Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 25

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 25
Sunnudagur 13. mai 1979 25 Egill Vilhjálmsson á Overland bii I kringum 1928, en eisti bilinnn á sýningunni veröur Ford model T frá 1917. Gróska í starfi Fornbflaklúbbsins GP—Fornbilakiabbur Islands hefur nú starfaö í tæp tvö ár og eru félagsmenn um 165 talsins. Nú nýveriö gaf klúbburinn út sitt fyrsta félagsrit og ber þaö nafniö Fornbfllinn. 1 blaöinu er þess m.a. getiö, aö dagana 16. til 24. júni i sumar mun Fornbilaklúbbur íslands standa fyrir fornbilasýningu i Iþróttahöllinni I Laugardal. 20 júni I sumar veröa liöin 75 ár frá komu fyrsta bflsins til Islands, Thomsens bilsins svokallaöa, og þess dags mun veröa minnst meö sérstakri dagskrá á sýningunni. Segir I Fornbilnum aö hann vilji hvetja félaga og aöra sem viti um forvitnilega gamla bilá, muni eöa myndir aö láta stjórn . Fornbilaklúbbsins vita hiö bráöasta. A baksiöu Fornbilsins, sem er fjórblööungur aö stærö, er sagt frá hugmynd um aö Fornbilaklúbburinn og Flug- sögufélag Islands fái inni fyrir starfsemi sina I Tivoligaröinum gamla. Er hugmyndin aö þar geti þessi félög komiö sér upp aöstööu til funda, viögeröaraö- stööu, aöstööu til sýninga o.fl. og gæti þessi staöur boriö nafniö Fornigaröur. Segir I lokin, aö Fornbilaklúbbsmeölimir voni aö þessi hugmynd fái góöan hljómgrunn hjá borgaryfirvöld- um. W» A klæðning er rétta klæðningin á gömul hús, sem eru farin að láta á sjá, hvort heldur um er að ræða timbur-, bárujárns- eða steinhús. I»au verða sem ný á eftir, en halda samt upprunalegum svip. En það er ekki bara útilitið sem skiptir máli, heldur er hægt að einangra húsin betur og koma í veg fyrir hitatap um leið og leka ,eða raka. Öll slík vandamál verða úr sögunni. A/klæðning er fáanleg i mörgum fallegum litum sem eru innbrenndir og þarf því aldrei að mála. Allir fylgihlutir fást með A 'klæðningu sem er mjög auðveld í uppsetningu, afgreiðslufrestur er stuttur. Komið í veg fyrir vandamálin í eitt skipti fyrir öll og klæðið húsið varanlegri álklæðningu, það er ódýrara en margir halda. Sendið teikningu og við munum reikna út efnisþörf og gera verðtilboð yður að kostnaðarlausu. _______ 7 -- FULLKOMIÐ KERFI TIL SIÐASTA NAGLA INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVfK - SÍMI 22000 Ritarar — Einkaritarar Viljum ráða sem fyrst ritara í eftirtalin störf til frambúðar: 1. Ritara til almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta æskileg. 2. Einkaritara, góð vélritunarkunnátta og enskukunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra er gefur nánari upplýsingar. Starfsmannahald ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Félagsstarf eldri borgara «l' í Reykjavík Sumardvöl 1979 Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar efnir i samvinnu við þjóðkirkjuna til sumardvalar að Löngumýri i Skagafirði fyrir eldri Reykvíkinga. Farnar verða 5,12 daga ferðir, á tlmabil- inu 11. júni — 31. ágúst. Þátttökugjald er kr. 37.000.- pr. mann. Innifalið er ferðir báðar leiðir, dvöl og fullt fæði ásamt skoðunarferð um Skaga- fjörð. Allar nánari upplýsingar gefnar að Norðurbrún 1 alla virka daga til 1. júni frá kl. 9:00 til 12:00 simi 86960 Félagsmálastofnunar Reykjavlkurborgar, |P RITARI Óskum eftir að ráða ritara til starfa I u.þ.b. fjóra mánuði. Umsóknum er greina menntun,fyrri störf og aldur skal skilað fyrir 17. mai 1979 SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG REYKJ AVÍKURBORGAR Háaleitisbraut 9 Simi: 86144 Röntgentækniskóii Islands auglýsir. Aformað er að taka nýja nemendahóp I skólann að hausti, ef nægilega góð þátt- taka fæst. Námstimabil yrði frá hausti 1979 til vors 1982 og áætlað að nám hefjist um 1. september n.k. Lágmarkskröfur inntöku i skólann eru gagnfræðapróf með 1. einkunn eða tilsvar- andi prófstig, og nemandi sé fullra 17 ára. Hins vegar ganga hærri prófstig fyrir og starfsreynsla er einnig metin. Umsóknir um skólavist ásamt upplýsing- um um próf og störf skulu sendar skóla- stjóra Röntgentæknaskólans c/o Borgar- spitalanum, 108 Reykjavik,fyrir 10. júni n.k. Nánari upplýsingar um skólann fást einnig hjá skólastjóra frá kl. 13-17 daglega og hjá Þórunni Guðmundsdóttur rontgen- tækni.simi 73320 Reykjavík, 13. maí 1979 Skólastjórn Röntgentæknaskóla tslands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.