Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 31

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 31
Sunnudagur 13. mal 1979 31 flokksstarfið Félagsmálanámskeið F.U.F. Reykjavik laugardaginn 12. eg sunnu- daginn 13. mai. Dagskrá: laugardaginn 12. mai kl. 10-12, nám- skeiö i skipulegum nefndarstörfum. Kl. 12-13.15, sameiginlegt boröhald. Gestur veröur Stein- grimur Hermannsson. Kl. 13.15-17, námskeiö I fundarsköpum og fundarstjórn. Sunnudaginn 13. mai. Kl. 13-18, námskeiö I ræöumennsku. Leiöbein- endur verða Ólafur örn Pétursson, bórarinn Einarsson og Skiili B. Arnason. F.U.F. Reykjavik. Aðalfundur framsóknarfélags ísfirðinga HEI — Aöalfundur Fram- sóknarfelags isfiröinga var haldinn 6. mal s.l. Eftírtaldir menn voru kjörnir I stjórn fé- lagsins. Formaöur Kristinn J. Jónsson, aörir I stjórn: Magöalena Siguröar dóttir, Sigurjón Hailgrimsson, Friö- geir Hrólfsson og Guömundur Steinsson. Varastjórn skipa: Birna Einarsdóttir, Magni Guömundsson og Jens Valdi- marsson. Akranes Aðalfundur framsóknarfélags Akraness, veröur mánudaginn 14. maí kl. 21 i Framsóknarhúsinu viö Sunnubraut. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Jón Sveinsson ræöir um hitaveitumál. Stjórnin. Fjölskylduferðalag F.U.F. hyggst gangast fyrir feröalagi austur undir Eyja- fjöll ef næg þátttaka fæst. Lagt veröur af staö föstudags- kvöldiö 10. júni og komiö heim siödegis sunnudaginn 12. júní siödegis. Meðal dagskrár verður kvöldvaka og sameiginlegur kvöldmatur á laugardagskvöldiö og skemmtidagskrá fyrir börnin a sunnudeginum. Einnig eru fyrirhugaöar skoöanaferöir um nágrenniö. Vinnsamlegast hafiö sam- band viö flokksskrifstofuna sem fyrst og tilkynniö þátt- töku I sima 24480. Messur í Ha fna rf j aröark ir kja : Gu ös - þjónusta kl. 2. Séra Gunnþór Ingason. Njarövlkurprestakall: Annar umsækjandi um prestakallið sr. Þorvaldur Karl Helgason æskulýösfulltrúi Þjóökirkj- unnar messar á sunnudaginn kl. 11. árd. i Innri-Njarövíkur- kirkju og kl. 14 i Ytri-Njarö- vikurkirkju. Sóknarnefndin. Mosfellsprestakall: Messa i Lágafellskirkju kl. 10,30. Ath. breyttan tima. Sóknarprest- ur. Eyrarbakkakirkja: Guösþjón- usta kl. 2. s.d. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. árd. Sóknar- prestur. Ar bæ jarpr es taka II: Br eiðholtsprestaka 11: Guösþjónusta i Breiðholts- skólakl. 14. Sr. Jón Bjarman. Bústaöakirkja: Guðsþjónusta kl. 2. Organisti Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Olafur Skúlason, dómprófast- ur. Digranesprestakall: Guösþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2 Mæðradagurinn Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Kór Tónlista- skólans i Reýkjavik syngur. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 messa. Mæöradagur, predikunarefni: „Barnaár og móöurhlutverk”. Dómkórinn syngur, organisti Marteinn H. Friðriksson. Séra Þórir Stephensen. Fella- og Hólaprestakall: Guðsþjónusta i Bústaðakirkju kl. 11 árd. Sr. Hreinn Hjartar- son. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organ- dag leikari Jón G. Þórarinsson. Kaffisala Kvenfélagsins I saf naðarheimilinu kl. 3. Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Guösþjónustakl. 11. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. Guös- þjónusta kl. 14:00 Sr. Karl Sigurbjörnsson. Lesmessa þriðjudag kl. 10.30 árd. Beðiö fyrir sjúkum og nauöstöddum. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur- björnsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall: Fjölskyldumessa i Kópavogs- kirkju kl. 11 árd. Foreldrar eru hvattir til aö koma meö börnum sinum til messunnar. Sr. Arni Pálsson. Langholtsprestakall: Guösþjónusta kl. 2. 1 stól sr. Sig. Haukur Guöjónsson. Viö orgeliö Jón Stefánsson. Sókn- arnefndin. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Þriðjudagur 15. mal: Bænastund kl. 18:00. Sóknarprestur. Neskirkja: Guösþjónusta kl. 2. Organleik- ari Reynir Jónasson. Kaffi- sala I safnaðarheimilinu á vegum Kvenfélagsins, aö lok- inni messugjörö. Sr. Guömundur Öskar Ólafsson. Frikirkjan I Reykjavlk: Messa kl. 2. Organisti Sigurð- ur tsólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Asprestakall: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr. Grlmur Grimsson. Gefst kostur á að sækja um erlendan ungling Um þessar mundir gefst Islenskum fjölskyldum tækifæri til aö sækja um aö fá erlendan ungling til dvalar á heimili sinu á vegum AFS skiptinemasamtak- anna. Um er aö ræöa 9 vikna sumar- dvöl eöa ársdvöl þ.e. frá seinni hluta ágúst til fyrri hluta júli næsta ár. Nemarnir sem koma til ársdvalar og skólanáms hér eru ýmist frá Bandarikjunum, Evrópu eöa löndum utan þessara heimshluta. U.þ.b. 300 Islensk ungmenni hafa átt þess kost aö dvelja viö nám erlendis á vegum AFS sl. 21 ár, flest i Bandarikjun- um, einnig l Evrópu og nú nýlega fór ung islensk stúlka til ársdval- ar I Malasiu. Allir þessir ungling- ar hafa dvalið hjá þarlendum fjölskyldum. Til þess aö samtökin geti gefiö fleiri islenskum unglingum tæki- færi til aö fara utan, þurfa Islenskar fjölskyldur aö taka viö nemum. Hiö eina, sem fjölskyld- anþarfaö uppfylla er aökomiö sé fram viö nemann, sem einn af fjölskyldunni, en ekki gest. Hann þarf ekki nauösynlega að hafa sérherbergi, en sitt eigið rúm. Þátttökugjald nemans og fram- lag AFS borga feröir hingaö til landsins og vasapeninga greiöir hann sjálfur. Þeir, sem vilja fá nánari upp- lýsingar og eyðublöð, geta snúiö sér til skrifstofu AFS, Hverfis- götu 39, Reykjavik. Fermingar í dag Börn fermd í Strand- arkirkju 13. mai, kl. 11. Anna Kristin Sigurðardóttir Eyjahrauni 17 Þorlákshöfn Arný Steinunn Sigurðardóttir Eyjahrauni 17, Þorlákshöfn, Brynja Bergdls Þrastardóttir Hjallabraut 8 Þorlákshöfn, Erna Jónsdóttir Reykjabraut 21 Þorlákshöfn Harpa Hilmarsdóttir Setbergi 17 Þorlákshöfn Hlin Sverrisdóttir Reykja- braut 19 Þorlákshöfn Guömundur Einarsson Skál- holtsbraut 5 Þorlákshöfn Ingimundur Kristinsson Oddabraut 24 Þorlákshöfn Ingigerður Ingimarsdóttir Andrésfjósum Skeiöum Jóna Guölaugsdóttir Knarrar- bergi 5 Þorlákshöfn, Þóra Bjarnadóttir Skálholts- braut 7 Börn fermd i Strand- arkirkju 13. mai kl. 1.30. Armann Sigurðsson Reykja- braut 9 Þorlákshöfn. Björgvin Þór Þórhallsson Laufskógum 19 Hverageröi, Eirikur Þórarinsson Vogsós- um Selvogi Guðmundur Gislason Odda- braut 6 Þorlákshöfn Ólafur Þorleifsson Lyngbergi 12 Þorlákshöfn Sturlaugur Vilberg Guönason Klébergi 15 Þorlákshöfn Andrea Hilmarsdóttir Eyja- hrauni 39 Þorlákshöfn Vilborg Þórhallsdóttir Lauf- skógum 19 Hverageröi Andri ólafsson Setbergi 31 Þorlákshöfn Verkamannafélagið Dagsbrún Aðalfundur verður haldinn i Iðnó sunnudaginn 20. mai kl. 14.00 e.h. Reikningar félagsins fyrir ár- ið 1978 liggja frammi á skrifstofu félagsins að Lindargötu 9. Stjórnin. Höfum leigjendur að ibúðum og einbýlishúsum á Stór- Reykjavikursvæðinu. Einnig nokkrar ibúðir er losna 15. mai til 15. júni. Einnig ibúðaskipti milli landshluta. Upplýsingar hjá íbúðamiðluninni. Simi 30697. Útgerðarmenn — Atvinnurekendur Vinnumiðlun véiskólanema mun útvega yður góðan mann til starfa frá 14. mai-1. sept. ef þér óskið. Simanúmer vinnumiðlunarinnar er 19755 frá kl. 16.00-18.00 alla daga vikunnar til 30. mai, en þá mun Vélstjórafélag Islands annast þessa þjónustu i sima 29933. Vélstjórafélag íslands. Jörðin Neðri-Dalur (Neðri-Dalur I og II) i Vestur-Eyjafjalla- hreppi, Rangárvallasýslu er laus til ábúðar i fardögum mk. Umsóknir sendist til oddvita Vestur-Eyjafjallahrepps, Seljalandi. Hreppsnefndin Fyrirlestur í MÍR-salnum Sovéski sagnfræðingurinn Nikolaj A. Kosolopov segir frá sovéskum viðhorfum til ýmissa þeirra mála sem efst eru á baugi á alþjóðavettvangi um þessar mundir i MÍR-salnum, Laugavegi 178, sunnudaginn 13. mai kl. 4 siðdegis. öllum heimill aðgangur. MÍR Eftirlitsstörf Skógrækt rikisins og sýslumaður Rangár- vallasýslu auglýsa eftir tveimur starfs- mönnum, mánuðina júní, júli og ágúst. Starfsvettvangur er Þórsmörk og er starf- ið fólgið i alhliða eftirlitsstarfi með ferða- mönnum, fénaði og gróðri, gjaldtöku vegna tjaldstæða, umsjón með hreinlæti og allri umgengni, svo og leiðbeiningar- starfi. Umsóknir sendist sýslumanni Rangárvallarsýslu, Hvolsvelli fyrir 20. mai nk. en hann gefur allar frekari upp- lýsingar um störfin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.