Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 ■ Kvöldsimer 86387 & 86392 Dufgus skrifar Sjá bls. 2 Halle- lúja samkomu lagið Sjá bls. 14-15 NÚ- TÍMINN Bls. 22-23 Þeir sem stunda grásleppuveiðar yfir sumartímann standa nú í ströngu. Hávertíðin stendur nú yfir og eru þau ófá hrognkelsin sem verða netum veiði- manna að bráð. Á meðfylgjandi mynd er einn hinna mörgu fangara að vinna úr afla sínum, eftir að því er virðist vel heppnaða sjó- ferð. Á baksíðu Tímans í dag er greint frá heimsókn til þessa sama grásleppukarls. Tímamynd Róbert. „Húsbyggingarár og ásl” eiginkonu hans Elsu Stefáns- 1 dag erum viö stödd i heim- dóttur. Talift berst aft hús- sókn aft Logalandi 28 i Foss- byggingum. „grasi", róman- vogi hjá Magnúsi Eirikssyni i tih og Reykjavik. KI tók vift- hljómsveitinni Mannakorn og talift. GE myndirnar. Rætt við Gísla Sigur- björnsson forstjóra á Grund Sjá bls. 10-11 Dans, Dans, Dans diskó er framtíðin Sjá bls. 20 Magnús Eiríksson hljómlistar maður í MANNA- KORN heim sóttur Sjá opnu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.