Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 29

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 29
Sunnudagur 13. mal 1979 29 STUTTAR FRÉTTIR i Mikil bátttaka i firmakeppni Háfeta. De Rerum Natura Orkumál framtíöarinnar og veðurfræði Tímarit Vlsindafélags M.R., De rerum natura, er nýkomiO út. Ritiö er óvenju efnismikið aO þessusinni, samtals 153 bis., og kennir þar ýmissa grasa, en all- ar greinarnar 18 taisins eru rit- aöar af nemendum skólans. Aö venju eru flestar þeirra um náttúru- og liffræöi og má m.a. nefna greinar um hávaöa- mengun skógrækt og ofnæmi. Enn fremur er aö finna i ritinu yfirgrpsmikla hugleiöingu um orkumál framtiöarinnar, eina grein um sagnfræöi, tvær grein- ar um veöurfræöi og tvær um jarðfræöi. Máþvi gera ráö fyrir aö flestir finni eitthvaö viö sitt hæfi f ritinu. Stjórn Visindafélagsins hefur ákveðið að hafa ritiö á boöstól- um fyrir almenning og veröur þaö til sölu i nokkrum helstu bókaverslunum bæjarins, t.a.m. Isafold, hjá Eymundsson, Snæbirni, Lárusi Blöndal og Bóksölu stúdenta. Tvö ný frímerki Póst- og Simamálastofnunin hefur nd gefiö út tvö ný frlmerki, 110 og 190 króna. Meö merkjunum er þess minnst að tuttugu ár eru liðin siöan Evrópusamráö pósts og sima, CEPT, var stofnaö.Þá var m.a. ákveöiðaö leggja til við aöildar- löndin að þau skyldu gefa út fri- merki einu sinni á ári, svonefnt Evrópufnmerki, meö sameigin legu myndefni. Á þessu ári kem- ur þvf út tuttugasta útgáfa Evrópufrfmerkjanna. Af þvi' tilefni veröa gefin út i hverju aðildarlandi fyrir sig fri- merki úr sögu pósts- og simaþjón- ustu. Á ööru nýja frimerkinu er mynd af talsimatæki eins og voru i notkun hér á landi fyrir sföustu aldamót, en á hinu er mynd af lúðri og pósttösku frá -fyrri tímum. Lesendur skrifa Hlustað svo hugsað 1 útvarpi heyröust stundum flutt erindi úr byggöasvæöum landsins. Er þá talaö viö ýmsa, er ólfk störf hafa, og fleira. Eitt slikt heyröist 11. apríl I ár, flutt af Magnúsi Finnboga- syni, Lágafelli. Talaði hann viö tvo eöa fleiri. 1 spurningum Magnúsar viö einn viötalanda sinn, vék hann aö offramleiöslu á landbúnaöarvörum. Atti hann þar viö kúamjólk og kindakét. Svar viötalenda var, aö minu mati, bæöi hógvært og glöggt, á þessa leið: (mfn orö). Islenskur gróöur er svo hollur Islenskum jórturdýrum, aö inn- fluttur fóðurbætir er óþarfur. Allur sá kostnaður, sem honum fylgir, er tildureyðsla, hégómi, Væri sú upphæö notuö rétt og fólk virti Island og islenskt, þyrfti rikisstjórnin ekki aö krefja skattgreiöendur um milljónir króna til niöurgreiöslu á jórturfénaöarafuröum. Auk þesssparaöihún sér prentun og dreifingu á verðlitlum pening- um. Þetta er skilningur minn á oröum viötalenda Magnúsar. Ef þar er um misskilning aö rasða, bið ég hann og þá fyrirgefningar og leiðréttingar. Væri ekki þörf aö ræða þessi fóöurbætismál og hafa þá fóöur og afuröir fénaöar fyrirog eftir 1915 til viömiöunar? Gæti það ekki bent á eitthvaö gagnlegt? (laust viö hégóma?), til gagns komandi kynslóöum? Ég þakka Magnúsi á Lágafelli og viðtalendum hans fyrir er- indiö,,Sunnan jökla”, og öörum er slikum efnum hafa miðlað. Það styttir margar stundir, aö hlusta á slik erindi. GuðmundurP. Asmundsson, frá Krossi. Námskeið Barnaársnefnd Biindraféiagsins, Hamrahliö 17, Reykjavik, hefur hug á aöefna til námskeiðs fyrir foreldra sjón- skertra og blindra barna. Fyrir- hugað er, að námskeið þetta standi i u.þ.b. viku, og hefjist 19. júnl i sumar. M.a. er ætlunin aö veita for- eldrum ýmsar hagnýtar upplýsingar, er nauðsynlegar eru til þess aö tryggja eölilegan þroska sjónskertra og blindra barna. Ennfremur er mjög æski- legt, aö foreldrar þessa barnahóps fái tækifæri til þess aö koma saman, og til þess aö ráö- færa sig við sérhæföa blindra- kennara og aðra, er eitthvaö kunna aö hafa til málanna aö legg ja. Grunur leikur á, aö nokkuö sé um sjónskert og blind börn víðs vegar um landiö, sem fara á mis við sjálfsagða þjónustu. Barnaársnefrid Blindrafélags- ins skorarþvf á alla þá, er áhuga hafa áþátttöku, til aö tilkynnasig sem fyrst til blindraráögjafa I sima (91) 38488. 36 tóku þátt I firmakeppni Háfeta i Þorlákshöfn. Á myndinni eru sigurvegararnir I unglingafiokki taiið frá vinstri: 1. Ármann Sigurðsson á Svan, keppti fyrir Húshönn- un, 2. Valgeir VUmundarson á Trölla, kepptif. verslunina ós, 3. Lóa ólafsdóttir á Degi keppti f. Pétur og Hólmar h.f., 4. Jóhann Sveinsson á Þyt, keppti f. Esso og 5. GIsU R. Magnússon á Alfreð, keppti f. Gletting h.f. 1 fullorðinsflokki sigruðu: 1. Ástrún Daviðsdóttir á öðlingi f. Gfsia Guðmundsson neta- gerðarmeistara 2. Agúst Vii- mundarsoná Glóðf. Ljósavlk, 3. Þorsteinn Guðnason á Feng, f. Tréverk h.f., 4. Kristján Ketilsson á Blakk f. M.b. Jón Helgason og 5. Þórarinn Óskarsson á Náttfara f. M.b. tsleif. TlmamyndPáilá Sandhóli Geröu sem ég- ^ segi, ellegar muntu ráfa villtur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.