Heimilistíminn - 03.02.1977, Blaðsíða 29

Heimilistíminn - 03.02.1977, Blaðsíða 29
Um hálffjögur risum viö upp og elskuö- umst fremur sljólega i ööru rúminu. Mér fannst mig vera enn aö dreyma og lét sem Bennett væri einhver allt annar maöur, En hver? Ég gat ekki komiö fyrir mig neinni skýrri mynd af honum. Það gat ég aldrei. Hver var þessi manndraugur, sem ofsótti mig? Faðir minn? Þýski sálgrein- andinn minn? óþvingaöi drátturinn? Hversvegna komst andlit hans aldrei i brennidepilinn? Klukkan fimm sátum viö i strætisvagni á leið i Vinarháskóla til aö innrita okkur á þingiö. Veöriö var bjart meö skrýtnum, hvltum skýjum. Og ég hökti eftir götunni á minum háhæla sandölum og hataöi Þjóöverjana og Bennett, af þvi hann kunni ekkert illa viö sig I vagninum, af þvi hann brosti ekki, af þvi hann var svo góð- ur ástmaöur en kyssti mig aldrei, af þvi hann útvegaði mér sambönd viö sálgrein- endur, en keypti aldrei blóm handa mér. Og talaöi aldrei viö mig. Og aldrei kleip hann mig i rassinn framar. Og sleikti mig aldrei I framan. Hverju haföi þú búist við eftir fimm ára hjónaband? Hlátursskrikj- um i myrkrinu? Aö vera gripinn i rass- inn? Bara einstaka sinnum? Hvaö vilja konur i raun og veru? Freud óö reyk og komst aldrei aö neinni niöurstööu aö gagni. Hvernig vilja konur láta taka sig? Stifan lim, sagöi Freud, og reiknaöi meö aö þaö vildu konur fá, af þvi karl- menn vildu hafa það svo. Stóran, sagöi Freud og reiknaöi meö aö þeirra árátta væri einnig okkar. Skökuldýrkandi var orö sem einhver góöur maöur notaöi um Freud. Hann hélt aö sólin snerist kringum penis. Og þaö geröi dóttirin lika. Og hver gat andmælt? Áöur en konur byrjuöu aö skrifa bækur, kom ekki fram nema önnur hlið málsins. Alla söguna hafa bækur verið skrifaöar meö sæöi en ekki tiöablóði. Þangaö til ég var tuttugu og eins árs, bar ég fullnægingar minar saman viö Lady Chatterleys og velti fyrir mér, hvaö væri eiginleg aö mér. Varö mér nokkurntima ljóst aö Lady Chatter- ley var I rauninni karlmaður? Aö hún var I rauninni D.H. Lawrence? Skökuldýrkun. Vandamál karlmanna og einnig vandamál kvenna. Kunningi minn fann einusinni i knalli: j VANDAMAL KARLMANNA ER KARLMENN. 7 VANDAMAL KVENNA, KARLMENN. Einusinni, bara til aö gera mig merki- lega viö Bennett, sagöi ég honum frá vigsluathöfn helvitisenglanna. Sá, sem æskir upptöku skal sleikja „kussuna” á stelpunni sinni meðan hún er meö tíöir og allir hinir horfa á. Bennett sagöi ekki neitt. — Nú, erþettaekkimerkilegt? sagöi ég og gaf honum olnbogaskot. Er þetta ekki kræsilegt? Enn ekkert svar. Ég hélt áfram aö nöldra. — Hversvegna færöu þér ekki litinn hund, sagöi hann aö lokum, og temur hann? — Ég ætti að kæra þig fyrir félagi sál- greinenda i New York, sagöi ég. Læknis- fræöibyggingin við Vínarháskóla var kuldaleg, súluborin, hellisleg. Viö örkuö- um upp langar tröppur, og þar uppi voru kuklarar eins og mý á mykjuskán kring- um innritunarboröiö. Afskiptasöm austurrisk stúlka meö skágleraugu og i rauöum kjól geröi alls konar athugasemdir viö innritunarrétt- indi hvers og eins. Hún talaöi sæmilega bókaensku. Ég var viss um, aö hún væri gift einhverjum af austurrisku þátttak- endunum. Hún gat ekki verið meira en tuttugu og fimm ára, en hún brosti sjálfs- ánægjulega einsog hver önnur læknisfrú. Égsýndi henni bréfið frá Voyeur Maga- zine(Gægjaranum), enhún vildi ekki láta innrita mig. — Hversvegna? — Af þyi viö höfum ekki leyfi til aö láta blaöamenn fá aögang, hreytti hún út úr sér. Mér þykir þaö afarleitt. — Ekki efast ég um þaö. Ég fann reiöina vaxa innan I höföinu á mér einsog þrýsting I gufukatli. Þessi nasistatik, hugsaöi ég, þessi bölvaöi Þjóöverji. Bennet sendi mér tillit, sem sagöu: Taktu