Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 16
16 17 l'.W.'l'! Sunnudagur 13. maí 1979 Sunnudagur 13. mai 1979 fjölskyldu Þegar viö komum heim til Magnúsar Eiríkssonar hljómlistarmanns í Manna- korni og lagasmiðs — eittaf þekktustu lögum Magnúsar er lagið „Á leiöinni" sem hann samdi reyndar fyrir Brunaliðið, — var Stefán, eldri sonur hans, einn heima. Eiginkona Magnúsar, Elsa Stefánsdóttir, var úti í göngutúr í góða veðrinu með yngri soninn Andra og Magnús var „á ieiðinni" neðan úr bæ. Við báðum Stefán um að setja einhverja Mannakornsplötu á fóninn, en viti menn. Hvernig sem Stefán leitaði fann hann enga plötu með lögum og textum föður síns. Það var búið að gefa þær allar. kr. 79.980.- Reykjavíkurvegi 60 - Sími 5-44-87 J#T Sími 5-28-87 kr. 61.310.- Póstsendum Rætt við Magnús Eiríksson i hljómsveitinni Mannakora og konu hans Elsu Stefánsdóttur — Hámarkshraði 155 km— Bensíneyðsla um 10 lítr- ar per 100 km — Kraftbremsur með diskum á öllum hjólum — Radial-dekk — Tvöföld framljós með stillingu— Læst bensinlok— Bakkljós— Rautt Ijós i öllum hurðum — Teppalagður — Loftræstikerfi — öryggisgler- 2ja hraða miðstöð — 2ja hraða rúðu- þurrkur— Rafmagnsrúðusprauta — Hanzkahólf og hilla — Kveikjari — Litaður baksýnisspegill — Verkfærataska — Gljábrennt lakk — Ljós í farang- ursgeymslu — 2ja hólfa kaborator — Synkronester- aður girkassi — Hituð afturrúða— Hallanleg sætis- bök — Höfuðpúðar. VERÐ KR. 2.4000.000 Elsa kom nú með Andra, sem er sex mánaða, saddan og finan og setti hann i fang fööur sins. „Þessi á eftir að leggja húsið i rúst,” sagöi Elsa. „Hann þarf að skoða heiminn og helst stinga honum upp i sig.” Hvaöhafiö þiðbúið lengii Foss- voginum? Og er þetta ekki með dýrustu hverfum? — Nei, þaö held ég ekki. Viö fluttum inn hér árið 1972 og unnum myrkranna á milli bæði tvö.En þaðmá samt segja, að viö höfum byggt tiltölulega ódýrt, gerðum það sem við gátum sjálf og fórum ekki mjög hratt i þetta. A þessum tlma ætluöum við að kaupa ibúð hér skammt frá, en gátum það ekki, þvi að útborgun- in var svo grimmileg. Húsbygg- ingarárin eru mjög eftirminnileg- ur tlmi. Þá unnum viö hjónin svo stift, að við sáumst eiginlega aldrei. Er til einhver lausn á þessum málum? — Bygginasamtök eru náttúr- lega viss lausn, en þaö veröur æ erfiðara fyrir fólk að eignast þak yfir höfuöið. Ég gæti nú hætt þvi, sem kallaö er lifsgæðakapphlaup, af þvi að ég hef fengiö það sem ég vil,eigiðhúsnæði og farartæki, en ég skil vel fólk sem keppir að þeim eignum. Þaö er ekkert grin að leigja á tslandi, ótryggt hús- næöi og dýrt. , ,Töluvert af rómantik” ,,Við erum svo gjafmild,” sagöi Magnús, þegar viö bárum vanda- máliö undirhann stuttu sfðar, og Elsa, sem komin var úr göngu- túrnum, kvaö Mannakornsplöt- urnar aldrei standa lengi viö á heimilinu. Nafn hljóms veitarinnar Mannakorn lætur ekki mikið yfir sér, en staöreyndin er sú, að hljómsveitin flytur rómantisk og melódisk lög, sem öllum aldurs- hópum fellur vel í geö. Rómantik er það fyrsta, sem manni dettur i hug varöandi Magnús, en hann segir nýju plötuna „Brottför klukkan átta” endurspegla veru- leikann meira en fyrri plötur. Hefurðu þá breytst eitthvaö — Eigum við ekki að segja að menn eldist og þroskist f eldi hins daglega lifs? sagði Magnús ,,í apótekum fyrir dóp- ista” Nú leggiö þiö I hljómleikaferö um þessa helgi. Finnst þér gaman I slikum feröum? — Nei, við gerðum svo mikiö af þessu hérna áöur og ég er búinn aðfá nóg af þóðvegunum. En þaö getur veriö gaman að spila á dansleikjum. Hljómlistarmenn þurfa bara að halda þá gullvægu reglu aö vera aldrei eins ölvaöir og gestirnir. Helduröu aö gott væri aö gefa „grasiö” frjálst? — Ég hef ekki hugmynd um þaö. Sennilega yröu færri drepn- ir. Og hvaö ætti þá aö selja þaö? — I apótekum fyrir yfirlýsta „dópista” ur sagt, aö bagginn á þjóðfélaginu séu sérstaklega frlstundabændur og svo er það nú allt þetta tryggingakerfi, sem enginn