Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 13. mai 1979 Félag dnUtarbrauta og skipasmi&ja helt aöalfund sinn i Stykkishólmi dagana 28.-29. april s.l. A fundinum uröu mikl- ar umræður um stöðu falcnsks skipaiðnaðar og nauðsynlegar úrbætur f aðstööumáium hans og voru i þeim efnum sam- þykktar allmargar ályktanir. Stjórn félagsins var öll endur- kjörin, en hana skipa Jón Sveinsson, formaður, Gunnar Ragnars, varaformaður, Þor- geir Jósepsson, Guðmundur Marseliusson og Þórarinn Sveinsson. Hér á eftir fara nokkur atriði úr umræðum og ályktunum fundarins, 12 skip smiðuð innan- lands s.l. ár. A siöasta ári voruskrásett hér á landi 24 ný skip og bátar sam- tals 7.152 brl., þar af voruinnan við 1.400 brl. smlðaðar hérlend- is. Var þannig lokið viö smiði alls 12 skipa ogbáta innanlands, eða einu skipi meira en smíöað var hér á landi 1977 en það ár höföu ekki veriö smiöuö jafn fá skip og bátar hérlendis slðan ár- iö 1968. Afkastageta islenskra stööva er um 2.000 brl. á ári og er þvi ljóst aö töluvert skortir á aö framleitt sé af fullum afköst- um. Sumir telja þaö eölilegt og benda á, aö miöaö viö ástand fiskistofnanna hér viö land sé fiskveiöiflotinn nú þegar of stór. Spyrja má þó, hvaða fisk- verndunarsjónarmiö hafi ráöiö þvi, aö á siöasta ári voru flutt inn til landsins 6 stórvirk fiski- skip, samtals um 4.000 brl. og um síöustu áramót voru enn a.m.k. 5 fiskiskip I smiöum er- lendis fyrir Islendinga, rUmlega 1.800 brl. alls. Innlendar skipasmiöastöðvar eru flestar litlar og skortir fjár- magn til nauösynlegrar upp- byggingar. Á næstu árum er fyrirsjáanleg vaxandi eftir- spurn eftir nýjum skipum, ásamt viðgeröum og breyting- um á eldri skipum. í þessu sambandi má nefna, aö um sffi- ustu áramót voru 229 skip i is- lenska flotanum 20 úra og eldri og eftir þrjú ár veröaþau oröin 428. Ef ekkert véröur aö gert og þaö fljótt til uppbyggingar Is- lensks skipaiönaöar, má búast vö, aö enn ein holskefla inn- fluttra skipa skelli yfir þjóðina á næstunni. Lánsfjárþörfin Félag dráttarbrauta og skipa- smiöja leyfir sér þvi enn einu sinni aöleggja áherslu á þörfina fyrir lánsfjármagn til aö stuöla aö hagkvæmri uppbyggingu skipaiönaöarins hér á landi og skorar á fjárveitingarvaldið og stjórnendur fjárfestingarlána- sjóöa að bæta úr þvi óþolandi ástandi,sem nú rikir I þessum efnum. Jafnframt krefet félagiö þess, aö stjórnvöld beiti sér fyrir þvi aö f járhagsstaöa Fisk- veiöasjóös ogByggöasjóös veröi bætt verulega, þannig aö þess- um sjóöum veröi gert unnt aö lána fé til smiöa skipa hér innanlands I samræmi viö gild- andi reglur þar um. I þessu sambandi vill félagiö vekja at- hygli á þeim vanda, sem er viö aö etja I sambandi viö fjár- mögnun eigin framlags þeirra útgeröarmanna, er eiga fyrir eldri skip, en hýggjast fá sér ný skip smiöuö hérlendis i staö þeirra gömlu. Þá fagnar Félag dráttarbrauta og skipasmiöja þvl, aö Aldurslagasjóöi fiski- skipa skuli hafa veriö komiö á fót og lýsir sig fylgjandi þeim meginhugmyndum, sem aö baki stofnun sjóösins liggja, þ.e.a.s. aö gömul og óhentug skip séu tekin úr notkun og þau eyöilögö. Þá lýsir félagift ánægju sinni yfir þvi, að af hálfu stjórnvalda skuli nú hafa veriö samdar regl- ur, sem heimili innlendum stöövum aö útvega erlend lán á bestu fáanlegumkjörum til þess að fjármagna skipasmiöina, enda fylgi lániö skipunum aö smíöi lokinni. Er þaö von félagsins, aö þessar reglur eigi eftir að jafna samkeppnisaö- stööu islensks skipaiönaöar gagnvart erlendum keppinaut- um. Verkefnaflótti á sviði skipaviðgerða A undanförnum árum hefur fjölda skipa verið siglt til ann- ..Innlend skipasmiði getur stuðlað að fiskvemd” voru einkunnarorð aðalfundar