Heimilistíminn - 03.02.1977, Blaðsíða 37

Heimilistíminn - 03.02.1977, Blaðsíða 37
draug. Einu sinni elskuöum viö hvort ann- aö. Ég var tuttugu og þriggja þegar eg kynntist honum og þegar fráskilin. Hann var þrjátiu og eins og haföi aldrei veriö kvæntur. Þögulasti maöur, sem ég haföi nokkru sinni fyrir hitt. Og sá vingjarnleg- asti. Eöa ég hélt aö minnsta kosti aö hann væri vinalegur. Hvaö veit ég yfirleitt um þögla menn? Ég er úr f jölskyldu, þar sem hávaöastigiö viö miödegisveröarboröiö gæti valdiö varanlegum heyrnarskaöa. Og hefur kannski gert þaö. Viö Bennett hittumst í boöi i Green- wich þorpi, þar sem hvorugtokkar þekkti húsmóöurina. Okkur haföi báöum veriö boöiö af öörum. Þarna var sallafint. Hús- móöirin var svört — þá var enn sagt negri — og fékkst eithvaö viö sölumennsku, sennilega auglýsingar. Þarna var fullt af hausarýnendum og auglýsingafólki og fé lagsráögjöfum og prófessorum frá New York-Háskóla, sem liktust hausarýnend- um. 1965: fyrir hippa og fyrir heiöni. Sál- rýnendurnir voru enn meö stutt hár, aug- lýsingamenn og prófessorar sömuleiöis, og gleraugu meö umgeröum af skjald- bökuskel. Þeir voru nýrakaöir. Þeir svörtu létu taka krullurnar úr hárinu. Ég haföi komiö þangaö meö kunningja ogBennettsömuleiöis. Þareö fyrri maöur minn haföi veriö geösjúkur, var ekki nema aö vonum, aö ég giftist geölækni næst. Sem móteitur, eöa hvaö? Þaö átti aö fá mann, sem haföi lykilinn aö því ómeö- vitaöa. Þessvegna umgekkst ég hausa- rýnendur. Þeir töfruöu mig, þvi ég hélt, aö þeir vissu allt, sem vert væri aö vita. Ég hreif þá, af þvi þeir álitu, aö ég væri „skapandi manneskja”, staöfest af þvl, aö ég haföi tvisvar komiö I sjónvarpiö og lesiö upp kvæöi min — hvers gat sálrýn- andi krafist frekar sem sönnunargagns um sköpunarmátt? Þegar ég lit yfir mina enn ekki þrjátíu ára æfi, get ég séö fyrir mér alla mlna ástmenn sitja tvo og tvo meö bak viö bak. Þeir voru hver um sig móteitur gegn þeim næsta á undan. Allir afturkast, kú- vending, bakslag. Brian Stollermann, fyrsti ástmaöur minn og fyrstieiginmaöur, var mjög lítill vexti meö vott af istru, loöinn og dökkur yfirlitum. Hann var llka mannleg fall- byssukúla og maraþonkjaftaskur. Hann varmiöaldasagnfræöingur, alltaf á hreyf- ingu, tætandi af sér löng orö og áöur en maöur gæti sagt „Albigensakrossferö” haföi hann sagt æfisögu sína — I öllum minnstu smáatriöum. Manni fannst sem Brian þegöi aldrei. Þaö var þó ekki meö öllu satt, þvi hann hætti meöan hann svaf. En þegar hann var oröinn öldungis klikk- aöur, einsog viö sögöum I fjölskyldunni, eöa sýndi einkenni hugklofnunar, einsog einn af hans mörgu geölæknum oröaöi þaö, eöa vaknaöi upp og skildi tilfulls þýö- ingu llfsins, eins og hann sjálfur oröaöi þaö, eöa var útslitinn af hjónabandinu meö þessari júöaprinsessu frá New York, eins og foreldrar hans oröuöu þaö — þá hætti hann aldrei aö tala, ekki einu sinni meöan hann svaf. Aftur á mótihætti hann aö sofa og hélt mér vakandi alla nóttina og sagöi mér frá endurkomu Krists, og bættiþvl viö, aö Jesú gæti sem best birst I þetta sinn i gerfi gyöinglegs miöaldasagn- fræöings, sem byggi á Riverside Drive. Auövitaö bjuggum viö á Riverside Drive og Brian var hrifandi mælskur. En ég var svo upptekin af grillum hans, aö þaö leiö heil vika áöur en mér varö til fulls ljóst, aö Brian haföi sjálfur hugsaö sér aö vera endurkoman. Hann tók þaö lika óstinntupp, þegarég létl Ijósefa.ogtaldi þetta geta veriö sjálfsblekkingu hans. Hann næstum kyrkti mig fyrir þetta framlag til málsins. Eftir aö ég náöi and- anum aftur, reyndi hann ýmiskonar uppátæki, einsog aö fljúga út um glugg- ann og ganga á vatninu I tjörninni I Central Park, og aö lokum varö aö leggja hann inn á geöveikraspítala og róa hann meö thoracin, compaacin, stelacin o.s.frv. eftir þvlsem læknunum datt I hug aö reyna. Svo féll ég alveg saman af þreytu, og tók mér hvildarkúr i ibúð for- eldra minna, sem virtusttiltölulega ábyrg gerða sinna, samanboriö viö algera geö- veiki Brians, ég grét