treystir sér til að ráðast á. — VandamálReykjavikurer aftur á móti það, að þangaö safnast allir aumingjar og sjúklingar hvaðan- æva. En búum viö ekki best allra þjóöa? — Nei, þaöheldégekki. Viðbú- um vel, en hver maður vinnur, þar til hann getur ekki lengur staðið á löppunum. Fólk i' Skandi- naviu býr við betri skilyröi og ná- grannar okkar Færeyingar hafa betri „lifistandard” og betra kaup. Kostirnir við Island eru þeir, aö þetta er litið samfélag, þar sem einstaklingurinn skiptir máli og ég held, að tækifæri til menntunar séu orðin mjög góð. MEÐ RYÐVORN Verö miöaö viö gengi 11.5. ’79. ,Viö fórum ekki mjög hratt I þetta Texti: FI — Myndir GE ,,H1 jómsveitin minn besti skóli” Hvaö ert þú læröur? — Ég kláraöi skyldunámiö og gagnfræðaskólann, gekk í Tón- listarskólann og stundaöi gitar- nám. Sautján ára var ég kominn i hljómsveit og þaö er minn besti skóli I músik, alla vega fyrir þá tegund tónlistar, semég fæst við. Þarftu aö vera I sérstöku skapi, þegar þú semur? — Þetta er vinna, sjáðu til, ég sest bara niður i nokkra daga og er yfirleitt afkastamikill. Þegar ég vann að plötu Mannakorns númer tvö, „I gegnum tiðina,” srifaði ég megninu af efninu á tveimur vikum. Ferðist þiö mikiö? — Já, við ferðuöumst mikið á timabili, sagði Elsa, þ.e. með- an ég var að fljúga og komumst þá meira að segja til Hong Kong. 1 f yrra fórum við ekkert og erum nú að gæla við þá hugmynd aö fara til Spánar I sumar með börn- in. Þá munum við bara bda hóf- lega, en ekki eins og fyrir ellefu árum, þegar við fórum til Majorka og bjuggum á þvi fina hóteli Melia Majorka i návígi viö fræga menn eins og nautabanann E1 Cordobes og leikarann Sidney Poitier. Best er að komast burt frá slmanum. hann er sá, að hann myndi efia tengsl milli manna. Hér vantar umræöur og skoðanaskipti I af- slöppuðu umhverfi. ,,Alfkonan á hæðinni” - Magnús segist vera mjúklynd- ur eins og stjörnuspáin hans segir til um, og Elsa staðfestir þaö. Hann les Þórberg, Guöberg Bergsson og Laxness sér til ánægju, fer á veiðibjölluskyttiri og silungsveiðar. Textar hans eru ekki endilega tengdir þáttum úr ævi hans, en þegar við spurðum hann sérstaklega um „Alfana,” sem mörgum finnst með fallegri lögum á nýju plötunni, sagðist hann hafa samið það eftir ellefu daga ferð um Snæfellsnes. „Ég held, að Búðahraun hafi haft svona mikil áhrif á mig.” Eins og segir I textanum: „Einu sinni villtist ég i þokunni á heiðinni, álfkonu, álfkonu hitti ég á heið- inni...” „Kýrnar ekki rétt reknar” Hvernig list þér á stjórnmálin? — Dla. Þaö getur ekki veriö, að kýrnar séu rétt reknar meðan við siglum i verðbólgu og söfiium skuldum erlendis. Dagblaöið hef- Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Eigumfyrirliggjandiflestarstœrðir hjólbarða, sólaða og nýja Æ Tökum allar venjulegar stærðir ÆBSSKStftkÆ hjólbarða til sóiunar fl Umfelgun — HRH Im Jafnvægisstiiling Mwli f i JHmJM Elsa meö Andra 6 mánaöa og Stefán sjö ára. Elsa vinnur hluta úr degi fyrir fjölskyldufyrirtækiö „Hljóöfæraverslunina Rln” á Frakkastlg. * , „Iteykjavlk er dálitið dauð” Er Reykjavlk glöö borg? — Mér finnst borgin dálítið dauö, sagöiElsa, þaöþarf aö gera meira fyrir fólkið. Það virðist veraalveg sama t.d., hvaöa sýn- ingar eru settar upp i gaphúsum borgarinnar, alltaf streyma þús- undir þangað. Fólk þyrstir títir einhverju lifi. — Þaö þarf að virkja Miklatún, skaut Magnús inn I, og svo ættum viö að reka anga af TIvoli. Siðast en ekki sist vantar bjórinn. Ég er mjög fylgjandi bjór Hann er nú hvort sem er alls staðar i kring- um okkur og aðalkosturinn við HEITSÓLUN - KALDSÓLUN Fljót og góð Wg þjónusta W Opið alla daga PÓSTSENDUM UM LAND ALLT Skipholt 35 105 REYKJAVÍK sími 31055 ,Sá litli stoppar aldrei Slappaö af heima I stofu. FIAT EINKAUMBOÐ A ISLANDI Davíð Sigurðsson h.f SÍÐUMÚLA 35 - SÍMI 85-8-55 m?,{«125P J •1 9 ¥ hH lm m m n|« ’jffr ’tfj?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.