö aö karlmenn hafa alltaf skýrgreint kven- leika þannig, aö hann veröi afsökun fyrir þvi aö halda kvenfólkinu niöri. Hvers- vegna skyldi ég hlusta á það, sem þú segir um þaö aö vera kvenmaður? Ert þú kannski kona? Hversvegna skyldi ég ekki einu sinni hlusta á sjálfa mig? Og aörar konur? Ég tala viö þær. Þær segja mér frá sjálfum sér og mörgum þeirra finnst alveg þaö sama og mér — enda þótt þaö fái ekki bláan stimpil frá ameriskri sál- greiningu. Þannig gekk þaö til góöa stund, við hrópuðum bæöi. Ég hataöi sjálfa mig af þvi þetta hljómaði svo likt blaöagrein, og

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.