Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 20
20 myndahúsanna er snúiö upp i gelgjuskeiösrokk meö tilheyr- andi brilljantíni og kassagitör- um er vafalaust einnig skot yfir markiö.ákveöin tilþrif ráövilltra hljómplötuútgefenda islenskra sem væntanlega veröa ekki móttekin á markaönum. Flestir sérfræöingar á sviöi dægurlagatónlistarinnar eru sammála um aö einmitt um þessar mundir sé aö verða meiriháttar bylting á þessum vettvangi fjöldaafþreyingarinn- ar. Og þessi bylting kann aö veröa jafnáhrifamikil og siöasta stóra byltingin þegar rokkiö tók yfir á fimmta áratugnum. Og nú eins og þá,eru menn misjafn- lega fljótir að taka viö sér og þá ekki sist risarnir i hljómplötuút- gáfunni. Þeir fóru margir seint og um siöir af staö aö safna ný- Diskó var það heillin Diskó er þaö sem koma skal. Og nú þegar útgefendur hafa loksins tekiö viö sér eru diskóplöturnar farnar aö streyma á markaöinn og aö Dans, Og nú eru allir meö. bylgjuhljómsveitum en viröast þó hafa veöjaCKá rangan hest þar sem nýbylgjan eöa „pönk- iö” er alls ekki þaö sem koma skal heldur miklu fremur dauðateygjur heföbundinnar rokk og blues tónlistar siðustu áratuga. Hiö sérislenska fyrirbæri þar sem diskósöngleikjum kvik- minnsta kosti erlendis viö stór- góöar undirtektir. En undirtektirnar eru þó alls ekki jafngóöar alls staöar og kannski sistar meöal sér- fræöinganna og umfjallenda poppdægurblaöanna. Margir rótgrónir rokkarar lýsa diskó sem einhvers konar tónlistar- legri úrkynjun eða hreint engri Bogart hleypti öllu af staö meö Donnu Summer. tónlist. Og vist er þaö aö diskó felur ekki I sér neinn háleitan boöskap annan en „Dance, dance, dance”, og „Boogie, Oogie Oogie” þykir fullgóöur diskótexti. En þess ber aö minnast aö I eina tiö hljóöuöu margir rokktextarnir eitthvaö svipaö: „Tuttifruttiaurutti” og „Let’s go to the hop”. 1 raun og veru er diskó aö einu leyti afturhvarf til þessara upp- hafsára rokksins og þaö er aö þvi leyti aö diskótónlistin er fyrst og fremst danstónlist sem og mörg rokklögin framan af árum,þó þróunin hafi oröiö sú aö ógjörningur varö aö dansa viö rokktónlistina sem öölaöist viöurkenningu. Kjarni rokktónlistarinnar eins og hún þróaðist meö sterk- um bluesáhrifum var uppreisn gegn foreldrum og smáborgara- legum lifnaöarháttum. En sú uppreisn hefur óneitanlega haft svartsýna lifsmynd I för meö sér, róttæka á yfirboröinu eins og hippahreyfingin er til marks um, en innst inni er hún mörkuö af Iifsflótta, eiturlyfjaneyslu og afleiöingin er „Tár i tómiö” eins og vinur minn Jónas Friörik fiefur i snilldargóöum Riótexta túlkaö þessa hryggöarmynd sem ungmenni á valdi óraunveruleikans eru. óður til gleðinnar Diskó er aö einu leyti óöur til gleöinnar, aö ööru leyti frum- stæö frumskógarmúsik.en um- fram allt undirleikur fyrir trylltan og þó háttbundinn og reglulegan dans. Tónlist á borö viö diskó er oröin fullkominn skemmtiiönaöur og stúdióvinna enda er hún fyrst og fremst leik- in af plötum á diskótekum en ekki flutt „lifandi” af sviöi. Og svo viö höldum áfram aö skilgreina diskó má segja aö hún sé að visu ákveöin tegund rokktónlistar en alveg án blues- áhrifa. Má raunar útsetja flest öll ef ekki öll rokklög og lika