Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 4
Sunnudagur 13. mai 1979 4 (l i 'l 'l11 'l'! litlu Litla telpan á myndinni á eins árs afmæli/ og hún heldur upp á það með þvi að vera í fyrsta sinn laus úr einangrunar- og sóttvarnarplastkúlu/ sem hún hefur þurft að vera í frá f æðingu. Leanne var ein af þeim örfáu börnum# sem fæðast án þess að hafa mótstöðuafl gegn venjulegum sóttkveikjum, og verða þau því að vera í algerri einangrun. Reynt er aB lækna börnin meö þvi aB flytja beinmerg úr annarri manneskju i lik- ama þeirra, en þaB getur kostaö mikla leit aö merg- gjafa sem hæfir aB öllu leyti. Konan, sem heldur á Leanne Storey á Westminster barnaspitalanum, heitir Angela Harffy, og er 27 ára. Hún gaf litlu stúlkunni merg úr sinum likama og þetta tókst allt vel. Angela Harffy á heima i Littlehampton I Sussex, en læknar höföu upp á henni i gegnum tölvukerfi sjúkra- húsanna, sem passaöi I alla staöi fyrir þessa læknisaö- gerö á Leanne. Þegar telpan var eins árs fékk móöir hennar aö vita aö aögeröin heföi tekist vel. Þarna eru saman á mynd- inni Ann Storey, 24 ára móöir Leanne litlu, en hún á heima i Sedgefield i Durham I Englandi og Angela Harffy, sem varö bjargvættur barnsins sem hún heldur á. — Þetta var ánægjuleg stund fyrir okk- ur báöar, sagöi hún, ég er hamingjusöm yfir þvi aö fyrirhöfn min og ferðalag I sambandi viö aögeröina hefur bgriö góöan árangur. Þau kynntust á reiðvellinum Sú yngsta af fjórum börnum franska forsetans Giscard dEstaing, hin nltján ára Jacinthe, mætti örlögum sinum á reiöveli- inum. Hann heitir Philippe Guibout, Parisarbúi, 29 ára gamail og er arkitekt. Eftir fjögurra mánaöa til- hugalff ákváöu þau aö láta gefa sig saman i litilli sveitakirkju. Jacinthe hef- ur siöan um 14 ára aldur staöiö framarlega I reiö- mennsku. Þaö þýöir ekki aö lif Jacinthe veröi neitt I likingu viö llf önnu prins- essu. Jacinthe ætlar sér aö ljúka námi sem dýralæknir viö Franska þjóöarskólann i Maisons-Alfort. í spegli tímans Bjarg- vættur Leanne bridge Idag spreytum viöokkur á úrspili. Eftir hressilegar sagnir spilum viö 6 lauf I suöur án þess að andstæöingarnir hafi komiö inná. Noröur. S KDJ53 H AD95 T -— L K1087 Suöur. S A4 H 63 T KD865 L AD96 Vesturhittir á besta útspil fyrir vörnina þegar hann spilar út hjartatiu. Meö öörum útspilum en hjarta heföi úrspiliö veriö auövelt svo framarlega sem laufiö er 3-2 og spaöarnir liggja ekki ver en 4-2. Þá þarf aöeins aö frla tlgulslag. En hvaö gerum viö nú? Ef viö reynum aö trompa tvö hjörtu heima eigum viö á hættu aö vestur yfirtrompi ef við trompum lágt og ef trompaö er hátt þarf aö finna laufagos- ann. Ekki er hægt aö trompa tvo tígla I blindum vegna þess að þá er ekki hægt aö komast inná spaöann eftir aö trompiö hefur veriö tekiö. Besti möguleikinn eftir útspliö er að austur eigi báöa hjarta- hónórana. Við drepum því á hjartaás I fyrsta slag, tökum þrisvartromp og alla spaöana. Siðan spilum viö hjartadrottn- ingu úr boröi og gefum austri slaginn. Hann veröur síöan annaöhvort aö spila hjarta sem við hleypum á nfuna eöa finna fyrir okkur tigulásinn. Vestur S 10876 H 107 T G1042 L G42 Austur S 92 H KG842 T A973 L 53 3015. Krossgáta Lárétt 1) Korniö. 6) Miskunn 8) Vatnagróður. 10) Tangi. 12) Féll 13) Stafrófsröö. 14) Bær. 16) Hraöi 17) Fum. 19) Tvenndin. Lóörétt 2) Hávaöa 3) Komast 4) Fag. 5) Vaöir 7) Kærleikurinn 9) Land 11) Stafur 15) For- föður 16) óhreinki 18) Tímabil. Ráöning á gátu No. 3014 Lárétt 1) Ostur. 6) Mál 8) Grá 10) Les 12) Ge 13) ST 14) Afl 16) Asu 17) Ast 19) Artal. Lóörétt 2) Smá 3) Tá 4) Ull 5) Uggar. 7) Æstur. 9) Ref 11) Ess 15) Lár 16) Ata 18) ST

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.