Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 15
Sunnudagur 13. mai 1979 15 framtiö. „Þvi ekki þaö. En Gyðingar hafa í þrjátlu ár verið fjölmennari Aröbum f Jerú- salem og meöan svo er veröur borgarstjórinn Gyöingur. „Hann sagði einnig aö áöur en langt um liöi yröu Gyöingar i Jerúsalem orönir 10 sinnum fleirien Arabarnir. Hvaða máli skiptu þá fáeinar Arabahræður? Jerúsalem væri israelsk borg. Jerúsalem: Borg alls heimsins Kristnir menn i Jerúsalem sem vart ná 12 þúsundum, flest Arabar, leyna ekki hneykslun sinni og reiði yfir þvi óréttlæti sem felist I yfirgangi sionista. Það má geta þess, aö katólska kirkjan hefiir aldrei viðurkennt IsraelsrikiogPállpáfi sjötti var á þeirri skoðun að Jerúsalem ætti að vera alþjóöleg borg meö tilliti til margvfslegs heilagleika hennar. „1 reyndinni eru það aöeins kristnir menn og múhameös- trúarmenn sem lfta á Jerúsal- em sem helga borg. Sionistar heimta hana i nafni Gyðingatrú- ar, en þeir eru ekki annaö en heimsvaldasinnar eins og stein- steypan.semþeirlátarenna um allt. ber gleggst vitni um”. Þarna er vitnað f Cheik el Alimi leiðtoga múhameöstrúarmanna i Jerúsalem, en aö hans áhti verður aö lita á vandamál borgarinnar frá sjónarhóli alls heimsins. „Gyöingar eru 15 milljónir i allt, en i heiminum eru 500 milljónir múhameös- trúarmanna sem lita á Jerú- salem sem helga borg”. Með rakvélarblað til öryggis Liktogárið 1948 er Jerúsalem nú tviskipt og ibúar I austri og vestrihafa ekkisamskipti nema i neyð. Gyöingarnir eru farnir að rifja upp atburöina sem uröu i sex daga stríöinu og óvissuna sem þá rikti. „Þegar árásirnar stóðu sem hæst flýöi ég meö börnin min niður i kjailara, sagöi Gyöingakona nokkur i blaðaviötali.ég haföi meöferöis rakvélablaö til öryggis, ef Jórdaniumenn skyldu ná undir- tökunum...” Þessi orö eru m.a. skýringin á þvi, hvers vegna Israelsmenn láta Jerúsalem aldrei af hendi. Enda sagði Begin, þegar Carter gekk á hann aö halda viöræöunum i Camp David áfram: „Ég get samið um flest, en ekki um Jerúsalem”. Langar útlistanir hafa verið geröar á samningsundirritun Sadats og Begins i Washington. Flestir geta þó verið sammála um, aö friöarsamningarnir hafi veriö kosningamál fyrir Carter og hafi veriö undirritaöir með brosi hans, tárum Sadats og þótta Begins. FI þýddi t hvilir hendurnar á boröinu ab frönskum sib, tilbúlnn ab taka vib dollurunum, sem honum hafa verib lofabir, ef ÓDÝRAR " BÓKAHILLUR fáanlegar úr eik og teak og furu Stœrö: Hæð 190 cm Breidd 90 cm Dýpt 26 cm Verð aðeins: kr. 44.500.- Hvítmálaðar Stærð: 50x195 cm - verð kr. 29.600.- Stœrð: 80x195 cm - verð kr. 35.500.- Húsgagnadeild JH Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 T^Hagstæbasta verb' á fullkomnu rafsubusetti á markabnum. >fc Eins árs ábyrgb. Sérlega hentugt fyrir bílavibgerbir og boddy vibgerbir. % Fyrirferbarlitib og aubvelt I nötkun. H• Nota má 11-15 amp. öryggi. Nógu öflugt fyrir allar málmvibgerbir og málmsmibar. RAFHLUTIR HF. SÍÐÍJMÍJLA 32 SÍMI: 39080. Suðurnes Lóðarskoðun hjá fyrirtækjum á Suðurnesjum er hafin, og er þess vænst að eigendur og umsjónarmenn þeirra taki virkan þátt i fegrun byggðarlaganna með snyrtilegri umgengni við fyrirtæki sin. Heilbrigðisfulltrúinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.