Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 7
Sunnudagur 13. mai 1979 7 JÓN SIGURÐSSON: Landsfundur Sjálfstæöis- flokksins sem nýlega var hald- inn átti auövitaö aö veröa mikil hátiö og glæsileg liöskönnun. Útkoman varö ósköp venjulegt flokksþing aö flestu leyti, enda hefurþaö komiö framaömargir flokksmenn hafa þar siöur en svo hlotiö þá andlegu upplyft- ingu sem þeir væntu og héldu aö yröi fram reidd. Nýmæli á þessum landsfundi voru einkum þau aö nú komu i fyrsta skipti fram yfirlýst fram- boö gegn helstu forystumönnum Sjálfstæöisflokksins. Snerist landsfundurinn þvi aö verulegu leytiupp i flokkadráttu og karp i sambandi viö kosningar flokks- foringja. Þetta karp varö svo hatrammt á fundinum, milli þeirra Geirs Hallgrimssonar og dr. Gunnars Thoroddsen, aö þeir sökuöu hvor annaö um ósannindi og lygar i viöurvist fundarmanna. Er ekki of sagt aö slik ummæli tveggja helstu leiötoga sama flokks hvors um annan eru nýlunda I islenskum stjórnmálum, og ef til vill eru þau afdrifarikara nýmæli en framboöin fyrir framtiö Sjálf- stæöisflokksins á næstunni. Þaöer tilmarksum þaöhvillk heift varö I þessari kosninga- baráttu, að nafnkunnur forystu- maöur i Sjálfstæöisflokknum lét svo um mælt aö þessir menn þyrftu fyrst og fremst lygamæli til þess aö fýlgismenn flokksins gætu skoriö úr um þaö hvor sé lygariog hvor ekki. Varð ekki úr þessu máli skoriö á fundin- um, en t.d. Albert Guðmundsson frambjóöandi tók þaö fram i ræöu aö hann treysti sér ekki til þess aö kveöa upp úrskurö um þetta, og var frami hans þó hiö beina tilefni átakanna. Geir styrkir stöðu sina á kostnað dr. Gunnars Niðurstaöa landsfundarins, að þvi er snertir forystu Sjálf- stæöisflokksins, varö hins vegar enginn nýlunda. Geir Hallgrimsson viröisthafa styrkt stööu sina aö mun i fararbroddi flokksins. Aö sama skapi hafa óánægðir flokksmenn oröiö fyrir vonbrigöum, en eins og kunnugt er hefur óánægja þeirraeinkum beinst aö honum og formannsstörfum hans, jafnt I rikisstjórn sem I stjórnarand- stöðu. Eftir þvi sem tiökast I Sjálf- stæöisflokknum náði Geir all- góðri kosningu. Hiö sama verð- ur ekki sagt um mótstööumann hans, varaformanninn dr. Gunnar Thoroddsen. Hann náöi að halda sessi varaformanns án þess aö hljóta helming atkvæða vegna framboös þeirra Matthi- asar Bjarnasonar og Davlös Oddssonar. An þess aö spáö verði um slikt hér/hlýtur ein niðurstaöa þessa landsfundar aö vera sú, aö staöa dr. Gunnars hefur veikst mjög, og einkum hefur aöstaöa hans til aö veita Geir Hallgrimssyni keppni og aöhald versnaö um allan helm- ing. Hvort þetta hefur þau áhrif aö bæta sambúöina milli þeirra skal ósagt látiö, en hæpiö má það telja vægast sagt. Sennilega hefur Albert Guö- mundsson hvorki bætt stööu sina né hitt á þessum fundi. Margir höfðu gert sér vonir um aö hann hlyti meira fyigi en hann hlaut i formannskjörinu og uröu fyrir vonbrigöum. Allt um þaö hefur hann sýnt, aö umtals- verður hluti landsfundarmanna vildi veita honum brautargengi I kjöri gegn fyrrverandi for- sætisráðherrti flokksins og get- ur Albert þvi væntanlega unaö sæmilega sinum