Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 3
Sunnudagur 13. mal 1979 3 Sumargestir á köldu vori — drstutt rabb við Sigurð Björnsson í Kvískerjum VS —Nýlega vildi svo heppilega tíl, aö Siguröur Björnsson á Kviskerjum leit inn á ritstjórn Timans. Þetta tækifæri var aö sjálfsögðu .notað og Siguröur spuröur frétta úr sveitinni, eins og venja er, þegar bændur koma i kaupstaö. — Veturinn, sem nd er nýliö- inn, hefur viöa fengiö heldur slæm eftirmæli. Hvernig hefur þessi vetur veriö hjá ykkur i Oræfum, Siguröur? Siguröur Björnsson, Kvískerjum. — Ef enn væri biiiö meö gamla laginu, heföi þetta veriö vondur vetur, þvi aö mjög litiö heföi veriö hægt að beita, ef sá siður heföi enn veriö viö lýöi. Þó er ekki hægt að segja að veturinn hafi verið snjóþungur. Að vfsu kom talsverður snjór snemma i vetur, enhannlá ekki lengi. Þaö hlánaöi aftur, og var nærri snjó- laust fram yfir áramót. Nokkuð af þessum snjó sem kom fýrri- partinn 1 vetur, varö aö is og svellum, viða i sveitinni, og lá þannig fram um miöjan mars- mánuð, enþá gerði mikla þfliu, og um 20. mars voru svellin að mestu farin. — NU vorum viö aö vona, að litill vetur yröi eftir þetta, þegar oröiö var svona framoröiö, og snjór og svell horfin. En sú von bráát alger- lega. Þaö snjóaöi fljótt aftur, og sá snjór lá viða óhreyfður langt fram I april, m.a. á Breiöa- merkursandinum. En þessi snjór var aldrei djúpur, og ég hygg, að t.d. f fjöllum sé snjór meö minna móti núna. — Eru ekki vorkuldar hjá ykkur núna, eins og alls staöar annars staöar á landinu? — Eftir aö kólnaði, upp úr 20. mars, má segja aö væri óvenju samfellt frost. Yfirleitt var þó ekki um neina frostgrimmd aö ræða, því aö frostiö fór mjög sjaldan niöur fyrir sjö stig. Hins vegar var frostiö yfirleitt nokk- uö þrálátt i vetur, yfirleitt. En þú varst aö spyrja um voriö. Þaö komu ágætir dagar seint I april, en seinustu dagar þess mánaðar voru kaldir, og þaö sem af er maimánuöi hefur veriðóvenjukalt, miöaö viö árs- tima. — Eru sumargestirnir, — farfúglarnir — ekki farnir að heimsækja ykkur, þótt kalt sé i veöri? — Ég veit ekki hvort þeim hefur fjölgaö þessa dagana, þvi ég er búinn að vera tæpa viku i Reykjavik. Raunar þykir mér trúlegt aö litið hafi bætst viö þessa siöustu daga, vegna noröanáttarinnar. En þegar ég fór að heiman, hafði ég ekki orö- iö var viö spóa, steindepil, eöa kriú, — og auövitaö ekki heldur óðinshana, því hann kemur allt- af svo seint. Allir aörir fuglar held ég aö hafi veriö búnir að láta sjá sig, — Mariuerlan aö visu meö seinna móti, — en lóa, skógarþröstur og stelkur komu aftur á móti snemma. Ég tel vist, aö það komi tals- vert færra af fuglum hingaö núna, vegna þessarar þrálátu og sterku norðanáttar. Þeir leggja siöur á staö, og liklegt aö sumir snúi við eöa gefist jafnvel upp á leiðinni. — Þetta veit ég auövitaö ekki, en það er a.m.k. ekki ótrúlegt. — Þeir hljóta að stansa lengi hjá ykkur, sunnan jökla, núna. Þaö blæs ekki byrlega til þess aö halda noröur á heiðar, eins og nú er ástatt. — Nei, þeir fara varla norður yfir eins og er. — Hins vegar sýndist mér á leiöinni hingaö til Reykjavikur, að fúglum myndi liða best undir Eyjafjöllunum. Það er auðsjáanlega best gróið þar núna. Gróður er oft fljótur aö ná sér á strik i miö-sveitinni I öræfum, ogþar erfariöaö gróa nú þegar, en mér sýndist nú samt núna, aö mun betur væri gróiö undir Eyjafjöllum. — Já, er ekki jörð töluvert farin aö gróa I öræfum? 7 Ekki er nú hægt aö segja aö þaösémikiö. T.d.heldégaö tré hafi ekki verin farin aö laufga svo að þeim væri nein hætta bú- in af þvi frosti, sem komið hefur fram aö þessu. Þaö voru farin aö sjást blóm á krækilyngi, en ég varð ekki var við aö þau væru farin aö skemmast neitt, — sem betur fer, þvi að þaö gæti oröiö litiöum berjasp-ettu I sumar, ef vorkuldar eyðileggja blómin á lynginu jafnóöum og þau koma. — En þaö er ekki kominn sauögróöur, — eins og viö sögð- um i gamla daga, sveita- karlarnir? — Nei, langt frá þvi. Gömlu mennirnir sögöu nú reyndar, aö fénu væri óhætt, — þaö liföi, eft- ir aðljónslappinnværi farinnaö breiöa úr sér. Og hann var far- inn til þess, áöur en ég fór aö heiman um daginn, en það köll- um viö ekki sauögróöur, nú á dögum. — VS. Samband sérskóla ó íslandi Aðalfundur sambands sérskóla á íslandi verður haldinn föstudaginn 18. mai kl. 20.00 að Grettisgötu 89 (hús BSRB). Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennið. Stjórnin. RÆKJUFRYSTING UM BORÐ Fullkomið vinnslukerfi fyrir úthafsrækjuveiðar framleitt af Kronborg Products, Danmörku. Kerfið samanstendur af rækjuflokkunarvél, sjálfvirkum suðu/kælipotti blásara á ytirborðsvatn, lausfrysti ásamt nauðsynlegum færiböndum og tilheyrandi. Höfum milligöngu um tilboð og sér-hönnun í hverskonar rækjuveiðiskip. Einkaumboð á Islandi SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA @ Sjávarafurðadeild SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 28200 LITSJONVORP GREIÐSLUKJÖR sem gera yður kleift að velja vandað BUÐIN Skipholti 19 nordRIende Vtöorgun Eftirstöövar | 20% 2 mán. vaxtalaust ! 30% 3 mán. vaxtalaust 35%-90% 3 mán. vaxtalaust 35%-90% 4-6 mán. meö vöxtum [ 100% Staðgr.afl. 5% . “ " 1 1 íl ■i Samvinnuskólinn Bifröst. Samvinnuskólinn er viöskipta-og félagsmála- skóli á framhaldsskólastigi. Lýkur námi með Samvinnuskólaprófi eða stúdentsprófi. Skólinn er vel búinn tækjum þ.á.m. tveimur tölvum og sjónvarpsstúdiói. Sérstakur félagsmálakennari sér um félags- lega þjálfun nemenda. Umsækjendur skulu hafa lokiö grunnskóla* prófi eða öðru sambærilegu námi. Umsóknir um skólavist skólaárið 1979 — 1980 ásamt ljósriti af prófskirteinum skulu sendar Samvinnuskólanum Bifröst, 311 Borgarnes, fyrir 10. júni. Skólastjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.