Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 05.04.1979, Qupperneq 18

Heimilistíminn - 05.04.1979, Qupperneq 18
Kjúk- lingar í hlaupi Bezt er að búa þetta kjúklingahlaup til nokkru áður en bera á það fram svo hægt sé að kæla það nægi- lega vel þvi að þannig er það allra bezt. t hlaupið notum við ca 5 dl af hænsnakjöti, brytjuðu smátt 5 blöð af matarlimi 5 dl. af hænsnasoði 1 dl. ffn- hakkað persilli 1 tsk. af þvi kryddi sem ykkur finnst falla bezt við kjúklingana. t sósuna notum við 2 dl af sýrðum rjóma, 1 pressaða hvitlaukssklfu, 1/2 tsk. sait, ofurlltið af svörtum pipar. Leggið matarllmið I bleyti i kalt vatn I ca. 5 míniltur. Fleytið ofan af soðinu alla fitu og bræðið nú matar- limið yfir vatnsbaði og hafið svolítið soð út í matarlimið. Hellið svo matar- liminuútiþaðsem eftir er af soði. --------------> Næst notum við perur Oft finnst okkur einna erfiðast að ákveöa, hvaö á aö vera I eftirrétt, ef við höfum boöiö til okkar gestum. Þrautalendingin verður þá stundum Isterta eða niðursoðnir ávextir, og er hvort tveggja orðiö heldur hvers- dagslegt I okkar allsnægtaþjóðfólagi. 1 dag ætlum við aö birta uppskrift aö perueftirrétti. Gert er ráð fyrir, að notaðar séu ferskar perur, en séu þær ekki fyrir hendi, ætti rétt eins að vera hægt að nota niöursoönar perur, og haga þá gerö réttarins eftir þvi. ^---------- 18 Ef rétturinn á að nægja fjórum þarf að taka 4-6perurog afhýöa þær, skipta þeim I tvennt og taka kjarnahúsið innanúr þeim. Leggiðsvo perustykkin I eldfast mót, og látið kúptu hliöina snúa upp. Ef þið eruð með ferskar per- ur þurfið þið að kreista sítrónusafa yfir þær til þess aö þær dijkkniekki. En rétter aönota ofurlitinn sitrónusafa sé verið með niðursoðnar perur, rétt til þess að fá bragðið. sem hlýtur að koma af honum. Hellið svo 2 dl af hvitu portvini I eldfasta mótiö. Látið þaö standa i 200 stiga heitum ofni i ca. 20 minútur. (Þennan tima verður aö stytta, ef niðursoðnar perur eru notaö- ar, þar sem þær eru þegar soðnar og orðnar meyrar) Ausið portvininu af og til yfir per- urnar. Stráið valhnetukjörnum yfir perurnar og berið þær fram með þeyttum rjóma. 1 ca 2 dl af rjóma skal setja 2-3 teskeiöar af kaffidufti, 2 tsk af kakóog 1/2 til 1 matskeiö af flórsykri.

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.