Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.05.1979, Blaðsíða 5
Sunnudagur 13. mai 1979 5 VUhjálmur Hjálmarsson skrifar: Flðlaríim á þakinu Nú er Lúðvík kominn upp á þak með gömlu f iöluna sina. Það er ,,launaþak". En það eru falskir tónar í fiðlunni hans núna. Lúðvik skrifar heilsíðu á þriðjudaginn var og segir að fjármálaráðherra og Framsókn hafi lyft launaþakinu af hátekjumönnum og megi sannarlega skammast sin. Skrif I_I. um þetta efni eru skrýtin. Það er broslegt að sjá hvernig hann forðast eins og heitan eldinn að minnast á afstöðu sína og sinna á meðan framvinda þessa þakmáls átti sér stað í raun og veru. — Nú víkur sögunni austurá Firði. óvenjulegt og óaögengilegt af ýmsum ástæöum aö gripa til þessara ráöa. Þegar hér er komiö sögu munu flestir hafa séö, aö „gömlu” þökin voru farin fyrir lltiö. Nema fiölarinn. Hann strýkur strengi i þvl trausti, aö hann geti enn einu sinni túlkaö söguna sér I hag og snúiö viö meginstaöreyndum þessa þak- máls úr þessu. Kosningar fóru I hönd voriö 1978. Sett haföi veriö löggjöf um hömlur á hækkunum, m.a. skyldi dregiö úr launahækk- unum, mest hjá þeim sem hæst BHM. Nú segir Lúövlk aö sjálf- sagt heföi veriö aö gera tilraun aö hnekkja þeim dómi meö málshöföun og þá væntanlega aö lokum meö hæstaréttardómi. Þetta er að hafa tungur tvær Engar tillögur komu fram um þetta á slnum tíma, enda næsta En það er borin von Sýnu viöráöanlegra væri fyrir manninn aö venda nú kvæöi I kross og segja viö fólkiö: Viö höfum sett samningana I gildi! Vilhjálmur Hjálmarsson. Má þó vera aö athugasemdir yröi geröar . Einnig viö þá full- yröingu. Lúövlk Jósepsson. laun höföu. Þaö var kallaö þak. Svo byrjaöi nú sjálfur kosninga- slagurinn. Lúövlk var ekki sloppinn frekar en fyrri daginn! — Samningana I gildi.— Á fjórtán framboösfundum á Austurlandi var þessi fagnaöarboöskapur fluttur af feikna þrótti. Og I sér- hvjeru blaöi, sem út kom á vegum Alþýöubandalagsins um þessar mundir, eystra jafnt sem syöra, mátti lesa þetta sama kjörorö. Hvergi var ýjaö aö þvi, aö einhverja ætti aö skilja eftir. — Fram hjá þessu getur Lúövlk ekki komist. Þetta var boö- skapurinn. Þaö hvarflaöi vlst ekki aö L.J. aö segja fyrir kosn- ingarnar: Samninga handa þeim lægst launuöu, þak á þrjót- ana I hærri kantinum. — Nei, Lúövik mundi vel, aö þeir höföu lika kosningarétt, enda hefir þaö veriö fag hans I fjörutlu ár aö segja viö kjósendur slna, hvern og einn: Þú færö of lítiö! Þinn hlut veröur aö bæta! Þaö er ekkert vandamál! Vlgoröiö samningana I gildi var fyrsta lota Lúövíks og fé- laga aö lyfta þakinu. Þvl ekkert var undan skiliö. — Sá veldur miklu sem upphafinu veldur! Næst er aö segja aö sunnan. thaldiö missti meirhlutann I Reykjavlk. Flokkur L.J. fékk drýgstan hlut. En þaö þurfti þrjá til aö mynda nýjan meiri- hluta. — Þaö var skilyröi af hálfu Lúöviks manna aö lyfta þakinu af öllu starfsfólki borgarinnar, jafnt af þeim launahæstu sem hinum lægst- launuöu. Samiö var um, aö þetta yröi gert f áföngum. En fulltrúi Framsóknarflokks var skammaöur pg honum var kennt um, aö þaö var ekki gert á stundinni! Reykjavik er stór aöili I Is- lensku samfélagi. Eftir haröri kröfu Alþýöubandalagsins svipti borgin þakinu af slnum hátekjumönnum. Hálfnað er verk þá hafið er Þá kemur kapltulinn um Kjaradóm, sem dæmdi þakiö af kytv, É stz S+2S Nýja kynslóðin í verði ZETOR dráttarvéianna fylgir mun meira af fullkomnum aukaútbúnaði, en með nokkurri annarri dráttarvél. Og þær endurbætur sem nú hafa farið fram á ZETOR dráttarvélunum felast aðallega i eftirfarandi: 1. Nýtt og stærra hljóöeinangraö hús meö sléttu gólfi. 2. Vatnshituö miöstöö. 3. De Luxe fjaörandi sæti. 4. Alternator og 2 rafgeymar. 5. Kraftmeiri startari. 6. Fullkomnari girkassi og kúpling. 7. Framljós innbyggö I vatnskassahlif. 8. Vökvastýri nú einnig I 47 ha vélinni. Oft hafa verið góð kaup í ZETOR en aldrei eins og nú. Gerð4911,47 ha. með fullkomnasta búnaði ca. kr. 2.300.000 Gerð6911,70 ha. með fullkomnasta búnaði ca. kr. 2.900.000 Gerð 6945,70 ha, með fullkomnasta búnaði og drifi á öllum hjólum ca. kr. 3.730.000,- umboðiö: ISTEKKf Bændur gerið hlutlausan samanburð og va/ið verður ZETOR íslensk-tékkneska verslunarfelagið h.f. Öfangreindar geröir fyrirliggjandi eða vænt- Lágmúla 5, Simi 84525. Reykjavik anlegar á næst unni. Sýningarvélar á staönum. Nýja kynslóðin af ZETOR dróttarvélunum hefur nóð geysi vinsældum meðal íslenskra bænda. Allar ZETOR vélarnar eru nú útbúnar með vökvastýri wmrnrntmm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.