klassiska tónlist i diskóstil. Aö- eins þarf aö uppfylla eitt skil- yröi sem eru 125 slög á minútu, og komiö er diskólag. Hraöinn er einkenni diskó en „fullkom- iö” diskó hefur þó sitt eigið Dans’ hljóöfall og þetta hljóöfall er fengiö fyrir margvisleg áhrif. Diskórythminn er ekki ólikur hrööum Latin-rythma. Bassa- leikur og saxófónleikur er undir áhrifum frá funk-rokki og jafn- vel gelgjuskeiösrokki og áhrif söngleikja eru ómæld i textum og öllum anda diskósins. Er enda þegar ljóst aö meö tilkomu diskósins hefur enn skapast góður markaöur fyrir söng- leikja og danskvikmyndir. Annað hvort diskó eða tónleikar í baðinu Og nú streyma plötur i þess- um stil á markaðinn og gamlir og rótgrónir rokkarar eins og Santana, Elton John, Rod Ste- wart, The Beach Boys og Roll- ing Stones hafa allir af mismik- illi innlifun látiö strauminn hrifa sig með. Von er á Paul McCartney, Grateful Dead, The Kinks og fleirum góðum gömi- um á diskómarkaöinn og þaö af þvi þeir kjósa ekki ennþá aö deyja drottnisinum. Eöa eins og ein diskódisin oröaöi þaö: „Ég finn aö fólkið vill fá aö dansa og láta sér liöa vel og látir þú þaö ekki eftir þeim geturöu bara fariö heim og sungið i baöinu”. Og Abba sáu þetta fyrir og i diskódisinni þeirra kemur þeg- ar fram þetta sjónarmið aö stjörnur kvöldsins eru á dans- gólfinu og ekki á sviöinu. Þaö er fólkiö sjálft sem nú vill láta sviösljósin skina á sig, kýs að veröa stjörnur neonljósanna á glitrandi dansgólfinu, þar sem þaö getur kastaö leiöigjörnum ham hversdagsleikans. Allt þetta sá einn hljómplötu- útgefandi fyrir og kom Donnu Summer á framfæri axk þess sem hann hefur samning viö Sunnudagur 13. mai 1979 Rod Stewart hefur snúið sér aö diskó. jók mjög heiöur fyrirtækis sins en nú fylgja aörir á eftir og keppast mjög um aö missa ekki af siöasta strætisvagninum. Vinsældir diskósins komu ein- faldlega mjög á óvart og hinum stóru brá mjög þegar ameriska tónlistarritiö Billboard birti þær niöurstööurathugunar sinnar,aö 20% allra vinsælustu laga siöasta árs heföu veriö diskólög og þaö þrátt fyrir mjög litiö framboö á diskóplötum. Um svipaöar mundir varö og litt kunn útvarpsstöö I Banda- rikjunum ein hin vinsælasta.er hún tók upp á þvi aö útvarpa nær eingöngu diskótónlist. Viö þessar fréttir fóru hljómplötuútgefendur af staö fyrir alvöru eða i upphafi þessa árs og eins og fyrr segir streyma nú diskóplöturnar á markaðinn. Sér þessa staö I is- lenskum hljómplötuverslunum þar sem allt fyllist af diskó en ekki heyrist bofs frá mörgum árvissum rokkurum fyrri ára. Og uppgangur diskótekanna og danslistarinnar hér á landi upp á siökastiö tekur væntanlega af öll tvimæli um hvert stefnir nú. Diskó er framtiðin. (Aöhluta byggtá Newsweek) KEJ hina vinsælu diskóhljómsveit Village People. Þessi maður heitir Neil Bogart og er forseti Casablanca Records. Og hann segir: „Fyrir nokkrum árum kom ég i nokkra rokkklúbba og geröi mér allt i einu ljóst aö fólkiö þarfnaöist skemmtitón- listar. Þaö var oröiö hundleitt á gitarleikurum aö spila fyrir magnarana sina. Það vildi sjálft vera i sviösljósinu”. Kom á óvart Bogart hlaut gott forskot og — Diskó er framtíðin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.