Heimilistíminn - 05.04.1979, Síða 31

Heimilistíminn - 05.04.1979, Síða 31
- ™. Ljónið 21. júl. — 21. árg. Sporðdrekinn 23. okt. — 22. nóv. Bogmaðurinn 23. nóv. — 20. des. Félagi þinn hefur misst atvinn- una, og þarf á hughreystingu að halda frá þér. Reyndu að útvega honum vinnu, ef þú hefur nokkurn möguleika til þess. Farðu i ferða-' lag eins fljótt og færi gefst. Þú hefur meitt þig i fæti, og þarft að fara varlega, svo þér ekki versni. Láttu fjölskylduna ekki troða þér um tær lengur,þú hefur sýnt alla þá þolinmæði, sem hægt er að ætlast til af einum manni. Félagar þinir hafa notfært sér góðlyndi þitt og hjartagæzku. Láttu það ekki viðgangast lengur. Listamannahæfileikar þlnir hafa blundað, en nú eru þeir aö koma upp á yfirborðið. Hlúöu að þeim sem bezt þú getur, þá muntu ná langt. Meyjan '22. ág. — 22. sep. Þú hefur ekki mikinn fritima, vegna þess að þú hefur.hlaðið á þig allt of mörgum verkefnum. Reyndu að komast að þvi, hvaö veldur nákomnum ættingja þin- um áhyggjum og hjálpaðu hon- um, ef þú getur. Kannaðu málin vandlega þessa dagana, og reyndu að komast aö þvi, hvað sjálfum þér væri fyrir beztu að gera. Þú gætir reynt að færa út kviarnar á viðskiptasviö inu, slikt ætti að ganga vel um þessar mundir. &xjö8i 31

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.