næstum heilan mán- uð. Og svo dag einn vaknaöi ég meö mikl- um létti i ibúöinni á Riverside Drive og geröi mér ljóst, aö ég heföi ekki heyrt sjálfa mig hugsa I fjögur ár. Þá vissi ég lika, aö ég gæti aldrei búiö meö Brian framar — hvort sem hann hætti aö trúa þvi, aö hann væri Jesú Kristur eöur ei. Oteiginmaöurnúmereitt. Inn merkileg röö af ýmisskonar eintökum. En ég vissi aö minnsta kosti, eftir hverju ég mundi slægjast hjá númer tvö: góöum, traust- um, fööurlegum manni, geölækni sem móteitri viö geösjúkling, góöum og gróf- um samförum sem móteitri gegn trúar- eldmóöi Brians, sem virtist útiloka allar svo óguölegar athafnir sem samræöi. Þögulan mann sem móteitur gegn þeim háværa, skynsaman vantrúarmann gegn vitlausum gyöingi. Bennett Wing skaut upp einsog I draumi. Kom fljúgandi, gat maöur sagt. Hár, glæsilegur, óútreiknanlegur eins og austurlandabúi.Langir, grannir fingur, hárlaus pungur, dásamlegt fjaöurmagn I iendunum, þegar hann sarö — viö þaö verk virtisthann óþreytandi. En hann var lika þögull, og á þeim tima var þögn feg- ursta tónlist I mlnum eyrum. Hvernig átti ég aö vita aö fimm árum seinna mundi mér finast einsog ég heföi samfarir viö Helen Keller? Wing. Ég var hrifin af nafni Benn- etts. Og hann var lika vængjaöur. Hann haföi ekki vængi á hælunum, heldur á limnum. Hann flögraöi til og frá meöan hann sarö. Hann geröi dásamlegar dýf- ingar og skrúfuhreyfingar. Hann var allt- af stlfur, og hann er sá einastimaður, sem ég hef hitt, sem aldrei varö getulaus — ekki einusinni þegar hann var sorgmædd- ur eöa reiður? En af hverju kyssti hann mig aldrei? Og af hverju sagöi hann aldrei neitt? Ég kom og kom og kom og mér fannst sem hver fullnæging væri úr is. Var þaö ööruvisi I byrjun? Þaö held ég. Ég var blinduö af þögn hans, eins og ég haföi áöur verið gagntekin af undraverö- um malanda Brians. Rétt á undan Benn- ett haföi veriö stjórnandi, sem elskaöi taktstafinn sinn, en aldrei skeindi sig sómasamlega, slæpingi frá Flórens, Alessandro freki, prófessor I heimspeki, ogóteljandi samfarir meö hinum og þess- um. Ég hafði feröast með stjórnandanum gegnum Evrópu og séö hann koma fram, en aö lokum hvarf hann og yfirgaf mig vegn gamallar vinkonu i Paris. Svo ég haföi sem sagt veriö særö af tónlist, geö- veiki og óreglusemi. Og hinn þögli Benn- ett var sá, sem læknaði sár min. Læknir fyrir höfuöið og sálgreinandi fyrir kunt- una. Hann reiö þrotlaust i ærandi þögn. Hann hlustaöi. Hann var góöur sálrýn- andi. Hann kannaöist viö öll sjúkdómsein- kenni Brians, áöur en ég sagöi honum frá þeim. Hann vissi, hvaö ég haföi mátt þola. Og þaö, sem ótrúlegast var af öllu — hann vildi ennþá kvænast mér, þó ég heföi sagt honum allt um sjálfa mig. — Þú ættir heldur aö finna þér sæta, kinverska stúlku, sagöi ég. Þetta stafaöi ekki af kynþáttafordómum, heldur kviöa minum fyrir hjónabandi. Og svona áframhald hræddi mig. Jafnvel I fyrsta sinn, meö Brian, haföi þaö hrætt mig, og ég haföi gifst mót betri vitund. — Ég vil enga kinverska stúlku, sagöi Bennett. Ég vil þig. Þaö kom á daginn, aö Bennett haföi aldrei boöiö út kinverskum kvenmanni, þvi siöur fariö uppá nokkra. Hann var vit- laus I gyöingastúlkur. Þaö lltur út fyrir, aö slikir menn séu mitt hlutskipti i lifinu. — Ég var fegin, aö þú skulir vilja mig, sagöi ég. Þakklát. Ég var I raun og veru þakklát. Hvenærbyrjaöi ég aö láta, sem Bennett væri annar maður? Um þaö bil þremur árum eftir að viö giftumst? Og hvers vegna? Það haföi aldrei neinn getaö sagt mér. Sp: — Kæri Reuben læknir, hvers vegna verður þaö alltaf einsog smjörostur þegar ég hef samfarir? Sv: — Þaö litur út fyrir, aö þú sért óeðli- lega matkær, eöa hafir þaö, sem kallaö er á máli geölækna munnárátta. Hefur þú nokkurn tima hugleitt aö leita sérfræöi- hjálpar? Ég klemmdi aftur augun og imyndaöi mér, aö Bennettværi Adrian. Ég breytti B I A. Við fengum fullnægju — fyrst ég, svo Bennett — og lágum þarna sveitt á ---------------> „ 37

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.