Heimilistíminn - 05.04.1979, Page 19

Heimilistíminn - 05.04.1979, Page 19
I I SÚPU grömm af pylsum eða ein- hverjuálika. Það mættillka nota kjötafganga i staðinn fyrir pylsurnar og ekki þarf að nota vinarpylsur heldur einhverja af hinum mörgu pylsum, sem nií er hægt að velja úr á markaðinum og meira að segja niðurskorinn kjötbúðing. BUi6 til súpuna eins og sagt er til um á pakkanum, en notiö aBeins 4 dl af vatni og 1 dl. af mjólk. Látiö græn- metib út i og sömulei6is pylsuna og skeriöhana i hæfilega stóra bita. Látiö suðuna koma upp og sjó6ið i 10 mlnót- ur, þar til allt er oröið vel heitt og grænmetiö mjúkt. Hræriðaðlokum persilli Ut í og berið réttinn fram meö soönum kartöflum. Pakkasúpu má lika nota sem uppi- stööu i jafning, ef þiö ætlið aö bera fram tartalettur meö hangikjöti skinku eöa ööru álika. Gætiö þess bara aö nota ekki ofmikiðaf sUpunni, vegna þess aö þá getur jafningurinn oröiö nokkuö sterkur á bragöiö. Þetta á auövitaö aðeins viö ef þiö ætliö jafninginn i fáar tartalettur. PAKKA- SÚPUNA úskrökur MÁ NOTA í FLÉI ítA EN Það er hægt að nota súpur úr pakka á margan hátt. Til dæmis eru þær býsna góður jafningur út á ýmsa rétti. ei Hér er hefur ver súpa, 1 djúpfrystú nn slikur og þar ið notuð blómkáls- ])akki, 1 pakki af grænmeti og 400 4 19 ki i

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.