það rólega.Honum er meinilla viö, þegar ég verö æf viö fólk opinberlega. En tilraun hans til aö sefa mig geröi mig bara ennþá æfari. — Heyrðu mig nú, ef þú hleypir mér ekki inn, þá skrifa ég lika um þaö. Ég vissi, aöþegarfundirnir væru einusinni byrjaö- irgætiég áreiöanlega gengiö beint inn án nokkurra skilrikja — svo þetta geröi I rauninni ekkert til. Auk þess hefði ég ekki svo mjög mikinn áhuga á aö skrifa þessa grein. Ég var njósnari frá umheiminum, njósnari i húsi sálgreinendanna. — Égervissumaöþúkærirþigekki um aö ég skrifi, aö sálgreinendur séu hræddir viö aö láta blaöamenn koma á fundina eöa hvaö? — Mér þykir þaö afarleitt, hélt austur- riska skjátan áfram aö segja. En ég hef bara ekkileyfitil aö hleypa þér inn.... — Ferö bara eftir fyrirskipunum, býst ég viö. — Éghefreglur aö fara eftir, sagöi hún. — Þú og Eichmann. — Hvaö var þaö? Hún heyröi ekki hvað ég sagöi. En þaö haföi annar gert. Ég sneri mér viö og sá hann, ljóshæröan, siöhæröan Englending meö pipu hangandi út úr and- litinu. —Ef þú vilt bara eitt andartak hætta aö vera meö þessa þráhyggju og nota sjarma i þess staö, er ég viss um, aö enginn gæti staöist þig, sagöi hann. Hann brosti til miná þann hátt, sem menn brosa, þegar þeir liggja ofan á manni eftir sérlega góö- ar samfarir. — Þú hlýtur aö vera sálgreinandi, sagði ég, — þaö eru ekki aörir sem slá um sig meö oröum einsog þráhyggja. Hann brosti breitt. Hann var i næfurþunnri indverskri bómullarskyrtu, og ég gat séö ljósrauöa hrokkna hárið á bringunni innan undir. — Merin þin, sagöihann. Svo tók hann þéttingsfast um rassinn á mér og kreisti hann kumpánlega. — Þú hefur laglegan rass, sagöi hann. Komdu hingaö, þá skal ég sjá um, aö þú fáir aögang aö fundunum. Þaö kom auövitaö á daginn, aö hann haföi ekki snefil aö segja um þaö atriöi, en þaö vissi ég ekki fyrr en seinna. Hann lét svo mikiö til sin taka, aö maöur heföi getað haldiö, aö hann væri forseti þings- ins. Hann var stjórnandi eins af undirbún- ingsfundunum, en hann haföi ekkert aö segja viövikjandi blaöamönnum. Hver kæröi sig annars um blööin? Þaö eina sem ég kæröi mig um, var þaö, aö hann klipi mig duglega i rassinn aftur. Ég mundi hafa farið meö honum hvert sem var, til Dachau, Auschwitz. Ég leit yfir innritunarborðiö og sá Bennett i alvar- legum samræðum viö sálgreinanda frá New York. Englendingurinn haföi troöiö sér aö borðinu og var nú aö yfirheyra kven- manninn fyrir mina hönd. Svo kom hann aftur til min. — Jú, hún segir aö þú veröir aö biöa og tala viö Rodney Lehmann. Hann er einn af vinum minum frá London, og hann get- ur komið hingaö á hverri stundu, ættum viö ekki aö labba yfir i kaffistofuna, fá okkur bjór og svipast um eftir honum? — Ég ætla bara aö láta manninn minn vita, sagöi ég. Þaö átti eftir aö veröa viö- lagiö næstu dagana. Hann virtist veröa feginn aö heyra, aö ég ætti mann. Aö minnsta kosti var ekki aö sjá, aö honum þætti þaö verra. Ég baö Bennett aö koma til móts viö okkuri kaffistofunni hinumegin götunnar, og vonaði auövitað aö hann kæmi ekki alltof fljótt, og hann veifaöi til min. Hann var upp tekinn aö tala um endur-yfir- færslu. Ég fylgdi eftirpipureyk Englendingsins niöur tröppurnar og yfir götuna. Hann skreiö áfram eins og lest, þaö var einsig hann gengi fyrir pipunni. Ég var ánægö aö vera hans aftanivagn. Viö settumst inn i kaffistofuna meö hvitvinfyrir mig og bjór fyrirhann. Hann var i indverskum sandölum og táneglurn- ar vor.u óhreinar. Hann lfktist alls ekki sálgreinanda. — Hvaöan ertu? — New York. — Ég á viö foreldra þina. —■ Af hverju viltu vita þaö? — Af hverju vikur þú þér undan spurn- ingunni? Framhald á bls. 36 29

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.