Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 22

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 22
22 Sunnudagur 13. mai 1979 t 'l 19! 'il' í Umsjón: Eiríkur S. Eiríksson NUTIMINN Fjogur hundruö milljón áhorfendur á einu bretti Ef að llkum lætur munu um átta' hundruð milljón augu mæna á hljómleika Bruce Springsteen I Asbury Park i New Jersey I október næst kom- andi þvi aö I ráði er að kappinn komi fram I beinni sjónvarpsút- sendingu sem ná mun a.m.k. fjögur hundruð milljóna manna I Bandarikjunum, Evrópu, Astralíu og sumum hlutum S- Ameriku. Ef af hljómieikum þessum veröur, sem þykir ekki ósenni- legt þá verða þeir á „Kolumbusardag” þeirra Bandarikjamanna sem er I október og yrðu hljómleikarnir að miklu leyti sniðnir eftir sams konar hljómleikum sem Jethro Tull héldu I fyrra. Bruce Springsteen vinnur þessa dagana aö gerð nýrrar plötu, með hljómsveit sinni E- street Band og það eina sem komið gæti I veg fyrir hljóm- leikanaværi að platan yrði ekki tilbúin ftæka tiö fyrir hijómleik- ana, en það er skiiyröi af hálfu Springsteen og umboösmanna hans. — Piatan sjálf mun svo aö öllum likindum koma ti> með að heita „Greetings from Asbury Park N.J.”, þannig að ef Springsteen heldur vel á spilun- um ætti hann að geta fundiö menn undir átta hundruð milljón augu — og hagnast vel. —ESE Bruce Springsteen Helgi Pétursson ásamt eiginkonu sinni Birnu Pálsdóttur. Nútimamynd Róbert Ego — plata frá Helga Pé ,,Þaö hefur lengi staöið til hjá mér að gefa þessa plötu út, þannig að það má til sanns veg- ar færa að hún sé nú orðin eins konar „steinbarn” þegar hún loksins litur dagsins ijós”, sagði Helgi Pétursson blaðamaður, m.a. er hann kynnti tiidrögin að útgáfu nýútkominnar sólóplötu sinnar, sem hlotið hefur heitiö „Þú ert”. Platan sem er gefin út af Ými h.f. kom i verslanir i siðustu viku, en á piötunni eru ný og gömul vinsæl erlend lög, sem Heigi hefur dubbað upp f léttan fslenskan búning. Titiliagið „Þú ert” er þó islenskt, en höfundur þess er tónskáldið og fiðiuieik- arinn Þórarinn Guömundsson. Textar á plötunni eru eftir Jón- as Friörik, Helga sjálfan og Jón i bankanum Sigurðsson, en hljómsveitar- og upptökustjórn var i höndum Gunnars Þórðar - sonar, sem einnig leikur á plöt- unni. Við upptökurnar á plötunni naut Helgi aðstoðar margra af bestu hljóðfæraleikurum lands- ins, en auk Gunnars Þórðarson- ar koma m.a. þeir Siguröur Karlsson og Lárus Grimsson fram á plötunni, auk þess sem Agúst Atlason, fyrrverandi Rió-félagi Helga leggur sitt af mörkum. — Um gerð umslags utan um piötuna sá Pétur Hall- dórsson og dreifingu annast Steinar h.f. t máii Helga á blaðamanna- fundi, sem haldinn var I tilefni útgáfunnar, kom fram aðplatan er m.a. gefin út tii þess að hann geti grobbað sig af einhverju á sextugsafmælinu, en aðalástæð- urnar voru þó þær — að reyna hvaö hann gæti og takast á við þetta verkefni. Þess má geta að með Rió gaf Helgi út piötur, sem alis hafa selst i rúmlega 55 þúsund ein- tökum, sem er maraþonmet og ætti Helgi þvf ekki að kippa sér upp við það þó að platan seidist vel. Að lokum er rétt að geta þess að f ráði er að Helgi fylgi útgáfu piötunnar eitthvaö eftir með „upptroðsium” og jafnvel hefur verið