Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 13. mai 1979 mm , ■ eins og gert er ráö fyrir, höf- um viö kallaö yfir okkur enn citt striöiö. Hún var spurö hvaö gera ætti viö Palestinu- menn. „Þeir mega búa hjá okkur og njóta sömu réttinda, en viö verðum herrarnir”. Cohin segist heldur myndu þola fengelsisvist en sjá israelskt land skert. Er hún talin með blindari öfgamönn- um sionista. Upphiaup i israelska þinginu, þegar Geoula Cohin þing- maöur rifur uppkast Begins aö friðarsamningunum viö Sadat I tætlur. Carter var viöstadd- ur atburöinn og þótti honum mikill dónaskapur sýndur. ,,Ég á ekkert sökótt viö Carter sagöi Cohin heldur þykist ég svikin af Begin. Meö þvi aö skila aftur Júdeu og Samariu „vöggu Gyöinga” 3. Friöarskálin drukkin einni og hálfri klukkustund áöur en samningurinn var undirritaöur. Þetta viröast hlýöin börn. Allir nema Sadat hafa hendur I kjöltu sér aö góöum enskum siö. Sada hann aðeins gleymi Palestinuvandamálinu. Hallelúja-samningur un „Jerúsalem, sameinuö og sterk, mun aö eilifu veröa höfuöborg Israelsrikis”, sagöi Menachim Begin forsætis- ráöherra I israelska þinginu Knesset. stuttu eftir undirritun friöarsaminganna viö Egypta i Wáshington og var þá haft á oröi, aö ekki einu sinni guö Móses, Jehova, heföi getaö skýrmæltari veriö: Þaö veröur ekki samiö um Jerúsalem. Gyöingar eigna sér borgina heigu og sportferöir Begins til Washington breyta þar engu um. Friöarsamningarnir eru byggöir á sandi eins og koma mun i ljós aö ári, þegar Jerúsal- em veröur sérstaklega tekin inn I dæmiö. Hvernig ætti Jimmy Carter að skilja Jerú- salem? Jerúsalem! Hvernig á Amerikaninn Jimmy Carter aö skilja mikilvægi hennar fyrir heimsfriöinn,minnugur oröa forfööur sins Rómverjans Pompejusar, sem sagöi strax fyrirtvö þúsund árum, aö Jerú- salem væri lfkust einskis nýtri ljónshúö. Svo mörg voru þau orö. En átta sinnum hafa þjóöir Evrópu skipaö sér i krossferöir til þessarar litlu, ljótu borgar. Tiu styrjaldir hafa Múhameös- trúarmennháö hennar vegna og I 19 aldir máttu Gyöingar þola útlegö án nokkurrar vonar um aö „hittast i JerUsalem aö ári”. Allir hafa bardagamennirnir veriö synir Abrahams og trúir einum guöi. — Jerúsalem á ekk- ert sameiginlegt meö borgum Ameriku, af þvi aö fortiö hennar skiptir meira máli en framtiö. En hver er þá þessi fortiö og hvaö er helgast I Jerúsalem? Fyrir Gyöinga er þaö Salómons- hofiö sem Salómon konungur, sonur Daviös lét reisafyrir þrjú þúsund árum. Salómonshofiö minnir á gullöld Israels. Gröf Krists er helgust I aug- um kristinna manna og einnig minningin um Konstantín keis- ara, sem snerist til kristinnar trúar og lét reisa fyrstu kirkjurnar i Jerúsalem. Gullin hvelfing Omars mosk- unnar, er helgust i augum múhameöstrúarmanna, en moskan er byggö á þeim staö, sem Múhameö spámaöur á aö hafa stigiö til himins. Um aldir haföi Jerúsalem veriö á valdi Araba, þegar sionistar, — hraktir Gyöingar um heim allan fengu loks aö setjast aö i Palestlnu áriö 1922. Þeir létu svo sem ekkert litiö yfir sér viö komuna og höföu samúö margra þjóöa en aö þeir stofnuöu sjálfstætt riki 24 árum siöar, gat engan grunaö. Stofn- un Israelsrikis varö aö veru- leika áriö 1948, áriö sem Eng- lendingar hurfu brott frá Palestinu og helguöu þeir sér, eftir mikiö striö viö Araba, EKKI MEÐAN BEGIN LIFIl landiö vestan Jórdanár. Austan megin voru Arabarnir og hélst . sú skipting til ársins 1967. Þaö ár i' júnimánuöi réöst israelski herinn austur yfir Jórdan og náöi austurhluta Jerúsalem- borgar undir sig á einni nóttu. Arabarnir i austurhlutanum skyldu veröa Israelsmenn eöa I öllu f alli lúta israelskum lögum. Jerúsalem sameinuö skyldi. vera höfuöborg Israelsrikis og borgarstjórinn I vesturhlutan- um varö borgarstjóri allrar Jerúsalem. Þá var ekki annaö eftir en aö ýta Aröbunum aöeins austar og byrja aö byggja á landsvæöum þeirra: skýja- kljúfa. Og Palstinuvandamáliö var hafiö. Teddy Kollek borgarstjóri i Jerúsalem er 68 ára gamall. Honum er mikil nautn aö gild- um vindlum og góöum mat og hann er mjög vinsæli meöal kjósenda sinna i vesturhlutan- um. Hann var nýlega I blaöa- viötali minntur á orö sem hann létfalla eftir sigurinn I sex daga striöinu, þar sem hann fullyröir aö Israelsmenn muni leysa vandamál Ibúa Jerúsalemborg- ar á aödáunarveröan hátt. „Siöan eru liöin tólf ár, sagöi hann. Viö þurfum kannski hund- raö ár til þess aö leysa vanda- máliö”. Arabarnir I Jerúsalem þráast viö aö taka þátt i borgarstjórn- inni af ótta viö hefndaraögeröir palestinskra skæruliöa aö sögn Teddy Kolleks en 40% arabiskra karlmanpa greiöa atkvæöi i kosningum. Arabiskar konur hafa varla leyfi til atkvæöa- greiöslu skv. múhameöstrú og hætta aöeins örfáar sér á kjör- staö. Kollek var spuröur aö þvi hvort hann sæi fyrir sér Araba i borgarstjóraembættinu i náinni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.