Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 24

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 24
24 Sunnudagur 13. mal 1979 Harðgerðar matjurtir og falleg lilja Flestir kannast viB splnat. Þaö er auöugt af fjörefnum og árnsamböndum, ljúffengt til matar. SpinatblöB má boröa hrá eins og salat. Einnig er spfnat haft i jafning meö mjólk, hveiti, ásamt ögn af smjöri og sykri. Spinat þrifst vel hér á landi I fremur rakri mold. Sá má þvi I raöir meö 15 cm millibili og grisja slöan jurtirnar svo 8-10 sm bil veröi milli þeirra i röö- inni. Haenýta má blööin 6-8 vik- jurtirnar sem burt eru teknar, I seinna skiptiö i salat. Jurtirnar verða allstórar og eiga helst aö hylja moldina aö lokum, þvi aö þá veröa leggirnir meyrari en ella. Þeir veröa stórir og góöir I ágúst og eru þá teknir af jafnóö- um niöur viö rót. Hægt er aö fá silfurblöökur snemma ef sáö er i reit aö vorinu og jurtirnar siöan gróöursettar i garöinn þegar tiö er oröin góö. Fræiö er stórt líkt og spinatfræ og er sáöum lcm legra nota I garöinn skal ekki skera heilar jurtir af, heldur tina neöstu blööin, sem eru full- vaxin, en jurtin heldur þá áfram aö vaxa og sér varla á aö neitt hafi veriö tekiö. Meö þessu móti er hægt aö tina blöö af jurtunum I margar vikur, uns toppurinn aö siöustu er tekinn siöla hausts eöa snemma vetrar. Sumum þykir grænkáliö bragöbest eftir aö þaö hefur frosið dálitiö. í veöursælum sveitum heppnast vel aö sá grænkálsfræi beint i garöinn, það kál getur svo tekiö viö af gróöursettum jurtum. En á haröbýlli stööum er öruggast aö sá fyrst I reit. Ef grænkál stendur of þétt til lengdar eöa i mjög þurrum jarövegi gulna og falla stundum neöri blööin af þvi. Þaö er of fáum ljóst ennþá hvilik gæðajurt grænkáliö er. Þurfa matreiöslukonur aö vekja athygli á þvi og leiöbeina um matreiösluna. Hægt er aö geyma grænkál fryst eöa þurrk- aö og hafa á boröum allt áriö. Mörg börn veröa sólgin I hrátt ---------------- Ingólfur Daviðsson: GRÓÐUR OG GARÐAR _______________j grænkál, fryst eöa þurrkaö og hafa á boröum allt áriö. Mörg börn veröa sólgin i hrátt græn- kál. Grænkálssúpa og grænkáls- jafningur eru llka herramanns- réttir. Hraövaxta jurtir hreðkurnar! Undirritaöur sáöi til hreökna I fjárréttarhorn á unglingsárum sinum og fyrr I kassa sunnan undir bænum. Hreðkur þrifast alls staöar, jafnvel noröur á Svalbaröa. Hreökur (radisur) eru auöræktuöustu og fljótvöxn- ustu matjurtir, sem hér eru ræktaðar. I góöri mold ná þær fullum (þ.e. matarhæfum) þroska á 7-8 vikum frá sáningu fyrri hluta sumars, en eru 1-2 vikum fljótari um mitt sumar, þegar hlýjast er I veöri. Þaö veröur aö taka þær til matar á réttum tima áöur en þær of- þroskast. Hæfilega þroskaöar eru þær sæmilega fastar i sér og smávaxnar og eru þá góöar til matar. En ef þær standa of lengi I jörö veröa þær svampkenndar og holar — og geta loks oröiö all- stórar, en óætar. Tréna kannski og bera blómstöngul. Má sá til hreökna á þriggja vikna fresti i smáblett til aö hafa þær ný- sprottnar allt sumarið. Kál- maökur sækir I þær þegar á liö- ur, en snemma sumars sleppa þær. Fræiö er stórt og auövelt aö sá þvi. Hreðkur eru smá- vaxnar og má þvi sá allþétt meö 1-2 cm millibili eöa svo koma megi fingri á milli