Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 13. mal 1979 Ingðlfur Davíðsson: 274 Byggt og búið i gamla daga ^ _______________________J Templarar ganga af staft I ikemmtigttngu 13. ágúst 190«, Irá Skólavörftunni suftur I Kópavog. Uppboft á Eyrarbakka 1902 eða 1903. dóttir frá Eyhildarholti og er hún oröin 105 ára. Birt var mynd áf Jóhönnu f þættinum 8. april. , Hópmyndin, sem um var rætt hér aö framan, mun vera tekin ^1894 eöa 1895. Myndirnar i þennan þátt eru fengnar á Þjóöminjasafninu. Þarna stendur Hannes Hafstein iræöustóli viö vigslu Sogsbrúar- innar áriö 1905. Árni Thorsteins- són hefur tekiö myndina. jönnur mynd frá 1903 (eöa 1902) synir uppboö á Eyrar- bakka. Þeir hafa liklega „veriö á höttunum” eftir góöum mun- um karlarnir! E.t.v. bera ein- hVerjir lesendur kennsl á suma þéirra, og vita hvaöa uppboö þétta var? A þriöju myndinni ganga templarar af staö i skemmti- göngu 13. ágúst 1906, frá Skóla- vöröunni suöur i Kópavog. Skólavöröuna kannast rosknir Frá óþekktri smiftju. Frá vfgslu Sogsbrúar 1905. Reykvikingar vel viö. Undirrit- aÖur man hana frá haustinu 1929, en rifin mun hún hafa veriö áriö eftir I tilefni Alþingishátiö- arinnar. Leifur heppni trónar I staöinn. A fjóröu myndinni sér inn i siniöju óþekkta. Kannast ein- hver viö þessa þrjá menn og smiöjuna? I Athugasemd: Steinar Bjarna- són skrifar i tilefni þáttarins 22. aþril sl.: „Birt er þar mynd af ömmu minni Salbjörgu Sölva- dóttur meö börnum sinum, sem hún átti meö seinni manni sin- um, Siguröi Bjarnasyni, ásamt syni sfnum Siguröi Sölvasyni, sem hún átti meö Sölva Pálma- syni, áöur en hún giftist afa minum Siguröi Bjarnasyni. En I texta sem fylgir myndinni er sagt aö hún sé af Siguröi Bjarnasyni og konu hans Salbjörgu”. Maöurinn sem stendur bakviö Salbjörgu, á miöri myndinni, er sem sagt sonur hennar Siguröur Sölva- Son. Hann flutti ungur maöur til Kanada og dó þar áriö 1966, orö- inn 101 árs aö aldri. Kona Siguröar var Jóhanna Stefáns-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.