Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 19
Sunnudagur 13. mai 1979 19 Skólamót í hestamennsku á Selfossi Laugardaginn 21. apríl var haldiö 3ja. skólamót GagnfræBa- skólans á Selfossi i' hesta- mennsku. Mót þetta er sennilega hiö eina sinnar tegundar hér á landi. Þaö fór fram á reiövangi Hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi. Upphaf þessara móta var þaö, aö þrem ungum og áhugasömum hestamönnum í skólanum þótti hestamennska vera þar heldur afskipt. Voru haldin skólamót f sundi, hand- bolta, skák og fleiri greinum, en ekkert I hestamennsku, svo þeir tóku sig saman og störtuöu þvi fyrsta veturinn 1977, og aö sögn þeirra sjálfra þvi allra merkileg- asta innan skólans þann vetur. Þessir áhugasömu unglingar voru þeir Atli Lillindahl, Einar Magnússon og Jóhann B. Guö- mundsson. Viröist sem mót þessi ætli aö skipa veglegan sess I skólalffinu og veröa þau ef til vill kveikjanaöslikum mótum i fleiri skólum þessa lands. Á fyrstu tveimur mótunum var keppt I tveimur greinum, 150m hraökeppni, og i hinni greininni dæmdur besti knapinn, þ.e. áseta og taumhald, fegurð og hæfni hestsins. 1 ár var keppnin um besta knapann felld niöur og I> staöinn tekin upp unglinga- keppni i tölti og fjórgangi, sam- kvæmt reglum iþróttaráös L.H. Einnig hlaut stighæsti knapinn úr tölti og fjórum gangtegundum veglegan bikar, gefinn af nem- endafélagi skólans. Félagar I Iþróttadeild Sleipnis aðstoðuðu nemendur viö þetta mót, kynntu þeim keppnisreglur og undirbúning fyrir keppnina, tóku aö sér mótstjórn og dómstörf. 1 hraðkeppni voru tveir og tveir hestar ræstir saman og farnar tvær umferöir. 1 seinni umferö var raöaö eftir árangri. 1 150 metra hraökeppni eru fyrstu 50 metrar frjálsir en sföan á gangi, brokki, tölti eða skeiöi. Var . ánægjulegt aö sjá gott keppnisskap, mikla einbeitni og prúömannlega framkomu, sem einkenndi alla keppendur þessa móts. tJrslit: Hraökeppni 150 metrar: 1. Gisli Guömundsson á Glanna, 20.4. skeið 2. Jón Þórðarson á Jarpi, 24.1. skeiö 3. Elis Kjartansson á Gegni, 27.6 brokk. Úrslit tvikeppni 1. Gisli Guðmundsson, 2. Leifur Bragason, 3. Eirikur Þórkelsson. Úrslit fjórar gangtegundir: 1. Eirikur Sigurjónsson á Brunku 7 vetra frá Smjördölum Arn. 2. Leifur Bragson á Boöa, 8 vetra, frá Egilsstööum Arn. 3. Gisli Guðmundsson á Glanna 10 vetra frá Litlu-Reykjum. 4. Eirikur Þórkelsson á Mósa, 7 vetra frá Sandlækjarkoti. 5. Elís Kjartansson á Hæring 6 vetra úr Skgafiröi. Tölt: 1. Alma Stefánsdóttir á Skjóna.9 vetra frá Eyjarhólum. 2. Bjarni Bragason á Surti 12 vetra, Vesturkoti, Skeiöum 3. Leifur Bragason á Boöa 8 vetra Egilsstöðum, Arn. 4. Gisli Guömundsson á Fifli 8 vetra, Litlu Reykjum, Árn. 5. Eirikur Þórkelsson á Mósa, 7 vetra, Sandlækjarkoti. Verölaunahafar i fjórum gangtegundum. Taliö frá hægri: Eirikur Sigurjónsson og Brdnka, Leifur og Boöi, Gisli og Glanni, Eirikur Þórkellsson og Mósi, Elis og Hæringur. HOBUST Sænsku veggsamstæðurnar komnar eru Mjög verö gott Verið velkomin SMIÐJUVEGI6 SIMI44544 Gullsmiður Jóhannes Leifsson, Laugavegi 30, Reykjavik simi-19209, auglýsir: Hefðbundið hand- smiðað viravirki á islenska þjóðbúning- inn, silfurskartgripir með islenskum steinum, gullhringar i stóru úrvali, önn- umst viðgerðir og gyllingu. Sendum i póst- kröfu. Bændur Sumardvöl fyrir börn Félagsmálaráð Akraneskaupstaðar vill hafa milligöngu um útvegun á sveita- plássum fyrir börn á Akranesi i sumar. Sveitaheimili sem hafa áhuga á að taka börn til sumardvalar vinsamlegast hringi á bæjarskrifstofuna á Akranesi. Simar: 93-1320 og 93-1211. Félagsmálastjórinn á Akranesi. Alternatorar 1 Ford Bronco, Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Fiat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.- Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bcndixar, Segulrofar, Miöstöövamótorar ofl. I margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bílaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. Jeppaeigendur! Setjum djúp og slitmikil JEPPA- munstur á hjól- barða. Smiðjuvegi 32-34 - Símar: 43988 og 44880 - Kópavogi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.