jurtanna. Sáö er fremur grunnt. Sumir rækta þær til gamans inni I potti eöa kassa. Hráar hreðkur bragöast vel með ýmsum réttum. I kæli má geyma hreökur óskemmdar vikutima. Af hreökum eru til ýms afbrigöi, breytileg aö lögun og lit. Til eru einnig vetrar- hreökur, sem þurfa lengri vaxt- artima og eru stórvaxnari, á stærö viö smánæpur. Litum á liljurnar hennar sælu Dóróteu, ööru nafni snæklukku (Leucojum vernum). Þetta er harðgerð laukjurt 15-20 cm á hæö og ber falleg lútandi blóm snjóhvit eöa hvit meö gulum broddi á hverju blómblaöi, en þau eru sex, öll jafnlöng. Jurtin likist talsvert frænda sinum, vetrargosanum, en er öll stærri. Vetrargosi ber lika lútandi blóm, eitt á hverjum stöngli, en innri þrjú blómblööin eru styttri en þau ytri og meö grænar rákir. 1 grænu blómakrukkunni standa þrjár snæklukkur I blómi á stönglum sinum, en rétt við krukkubarminn sér á blóm vetrargosa, en stöngull hans er niðri i krukkunni. Þiö getiö bor- iö blómin saman. Báöar tegund- irnar geta lifgaö garöana snemma á vorin. Snæklukka (Leucojum vernum) 24/4. (Ljdsm. Tlminn Tryggvi). djúpt. Blööin ungu góö sem salat eöa spinat. En leggirnir og aöalstrengir blaöanna eru ljúf- fengir i sjúpu, jafning, Idýfu o.fl., nothæfir fram á haust. Boröaöir m.a. meö kjöti og osti. Agætir I kjötsúpu. Þiö ættuö aö reyna þessa auöræktuöu, hollu jurt. Gleymiö ekki grænkálinu! Þaö er bæöi harögeröast og fjör- efnarikast allra káltegunda. Getur staöiö langt fram á haust og þolir talsvert frost. Falleg eru hin hrokknu blöö þess. Best að rækta lágvaxin afbrigöi, þvi aö þau þola storma best. Kál- maðkur skemmir grænkál litiö, mun minna en aörar káltegund- ir. Grænkál þrifst prýöilega I göröum um land allt. Ef menn vilja fá grænkál til neyslu snemma á sumri, má dreifsá fræinu i dálitinn beöblett og grisja ekki. Myndar þá græn- káliö lága, þétta breiöu af græn- um blööum, sem skera má til matar, söxuö hrá sem salat, eða blandaö i skyr, jafninga o.s.frv. En eigi aö hafa grænkál til sumar- eða haustnotkunar er sáö til þess I sólreit eöa vermi- reit um leiö og öörum kálteg- undum. Þegar tiö er oröin sæmileg eru jurtirnar gróöur- settar i raöir meö 30-35 cm bili milliplantna. I frjósömum hæfi- lega rökum jarövegi getur hver jurt náö miklum þroska og myndaö fjölda stórra blaöa. Þegar grænkál er sótt til d'ag- Silfurblaöka um eftir sáningu. Ef sáö er I sól- reit og siöar gróöursett úti i garði er hægt aö fá þaö til matar snemma I júni. Oft hættir spin- ati til aö hlaupa I njóla, þ.e. mynda stöngul og blóm, og minnka þá gæöi þess. Ber mest á þessu þegar sólargangur er lengstur. önnur skyld jurt end- ist lengur, stendur fram á haust og þolir dálltiö frost. Þaö er siifurblaöka (sölvbede). Hún ber mörg og stór blöö á gildum, hálfflötum, safamiklum leggj- um og blaöstrengjum. Blaökan er oftast græn, en blaöleggir og blaöstrengir geta veriö hvltir, gulir eöa rauöir. Ýms afbrigöi eru ræktuö til matar, hin rauöu stundum einnig til skrauts. Silf- urblaöka þrifst vel I rakri, frjó- samri mold. Fræinu má sá I garöinn á vorin. Hæfilegt bil milli raöa er um 25-30 cm og um 20 cm bil milli jurtanna i rööun- um. Grisja má tvisvar og nota Hreökur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.