Félags dráttarbrauta og skipasmiðja arra landa til aö fá þar fram- kvæmdar á þeim viögeröir og breytingar. Útlánareglur Fisk- veiöasjóös tslands gera ráö fyrir aukinni fyrirgreiöslu sjóösins vegna viögeröa og breytinga, sem framkvæmdar eru hér innanlands, virðast litt hafa getaö hamlaö gegn verk- efnaflótta til Utlanda á þessu sviöi. Þá hefur vöntun á reglum um gerð útboöa og mat á tilboð- um vegna skipaviögeröa oröiö til þess aö skip hafa flykkst ut- an, ánþess aö nokkur athugun hafi fariö fram á þvi, hvort unnt heföi verið að fá verk unnin á sambærilegum eöa jafnvel betri kjörum innanlands. Er nú unniö aö þvi af hálfu iðnaöarráöuneyt- isins aö fá slikar reglur settar. Félagiö fagnar góöum undir- tektum iönaðarráöherra viö þetta mál ogskorar á þá aöila, sem máliö varöar, aö bregöast vel viö. Eitt brýnasta hags- munamál stöðvanna. Félag dráttarbrauta og skipa- smiöia hefur lengi barist árangurslaust fyrir þvi, aö skipasmíöastöövum yröi gert unnt aö hefja smlöi skipa, án þess aö samþykktir kaupsamn- ingar lægjufyrir, enda gæti viö- komandi skipasmiöastöö fjár- magnaö hlut væntanlegs kaup- anda þar til gengiö hefur verið frá kaupsamningnum og hann samþykktur af lánastofiiunum. Hér á ferðinni eitt brýnasta hagsmunamál islensks skipa- iðnaöar ogyrði honum mjög til framdráttar ef það næöi fram aö ganga. Þannig heföi þetta t.d. i för meö sér stööugri verk- efni stöðvanna, styttri af- greiöslutima og auöveldaöi alla samvinnu skipasmiöastööv- anna. Félagiö skorar á stjórn- völd, aö þau stuöli aö framgangi þessa máls, en leggur jafnframt áhershi á þaö, að leyfi til smlöi skipa án þess aö kaupandi sé þegar fenginn veröi jafnan bundin viö þau skip , sem þörf er fyrir miðaö viö ástand fiski- stofna. Raunar mundi floti landsmanna minnka ört væri nýsmiöin bundin viö afkasta- getu innlendra skipasmlöa- stöðva einna. Þróunarverkefni i ís- lenskum skipasmiða- iðnaði Félag dráttarbrauta og skipa- smiöja leggur rika áherslu á, að hingaö til hefur þaö ekki ein- göngu beint kröfugerð sinni um bætt rekstrarskilyröi til hins opinbera, heldur hefur félagiö i samvinnu viö ýmsa aðila haft forgöngu um þróunarverkefni innan skipaiönaöarins. Hefur þar bæöi veriö hugað aö upp- byggingu stöövanna sjálfra og aö framleiöslu þeirra, þ.e. skip- ínu og búnaöi þess. Eru nú uppi hugmyndir innan félagsins um að komiö yröi á fót „hönnunar- sjóöi fiskiskipa”, sem vonir standa til aö geti stuðlaö aö ennv frekari voruþróun I islenskum skipaiönaöi. Að lokum skal þess getiö, aö einkunnarorö fundarins voru: „Innlend skipasmlöi getur stuölað að fiskvernd.” Hér er ekki um þversögn aö ræöa, heldur er unnt aö styðja þessa fullyröingu mörgum rökum. Yröi innflutningur skipa lagöur niöur þyrftulandsmennt.d. ekki lengur að eyöa dýrmætum gjaldeyri vegna kaupverös skipanna og mætti draga úr ásókn i fiskistofna þjóöarinnar sem þessum gjaldeyrissparnaöi næmi. . VI® •rwna á þvI. Kfftlr reynslw okkar að doma or Datswn Chorry bllllnn sem fflostir haffa vorlð að Iwlta að — Bíllinn er fallegur/ hannaður með notagildi að leiðarljósi og innréttingin er frábær. — Vegna þess hve DATSUN Cherry er breiður er leit að öðrum eins þægind- um í minni gerðum bíla. — DATSUN Cherry er tæknilega full- kominn og búinn öllum þeim kostum sem hagsýnt fólk kann að meta. FRAMHJÓLADRIF STÓR SKUTHURÐ 2JA EOA 4 DYRA 52 HESTAFLA VÉL (DIN) SJALFSTÆÐ FJÖÐRUN A ÖLLUM HJÓLUM LITAÐAR RÚÐUR HALOGEN LJÓS SPARNEYTNI OG HATT ENDURSÖLU- VERÐ Og þegar verðið er tekið með í reikn- inginn, — þá eru flestir sammála okk- ur um að DATSUN CHERRY verði enn einn metsölubíllinn frá DATSUN. INCVAR HELGASON Vonarlondi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.