Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 18

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 18
18 Sunnudagur 13. mai 1979 hljóðvarp Sunnudagur 13. mai 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (dtdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hans Carste og hljómsveit hans leika vinsæl lög. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? Minningarræöa Matthiasar Jochumssonar viö útför Jóns Sigurössonar og konu hans, sem létust síöla árs 1879, flutt I Dómkirkjunni voriö eftir. Arni Kristjáns- son fyrrverandi tónlistar- stjóri les. 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir, Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Bústaöakirkju. Prestur: SéraHreinn Hjart- arson. Organleikari: Guöný Margrét Magnúsdóttir. Kór Fella- og Hólasóknar syng- ur. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar, Tón- leikár. 13.20 „Þá var kristnin kölluö frænda skömm”. Dr. Jón Hnefill Aöalsteinsson flytur sibara hádegiserindi sitt. . 14.00 Miödegistónleikar. 15.00 Kinversk íjóö. Dag- skrárþáttur i samantekt Kristján Guölaugssonar. Lesiö úr verkum eftir fræg klnverskljóöskáld og fjallaö um ljóölist og ljóöagerö i Kina. Lesari: Helga Thor- berg. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. Kvik- myndagerð á tslandi, — fjóröi ogsiöasti þáttur.Um- sjónarmenn: Karl Jeppesen og óli örn Andreassen. 1 þættinum er tekin fyrir kvikmyndagerö áhuga- manna og rætt viö Kristberg Óskarsson, Magnús Magn- ússon og nokkur börn i Alftamýrarskóla, auk þess sem Ingibjörg Haraldsdótt- ir og Marteinn Sigurgeirs- son flytja stutta pistla. (Aöur útv. 30. mars sl.). 16.55 Harmonikulög. Reynir Jónasson og félagar hans leika. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Frá afmælistónleikum Tónlistarskólans á tsafirði i okt. sl.a. Rut L. Magnússon syngur Fjóra söngva eftir Jakob Hallgrimsson, Jónas Ingimundarson leikur á pianó. b. Gunnar Björnsson og Sigriöur Ragnarsdóttir leika ,,Úr dagbók hafmeyj- unnar”, tónverk fyrir selló og pianó eftir Sigurö Egil Garöarsson. c. Anna Aslaug Ragnarsdóttir leikur á pi'anó Sónötu VIII eftir Jónas Tómasson yngri. d. Rut L. Magnússon syngur fjögur sönglög eftir Hjálm- ar H. Ragnarsson viö ljóö Stefáns Haröar Grims- sonár, Jósef Magnússon leikur á flautu, Pétur Þor- valdsson á selló og Jónas Ingimundarson á pianó. — Kynnir: Atli Heimir Sveins- son. 18.45 Veöurfregnir Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Rabbþáttur. Jónas Guö- mundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur. 20.00 Sönglög og ariur frá ýmsum löndum. 20.35 Lausamjöll. Þáttur i léttum dúr. Umsjón: Evert Ingólfsson. Flytjendur auk hans: Svanhildur Jóhannes- dóttir, Viöar Eggertsson, Þráinn Karlsson, Nanna I. Jónsdóttir, Aðalsteinn Bergdal, Gestur E. Jónas- son og Kristjana Jónsdóttir. 21.00 Trió fyrir fiölu, selló og pianó eftir Charles Ives. 21.25 Hugmyndasöguþáttur. Hannes Hólmsteinn Gissur- arson tekur til athugunar bók Benedikts Gröndals utanrikisráöherra „Storma og striö” um tsland og hlut- leysiö. 21.50 Sembalkonsert I g-m*oll eftir Wilhelmine mark- greifafrú af Bayreuth. Hilde Langfort og hljómsveit Dietfried Bernets leika. 22.05 Kvöldsagan: „Gróöa- vegurinn” eftir Sigurð Ró- bertsson. Gunnar Valdimarsson les (12). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar.a. Atriöi úr „Fidelio”, óperu eftir Beethoven. Einsöngvarar kór og hljómsveit Rikis- óperunnar i Dresden flytja. Karl Böhm stj. b. „Lég- ende” op. 17 eftir Henryk Wieniawski. Nathan Mil- stein leikur á fiölu meö hljómsveit, Walter Susskind stj. c. Ungverskir dansar fyrir fjórhentan pianóleik eftir Johannes Brahms. Walter og Beatrice Klien leika. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 13. mai 17.00 Húsið á sléttunni 24. og siðasti þáttur. Keppt til úr- sbta.Efni 23. þáttar: Jonni Johnson verður ósáttur við fööur sinn og ákveöur að fara aö heiman. Hann kemst með Edwards gamla til Mankato. Þeir setjast að spilum á knæpu einni, og Jonna list vel á framreiðslu- stúlkuna Mimi, sem segir honum að hún þurfi að heimsækja aldraða for- eldra. Jonni vill allt fyrir hana gera og er þvi orðinn harla pen ingali till til að halda ferðalaginu áfram. Þaö fer lika svo, aö undir- lagi Edwards.að Mimi telur piltinn á að snúa aftur heim i sveitina sina. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Umsjón- armaður Svava Sigurjóns- dóttir. Stjórn upptöku Egill Eðvarösson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vinnuslys. Hin fyrri tveggja mynda um vinnu- slys, orsakir þeirra og af- leiöingar. Rætt er við fólk, sem slasast hefur á vinnu- stað, öryggismalastjóra og trúnaðarmenn á vinnustöð- um. Umsjónarmaður Hauk- ur Már Haraldsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.00 Alþýöutónlistin. Tólfti þáttur. Styrjalda- og ádeilu- söngvar. Meöal þeirra sem koma fram í þættinum eru Leonard Cohen, Pete Seeger, Arlo Guthrie, Bing Crosby, Vera Lynn, Andrews-systur, Woody Guthrie og Joan Baez. Þýö- andi Þorkell Sigurbjörns- son. 21.50 Svarti-Björn.Þriöji þátt- ur. Efni annars þáttar: Anna fær starf sem elda- buska hjá 52. vinnuflokki. Henni fellur vel vistin þar ogkonan, sem hún leysir af hólmi, reynist henni vel. Anna og Alands-Kalli fella hugi saman. Brautarlögnin er drifin áfram af mestu haröneskju. Verkamennirn- ir eru neyddir til að taka aö sér tvisýna sprengivinnu, sem misheppnast. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 22.50 Aö kvöldi dagsSéra Sig- urður Haukur Guðjónsson, sóknarprestur i Langholts- prestakalli, flytur hug- vekju. 23.00 Dagskrárlok. „Já er þaö lögreglan? — Ég þarf aö láta ykkur vita af múrara sem er ailtaf aö reyna aö lemja litil saklaus börn”. DENNI DÆMALAUSI Lögregla og slökkvilið . ■ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi .51100, sjúkrabifreiö simi 51100. * ... Biíanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði f sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfe- , manna 27311. v_______________f_______y Beilsugæsla Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka I Reykjavik vikuna 11. mai til 17. mai er I Garðs Apóteki og einnig er Lyfjabúö Iöunnar opin til kl. 22 öll kvöld nema sunnudaga. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til fóstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst f heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptpboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvád til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heils uverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Tilkynningar Júgóslavlusöfnun Rauöa krossins — póstglrónúmer 90000.Tekiö á móti framlögum i öllum bönkum, sparisjóöum og pósthúsum. Kvenfélag Frikirkjusafnaöarins( I Reykjavik heldur fund máúu- daginn 14. mai kl. kl. 8.30 s.d. i Iönó uppi. Afhending heiöurs- skjala, spilaö verður bingó i fundarlok. Stjórnin. Kvenfélag óháöa safnaöar- ins: Kvöldferöalag næstkom- andi mánudagskvöld 14. mai kl. 8 stundvislega. Skoöuö