um það rætt að hann kæmi fram sem gestur á nokkrum hljómleikum meb Magnúsi og Jóhanni sem fyrirhugaðir eru i næsta mánuði. —ESE „Aðeins í Samúel” 1 siðasta tölublabi timarits- ins Samúei er grein sem ber nafnið Bifro- vision og mun þar vera átt við skemmtun sem haldin er árlega i Samvinnuskólan- um að Bifröst i Borgarfirði. A greinina sem slika skai enginn dómur iagður, heldur vil ég benda aöstandendum Samúels góðfúslega á það að innskotið „aðeins I Samúel” á við mjög veik og lúin rök að styöjast þar sem grein um sama efni birt- ist á baksiðu Timans 18. mars s.l. Hafa skal það sem sannara reynist. ■ Gissur Pétursson, heimilda- maður Tfmans á umræddri skemmtun. -Skosk- ,verslunarmaimahelgi’ Miklir útihljómleikar veröa i Skotlandi f sumar og þegar hafa ekki ófrægari hljómsveitir en The Stranglers, Boomtown Rats, Dr. Feelgood, Awerage White Band, Third World, Dave Edmunds Rockpile (+Nick Lowe) Violinski (hljómsveit fiðuleikara ELO) og Fairport Convention gefiö viiyrði um að koma fram á hljómleikunum sem standa munu I nokkra daga. Þessi „verslunarmannahelg- i” Skotanna mun vera mjög vel skipulögö en hún á að fara fram á bökkum Loch Lomond 26.-27. maf n.k. — Lestaferöir veröa frá ýmsum stöðum tii hljómleika- staðarins og t.a.m. tekur ferð i lest frá Glasgow ekki nema um 35 minútur. — Pláss veröur fyrir um 2000 tjöld á svæðinu og hyggja skoskir gott til glóðar- innar. Rockpiie — Nick Lowe, Dave Edmunds, Terry Williams og Billy Bremner. Gamlir félagar saman á ný Roger Glover. Það vakti verulega athygli er Ritchie Blackmore endurvakti hljómsveit sina Rainbow fyrir skömmu, að þá lét bann það verða sitt fyrsta verk að fá bassaleikarann Roger Glover til liðs við sig en Glover lék einmitt með Blackmore f „súperhljóm- sveitinni” Deep Purple á sinum tima. Þegar Rainbow hætti I fyrra varð Cosy Powell, trommuleik- ari hljómsveitarinnar einn eftir ásamt Blackmore og dvelja BOWIE ★ i Innan fárra daga mun meistari David Bowie senda frá sér David Bowie íeð nýja plötu nýja plötu, á hverri verða 10 ný lög, öll eftir Bowie. Platan sem kemur til með að heita „Lodger” var hljóörituö i New York og Sviss, þar sem Bowie hefur búið að undanförnu og meðal þeirra sem fram koma á plötunni má nefna, Brian Eno, Carios Aiomar, Adrian Belew, Simon Haus, George Murray og Dennis Davies. Ekki er ákvebib hvort Bowie fer i hljómleikaferð I sumar en góöar vonir eru til að kappinn haldia.m.k. eina útihljómleika i Bretiandi innan tfðar. Þess má að lokum geta að fyrir skömmu kom út Iftil plata með Bowie og hefur hún m.a. að geyma lagið „Boys keep on swinging”. þessir þrir, Blackmore, Powell og Glover i Frakklandi þessa dagana viö gerð nýrrar hljómplötU/Sem væntanleg er á markað sfðar I sumar. Enn á Blackmore þó eftir að ráða söngvara en búist er við þvf að bót veröi ráðin á þvi innan skamms. Gerry Rafferty Gerry Rafferty, sem sló svo rækilega i gegn með siðustu plötu siini „City to City”, er nú tiibúinn meö nýja plötu, ,,NightOwl”ogkemurhúnút I Bretlandi nJ(. fimmtudag. A plötunni eru 10 lög og meöal þeirra sem aðstoða Rafferty aö þessu sinni eru Barbara Dickson og hjónin Linda og Richard Thompson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.