hlut. Hvort það veröur til aö auka likur á fyrir- gefningu Geirsliösins er óvist, og reyndar harla hæpiö. Hreinlinumenn- irnir vonsviknir Aödragandi og undirbúningur þessa landsfundar var meö öll- ur tiöindi, og má fyllilega gera ráö fyrir þvi aö þess gæti I orö- um og „athöfnum framá- manna Sjálfstæöisflokksins á næstunni. Enda þótt niöurstaöa landsfundarins hafi veriö hálft i hálft i flestum atriöum, er þaö sem sé ljóst aö hægri armurinn hefur ekki verið svo herskár eöa áhrifamikill i flokknum um langt skeiö sem hannnú er orö- inn. Straumhvörf uröu engin, en stefnunni var breytt um nokkr- ar gráöur. Ef sú breyting veröur varanleg, mun hún hafa mikil áhrif á stjórnmálalifiö Ilandinu, en um þaö er allt of snemmt aö spá, einkum meö tilliti til þess aö þessari breytingu er þröngv- aö upp á sömu gömlu foringjana sem báru ábyrgö á óánægjunni. Alla vega einn sem fagnar Ef til vill mætti segja aö þessi landsfundur sé hvaö eftirminni- legastur fyrir þá sök aö hann þokaði Sjálfstæöisflokknum nær þvi marki aö veröa æskilegur samstarfsaöili Vilmundarliðs- ins i Alþýöuflokknum. Vilmund- ur Gylfasonritaöi fyrir skömmu mjög athyglisveröa grein i Morgunblaðið þar sem hann varaöi viö öfgunum i málflutn- ingi hreinlinumannanna og benti á aö sigur þeirra innan Sjálfstæöisflokksins gæti komiö I veg fyrir nýtt „viöreisnarsam- starf” ihaldsogkrata. Um þetta hafa staöiö nokkur bréfaskipti þeirra' Vilmundar og Jónasar Haralz á siöum Morgunblaösins aö undan förnu, og veröur ekki annaö séö en þeir hafi verið aö draga saman efniviðinn I nýja sameiginlega stefnuskrá „við- reisnarsamstarfs”, ef svo kynni aö fara aö slik staöa mætti koma upp á Alþingi. Aö sumu leyti er þversögn I þessu fólgin. Annars vegar hef- ur Vilmundur gagnrýnt forystu Sjálfstæöisflokksins talsvert, en hins vegar varaöi hann við þvi i Morgunblaösgreininni hverjar afleiöingar kynnu aö verða af sigri hreinllnumannanna fýrir hugsanlega samstöðu ihalds og krata. Sennilega hefur lands- fundurinn einmitt ratað á þenn- an „eina sanna veg” Sjálf- stæöisflokksins, eins og hann liggur frá sjónarhóli Vilmundar Gylfasonar. Er þá alla vega einn sem fagnar af öllu hjarta. Eins og keisarinn En enda þótt Vilmundur Gylfason fagni verður óánægjan eftir sem áöur hin sama innan Sjálfstæðisflokksins. Ekki sist má vænta þess aö sjálfstæöis- menn i röðum launþega og flokksmenn þeir aörir sem áherslu hafa lagt á byggöamál og félagsmálefni ýmis telji aö landsfundurinn hafi þoka flokknum frá réttri leiö. Þessir aöilar hafa beitt sér fyrir þvi til þessa aö halda niöri áköfustu hreinli'numönnum „frjálshyggj- unnar”, en hljóta nú aö sjá aö miöjan I flokknum hefur þokast i þá áttina. Þær umræöur sem hafist hafa I Sjálfstæöisflokknum um hug- myndafræöihans eru I sjálfu sér töluverð tiöindi um slíkan fbkk, sem hingaö til hefur byggst á hagsmunum en ekki hugsjón- um. En þær sýna aö mönnum er oröiö þaö ljóst, að ekki er lengur hægt aö lifa við persónu sterks flokksforingja og ylja hana upp meö hita kalda striösins. Af þessari ástæöu ekki sist leggja þeir nú allt hiö mikla kapp sitt á þaöaö