Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 13
Sunnudagur 13. mal 1979 13 Me&al þess, sem eflaust ber á góma á fjölskyldufagna&i Sigl- firöingafélagsins er síldarævintýrift nyrftra, en þessi mynd er frá dögum þess. Siglfirðingar syðra með fjölskyldudag Fjölskyldudagur Siglfiröinga- félagsins i Reykjavik og ná- grenni er í dag,sunnudaginn 13. mai. Þann dag munu ungir og aldn- ir Siglfirftingar á höfuftborgar- svæöinu hittast i Víkingasal Loftleiftahótelsins til þess aö fá sér kaffisopa og kökur og rifja upp gamlar minningar. Sam- koman hefst klukkan 15 og stendur til klukkan 18 slftdegis. Kvikmyndasýning veröur fyrir yngstu gestina í sýningar- sal Loftleiftahótelsins kl. 16 og gefst þá hinum eldri kostur á aö ræfta saman i næfti á meftan. Verfti veitinga er mjög stillt i hóf, og er þeim, sem orftnir eru 67 ára boftift upp á ókeýpis veit- ingar. Fjölskyldufagnaöur af þessu tagi er árlega á vegum Siglfirö- ingafélagsins I maimánuöi sem næst afmælisdegi Siglufjaröar- kaupstaftar 20. maí. Vaka eða vfma. í takt við ttmann Meiri hluti borgarráfts Reykjavikur hefur samþykkt aö mæla meö þvi aft veitingastaöur einn viö Austurstræti fái leyfi til aft veita létt vin. Þessi veitingastaftur haffti ekkihaftfyrirþviaftláta athuga húsakynni sin og búnaö áöur en máliö var lagt fyrir borgarráft. Almenningi virftist aft veröi þetta leyfi veitt sé erfitt aft neita um hefur illa reynst og oröi dýr. Þaft er kannski ekki aftal atrifti hver löggjöf er i landi. Ti þess bendir þaft aft sama þróui hefur gengift yfir öll nálæg löm hvort sem frjálslyndi efta hömi ur mótuftu löggjöfina. Sam munu allir vita að hvergi ; Norfturlöndum er ástandil verra en þar sem frelsiö vai mest. oftrum veitingastöftum.þar sem matur er seldur á annaft borft. Ekki er vitaft aft i borgarráfti sitji nema einn maftur sem hefur beina hagsmuni af áfengissölu. Verftur þvi aft ætla aö hér hafi ráftift úrslitum aft menn séu þeirrar trúar aö unnt sé aö laga drykkjuskap og gera hann sift- legri og meinlausari meft þvi aö auftvelda fólki.aftgang aö léttari drykkjunum. Þvi hafa ýmsir trúaft — en bjartsýnir menn voru farnir aö vona aö íslenskir ráftamenn gætu eitthvaft lært af reynslu annarra þjófta, sem ýmsar hafa sára og átakanlega reynslu af þeim glapstigum. En hér eru menn seinir aö taka viö sér. Og greinilegt er þaft aft borgarráösmenn Reykjavikur telja sig yfir þaft hafna aft taka mark á heilbrigftisstofnun sam- einuftu þjóftanna. Frjálshyggjan i fikniefnamál- Eins og sakir standa berst frjálshyggjan fyrir þvi aft allir veitingastaöir megi veita vin og helst allan sólarhringinn. I öftru lagi eru uppi raddir um þaft aft leyfa frjálsa sölu á hassi og fleiri fikniefnum og er þaft einkum rökstutt meft þvi aft þau efni séu sist verri en áfengi. Þaft er stundum sagt aft bind- indishreyfingin sé ekki i takt vift timann. Meftan lifsflóttinn er rikjandi, almenningsálit og margskonar fikniefni og vímu- gjafar þykja eftirsóknarverft.er timinn ekki i takt vift heilbrigt lif og þvi ekki I takt vift bindind- ishreyfinguna. En þetta er aft breytast. Heilbrigftisstofnun sameinuöu þjóftanna heitir á öll aftildarriki sin aft ganga nú til lifts vift bindindishreyfinguna þvi aft lif liggi viö. En nátttröllin hafa aldrei skil- ift neitt. H.Kr. VáMAI md ca II m ITIIm 9V BÍLABORG HF SMIDSHÖT-DA 23 slmar: 812 64 ogB1299 MR 50 hjóliöfrá Yamaha er án efa eitt „ ylcesileyasta o</ sterkbyyyöasta 50 cc motor- cross hjóliö á markaönum í day. í þessu hjóli nýtir Yamaha til fullnustu þá reynslu, sem þeir hafa öölast af siyrum í motorcross keppnum um víöa veríild. Yamaha MR 50 er meö tvíyenyisvél meö sjálfvirkrí olíuinnspýtinyu, þanniy aö ekki þarf aö blanda olíu saman viö benzíniö. Gírkassinn er 5 yíra oy heildarþynyd aöeins 70 ky. Komiö, hrinyiö eöa skrifiö oy biöjiö um nánari upplýsinyar. Vandaðar vélar borga síg bezt dráttarvélamar með og án framdrifa fullnægja ströngustu kröfum Lækkað verksmiðjuverð LOFT- KÆLDU Hagsýnir bændur velja sér hagkvæmar vélar— þeir velja DElUTIZdráttarvélar við sitt hæfil ÓSKAVÉL ÍSLENZKA BÓNDANS HFHAMAR VELADEILD SlMI 2 2123 TRYGGVAGOTU REYKJAVlK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.