veröur nýja kirkjan i Ytri-Njarövik. Kaffiveitingar i Kirkjubæ á eftir. Allt safnaö- arfólk velkomiö meö gesti. Fariö veröur frá kirkju Oháöa safnaðarins. Húnvetningafélagiö býöur eldri Húnvetningum til veislufagnaðar i Dómus Medica sunnudaginn 13. mai kl. 15.00. Sera Bragi Friðriks- son ætlar aö tala, spilað verð- ur á harmoniku og fl. Stjórnin. Björn G. Bergmann fyrrum bóndi I Svarðbæli I Miðfiröi, Vestur-Húnavatnssýslu er áttatiu ára i dag. Hann er fæddur i Svaröbæli 13. mai 1899 og bjó þar allan sinn bú- skap, eða til ársins 1964. Björn var um árabil formaður sóknarnefndar Melstaöa- kirkju og vann mikið starf við byggingu nýrrar,kirkju á Mel- staö eftir aö gamla kirkjan þar fau i ofviöri. Björn dvelst nú á elliheimil- inu Grund i Reykjavík og tek- ur þar á móti gestum milli kl. 3 og 6 i dag. Mæðradagurinn i Kópavogi Mæðrastyrksnefnd Kópavogs minnir á mæðradaginn 13. mai. Kaffisala og kökubasar verður aö Hamraborg 1. niöri, kl. 3-6. Þar verður einnig sýn- ishorn af handavinnu skóla- barna. Þá verður mæöra- blómiö til sölu þann dag. Nefndin vill vekja athygli á messu i Kópavogskirkju kl. 2, þar munu konur úr kvenfélög- um bæjarins aðstoöa við messugjörð. Gleðilegtsumar. Mæörastyrksnefnd Kópavogs Hjarta- og æöaverndarfélag Reykjavfkur. Aöalfundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 14. maikl. 5 s.d. á Hótel Borg,gyllta sal. Auk venjulegra aöalfundarstarfa flytur Arni Kristinsson læknir erindi um endurhæfingu hjartasjúkra. Sunnudagur 13. mai. 1. kl. 09. Skarösheiðin (1053 m Heiöarhorn) Gott er aö hafa göngubrodda meö sér. 2. kl. 10. Fuglaskoöunarferö suöur meö sjó. Leiðbeinendur: Jón Baldur Sigurðsson, Grétar Eirlksson ogÞórunn Þóröarddttir. Hafiö meö fuglabók og sjónauka. 3. kl. 13. Gengiö meö Kleifar- vatni. Nokkuð löng ganga. Farar- stjóri: Hjálmar Guömundsson^ 4. kl. 13. 3. Esjuganga Sama fyrirkomulag og i hin- um fyrri. Gengiö frá melum austan viö Esjuberg. Allar feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö aust- an verðu. Muniö feröa- og fjallabókina. Feröafélag Islands Kvenfélag Neskirkju. Kaffi- sala og basarhorn félagsins veröur haldið sunnudaginn 13. mai' kl. 3 i Safnaöarheimili Neskirkju. Tekiö á móti kök- um og basarmunum frá kl. 10 sama dag. Kvenfélag Grensássóknar heldur sina árlegu kaffisölu n.k. sunnudag 13. mai i Safhaöarheimilinu viö Háa- leitisbraut 66, og hefst hún kl. 15. Félagskonur og aðrir vel- unnarar vinsamlegast komiö kökum ykkar i tæka tið. Félagsfundur veröur mánu- daginn 14. mai kl. 20.30 á sama stað. Allar konur vel- komnar. Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasóknar: Siöasti fundur vetrarins veröur haldinn mánudaginn 14. mai kl. 8.30 stundvislega. Kvenfélag Selfoss og kven- félag Þykkvabæjar koma i heimsókn. Stjórnin. Eftirfarandi númer voru dregin út i happdrætti foreldra og kennarafélags Oskjuhliöar- skóla: 17491 — 15811 — 5048 — 5049 — 2649 — 10511 — 6755 — 14836 — 14734 — 8451 — Vinninga má vitja i sima 73558 og 40246. Snæfellingar — Hnappdælir. Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla I Reykjavik býöur öllum eldri Snæfellingum til kaffi- drykkju i félagsheimili Bú- staöakirkju, sunnudaginn 13. mai n.k. kl. 15. Skemmti- nefndin. Minningarkort Minningarkort til styrktar kirkjubyggingu I Arbæjarsókn fást i bókabúö Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 simi 4-33-55, iHlaðbæ 14 simi 8-15-73 ,og i' Glæsibæ 7 simi 8-57-41.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.