Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 32

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 32
Sýrð eik er sígild ejgn : HU&CiQCiH \ TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag Verzlið búðin * sérverzlun með skiphoiti 19. r* ■—' litasjónvörp sími 29800, (5 línur) Og hljÓmtðBkí Sunnudagur 13. maí 1979 107. tölublað—63. árgangur Strákurinn biður á kerrunni eftir nýjum krabba me&an bia&amaðurinn spyr Asgeir ti&inda af aflabrög&um- Asgeir er háseti hjá fö&ur slnum og iætur vel yfir afkomunni, enda verti&in nú miklu betri en I fyrra. (Timamynd Róbert) AM— Hávertíð grásleppukarlanna stendur nú yfir og þar sem það er nokkuð fastur siður okkar blaða- manna að gera okkur ekki færri en eina ferð ofan í f læðarmálið á vori hverju, til þess að fylgjast með aflabrögðunum, bjuggum við okkur að heiman s.l. miðvikudag með blýant og myndavélar. Við Ægisíöuna hefur þessi útgerð staðið með blóma í nokkra mannsaldra og sumir kofanna hafa án vafa aldur Björns í Brekkukoti, hvort sem hann hefur nú haft þarna útræði eða ekki. Gömlu mennirnir sjá til ferða okkar og forða sér margir í skjól, fullsaddir fyrir margt löngu af svona gestum, sm frægir eru fyrir aö launa fyrir sig með því áð slá upp stærðar fullyrðingu úr var- lega orðaðri getgátu, rangfæra annaðog Ijúga vís- asta afgangnum. Þessa reynslu hafa ráðherrar og kvikmyndastjörnur einnig og læra því, eins og grá- sleppukarlarnir, að sneiða hjá blaðasnápum. Betri vertíð en í fyrra En kynslóöir koma og nýir menn bætast i hóp þeirra grá- sleppukarlanna, sem kæra sig kollótta um hverju logiö kann aö veröa. Aö minnsta kosti svarar Asgeir Björnsson, sem er háseti hjá fööur sinum, Birni Guöjóns- syni, skipstjóra á grásleppu- veiöabátnum Guöjóni Björns- syni, spurningum okkar meö mestu rósemi. Jú, Asgeir segir þvi skjót- svaraö aö vertiöin núna sé stór- um betri en I fyrra. Hann er aö losa rauömaga úr netinu, tóma rauömaga, þótt útgeröin sé ann- ars fyrir löngu hætt aö leggja nokkra áherslu á þann afla. Sú tiska aö éta rauömaga kemur og fer á nokkrum dögum ár hvert, menn kaupa sér nokkra á f jögur hundruö krónur stykkiö, eins og prisinn var i ár, bara i eitt skipti, — og þar meö er rauö- magamarkaöurinn búinn. En þaö breytir þvi ekki aö nóg er eftir I sjónum,” þetta er alls staöar,” segir Asgeir. Kannski veröa þetta siöustu Rauömagarnir, sem Guöjón Björnsson, Re 324, kemur meö i land þetta sumariö. En senn kemst I tisku aö selja signu grásleppuna. Þannig er nú markaöslögmálum þessarar skrýtnu fisktegundar háttaö. 140 grásleppur í tunnu ai hrognum Grásleppuvertiöin er frá 18. april til 17. júli, en þegar i lok mars er byrjaö aö veiöa rauö- magann. Menn róa kl. 6—7 á morgnana, en i noröanáttinni var fariö fyrr út, kannski kl. 4 á nóttinni. Um kl. 2 á daginn taka bátar þeirra sjö eöa átta grá- sleppukarla, sem gera út viö Ægissiöuna, aö tinast I land. Grásleppuhrognin eru I besta lagi útgengileg vara, enda ekki litlu til kostaö aö ná þeim, þegar þess er gætt aö I eina tunnu þarf ekki færri en 140 stykki. Þau eru himnudregin, sigtuö, látin siga I eina 12—14 tlma og loks söltuö. Stöku grásleppa er látin siga, en viö flestar er ekki svo mikiö haft hent, sem þykir mikiö hneyksli, — en hvaö skal gera? Hver skyldi svo sem vilja kaupa þetta? Eöa éta? Rómantikin En þaö eru fleiri en blaöa- menn sem rómantik gráslepp- unnar dregur niöur I fjöru, börnin hafa augun opin fyrir rómantik þessar skepnu lika og auövitaö sjónum, salt og tjöru- lyktinni, og furöuskepnum, sem stöku sinnum slæöast jneð I netunum. „Hér er enn einn krabbi handa stráknum,” segir Ásgeir og leggur frá sér lófa- stóran trjónukrabba á lunning- una. Og ekki stendur á stráknum aö taka viö, enda hefur hann einkaleyfi á krabbaveiöinni, samkvæmt samkomulagi. Þetta er strákur meö svört augu) gulbrúna húö og hrokkiö hár og sennilega ekki kominn af Birni I Brekkukoti aö iangfeögatali, þótt hann sé I Melaskólanum. En hjörtu mannanna eru vlst öll harla lik og Álfgrim er án vafa aö finna á hverri strönd, þar sem fiskimenn eru aö starfi. En þegar rau&magaátinu sleppir eru þeir þó alltént eftir sem munar I signa grásleppu. (Tfmamynd Róbert)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.