móta flokknum „hreina” stefnu. Þetta markmiö náðist siöur en svo á þessum lands- fundi. Aö þvi erlýtur aö hinum há- væru óskum um hreina llnu er Sjálfstæöisflokkurinnþrátt fyrir allt, eftir þennan landsfund sinn, eins og keisarinn þegar hann gekk um stræti og torg i nýju fötunum sinum — og barn- iö sá aö hann var ber. Nýju fötín keisarans um öörum hætti en fundurinn sjálfur varö. Fyrir fundinn höföu ofurhugar flokksins reist mikla fánaborg sem átti að veröa leiöarmerki fundar- manna. En fundarmenn viröast ekki hafa séö merkin vel, og hvaö sem þvi liöur þá stefndu þeir alls ekki einhuga I áttina til þeirra. Þaö átti aö breyta Sjálfstæöis- flokknum og færa hann til hægri. Slik stefnubreyting þykir mörgum ótrúleg, aö þaö sé hægt eöa skynsamlegt aö færa Ihaldiö lengra tilhægrien þaö er og hef- ur veriö til þessa. En slikur var þó ásetningur þeirra afla I flokknum sem mest tala um ,,frjálshyggju” og „bákniö burt”. Veröur að telja aö óbreytt forysta flokksins, störf landsfundarins og niðurstööur hans yfirleitt séu þessum öflum nokkur vonbrigöi, enda þótt fingrafara þeirra gæti vissulega i ályktunum. einstaklingshyggjuflokkur er hann þó samansettur af svo mismunandi öflum og hags- munum, aö hreinlina i stefnu og framkvæmd getur ekki átt sér staö innan hans án mjög alvar- legra afleiðinga fyrir fylgi og samstööu. Ofurhugar ,Jrjáls- hyggjunnar” gleymdu þvi, aö annars vegar eiga sjálfstæöis- menn engan einkarétt á þvi aö telja frjálst og opiö hagkerfi heillavænlegast, eins og Jónas Haralz minnti reyndar á I grein I Morgunblaöinu nýlega. En hins vegar gleymdu þeir þvi lika, aö. Sjálfstæðisflokkurinn á mikilla hagsmuna aö gæta i' þvi „bákni” semhannhefur áttþátt I aö byggja upp og móta i land- inu um langt skeið, bæöi I Reykjavikurborgogekki siöurá sviði rikisvaldsins. Af þessum sökum var þaö óhjákvæmilegt aö landsfundur- inn kæmist aö þeirri niöurstööu aö einhvers konar málamiölun yrði sú eina leiö sem möguleg væri. Tii hægri um nokkrar gráður A þessum landsfundi þokaöist Sjálfstæöisflokkurinn þannig til hægri, enánþessaöum nokkurs konar timamót eöa straumhvörf yröi aö ræöa. Sú von ofurhug- anna rann út I sandinn. Forysta flokksins er óbreytt og hún hef- ur borið ábyrgö á þeirri stefnu og framkvæmd flokksins sem ofurhugarnir gagnrýndu hvaö mest. Hinu er ekki aö leyna, aö hreinli'numennirnir létu mikiö að sér kveöa á landsfundinum og hlutu sæmilegar og góðar undirtektir á marga lund. Það viröist þvi ástæöa til að ætla aö forysta flokksins veröi aö taka miklu meira tillit til öfgamanna á hægrivæng en hingað til hefur veriö, og veröi samtimis aö sveigja málflutning sinn og athafnir meira aö þeirra vilja en veriö hefur. Þetta út af fyrir sig eru nokk- Hver er hvað og hvað er hver og hver er ekki hvað. Einkvers konar málamiðlun var óhjákvæmileg Þaö er reyndar ekki að undra aö hin harðsoðna hægristefna hlaut ekki þann mikla meðbyr sem sumir höföu vænst á þess- um landsfundi sjálfstæöis- manna. Enda þótt flokkurinn sé hægrisinnaöur auöhyggju- og menn og málefni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.