Morgunblaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2007 45 MINNINGAR ✝ GuðbrandurSkúlason fædd- ist í Króki á Pat- reksfirði 6. maí 1920. Hann lést á Borgarspítalanum 26. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ingi- björg Guðbrands- dóttir, f. á Sjöundá í Rauðasandshreppi 6. janúar 1885, d. 5. júlí 1960, og Skúli Hjartarson, f. á Borðeyri í Hrúta- firði 13. ágúst 1887, d. 29. maí 1965. Bræður Guðbrands eru Hjörtur, f. 12. september 1917, d. 12. júlí 1998, Sigurður, f. 13. september 1921, og Bragi, f. 24. júlí 1924, d. 13. nóvember 1939. Eiginkona Guðbrands er Elsa Herborg Þórarinsdóttir, f. á Pat- reksfirði 29. nóvember 1930. Hún er ein á lífi af 12 börnum for- eldra sinna, sem voru Guðmund- ína Einarsdóttir, f. í Stekkadal 7. júní 1887, og Þórarinn Bjarna- son, f. í Tungu í Örlygshöfn 8. október 1878. Guðbrandur og Elsa eignuðust þrjá syni, þeir eru: 1) Bragi, f. 1953, kvæntur Árdísi Ólafsdóttur, f. 1954. Börn þeirra eru Ólafur Örn, f. 1978, maki Ingibjörg Ólafsdóttir, Guð- brandur Þór, f. 1982, maki Eygló Jónsdóttir, og Guðrún Elsa, f. 1986. 2) Guðmundur Þór, f. 1957, kvæntur Herdísi Ólöfu Friðriks- dóttur, f. 1961. Hann á fjórar dætur. Þær eru: Elsa Ýr, f. 1975, móðir hennar er Svala Ágústsdóttir; Inga María, f. 1980, gift Howard Michael Scott; Katrín Ósk, f. 1983, maki Hafþór Smári Sigmundsson, dóttir hans er Jas- mín Guðrún; og Linda Dögg, f. 1989, unnusti Hallur Sím- on Salómonsson. Móðir þeirra og fyrrverandi eiginkona Guð- mundar er Sigrid Hálfdán- ardóttir. Sonur Herdísar er Frið- rik Andrésson, f. 1983, maki Anna Kolbrún Jenssen og sonur þeirra er Mikael Freyr, f. 2003. 3) Kristján Helgi, f. 1960, maki Marta Gunnlaug Guðjónsdóttir, f. 1960. Elsa og Guðbrandur hófu bú- skap á Patreksfirði, en fluttu þaðan 1950 til Reykjavíkur. Síð- ustu árin hafa þau búið í Kópa- vogi. Guðbrandur var sjómaður og reri með föður sínum Skúla flest árin á Patró. Eftir að hann kom til Reykjavíkur starfaði hann hjá Sænska frystihúsinu, og síðan hjá Togaraafgreiðslunni. Síðustu árin vann hann hjá Rík- isskipum. Útför Guðbrands verður gerð frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 11. Elsku pabbi minn. Nú er komið að kveðjustund og fram í hugann streyma góðar minningar um þig. Þú varst ekki bara pabbi minn, heldur einnig vinur minn. Þú varst oftast mér til staðar í uppeldinu og studdir mig og kenndir mér margt. Má þar nefna skyldurækni, hjálp- semi, stundvísi og svo mætti lengi telja. Enda vorum við mjög sam- rýndir og ferðuðumst mikið saman. Þá eru ótaldar heimsóknir þínar til mín í sveitina fyrir austan. Þær kunni ég vel að meta. Þegar þú lást banaleguna á sjúkrahúsinu eftir heilablóðfallið sýndir þú mér ást þína með því að strjúka á mér höf- uðið því það var eina leiðin til að tjá þig. Eins og gefur að skilja gengum við líka í gegnum erfið- leika í lífinu en þrátt fyrir það varstu alltaf besti pabbi í heimi. Að leiðarlokum langar mig að kveðja þig með þessum sálmi eftir Sigurð Jónsson frá Arnarvatni: Faðir lífsins, faðir minn, fel ég þér minn anda í hendur. foldin geymi fjötur sinn. Faðir lífsins, Drottinn minn, hjálpi mér í himin þinn heilagur máttur, veikum sendur. Faðir lífsins, faðir minn, fel ég þér minn anda í hendur. Þinn sonur, Kristján. Fjöldi minninga flaug í gegnum hugann þegar mér bárust fregnir af andláti afa Badda, bæði úr bernsku minni sem og síðustu árin. Stundum er sagt að stærstu gjaf- irnar séu þær sem mölur og ryð fá ekki grandað. Minningin um afa sem setur öryggishjálm á lítinn koll þegar afastrákur fær að fylgja honum í vinnuna á Eyrinni líður ekki úr minni. Rétt eins og allar notalegu gistinæturnar á Hjalta- bakkanum hjá ömmu og afa sem kepptust við að segja sögur. Kom þá fyrir að erfitt gat reynst að fylgja frásögninni eftir þegar hvort um sig sagði ólíka sögu í sömu and- ránni eða jafnvel sömu söguna í mismunandi útgáfum! Þær áttu þó eitt sameiginlegt, sögusviðið var gjarnan Vestfirðir og sérstaklega Patreksfjörður. Afi var sjómaður og síðar verka- maður. Skólanám hans var lítið eins og margra sem ólust upp í sjávarplássum á fyrstu áratugum síðustu aldar. Lífið kenndi honum að vera nægjusamur og lítillátur. Í ellinni var útsýnið frá Engihjalla honum gleðigjafi, ekki síst sólsetr- ið sem hann kunni vel að meta. Nú þegar sól afa er hnigin til viðar þakka ég fyrir að hafa átt hann að. Ólafur Örn. Hann fór í bíó þegar hann var átta ára hann gaf mér gjarnan tíkall hann gekk um í skyrtu hann hneppti aldrei nema einni tölu þeirri neðstu hann gaf mér sjóhattinn sinn hann sagðist hafa týnt stakknum hann átti páfagauk sem sat á öxl hans sá borðaði búðing og kartöflur hann sagði mér sögu af manni með staurfót. Ég vona að til sé tóbak á himnum því ég veit að fyrir löngu þótti honum gott að taka í nefið. Hann hét Guðbrandur hann lifði í 87 ár. Ég heiti Guðbrandur ég vona að ég lifi í 87 ár. Ég þakka fyrir hverja stund sem ég átti með Badda afa. Guðbrandur Þór Bragason. Mönnunum hættir til þess að gera harmleik úr dauðsföllum. Vissulega grét ég þegar ég kvaddi afa, en líklega væri réttast að segja að það hafi verið tár eigingirninn- ar. Þau orsökuðust ekki af því að nú yfirgæfi afi lífið, heldur vegna þess að nú kæmi að því að hann yf- irgæfi mig. Ljóst þykir mér, að hvort sem dauðinn felur í sér eilíf- an djúpan og draumlausan svefn eða dvöl hjá æðri máttarvöldum, þá var afi minn tilbúinn. Á mínum yngri árum fylltist ég ævinlega tilhlökkun þegar leið að heimsókn til afa og ömmu, þá sér- staklega ef um gistiheimsókn var að ræða. Afi fór með mig út á róló og með hjálp hans var mér unnt að róla á grænni tveggja manna rólu sem mér þótti á þeim tíma öðrum rólum stórfenglegri. Að róli loknu fór hann með mig í söluturn þar sem við festum kaup á nammi og öli (hann kallaði gosdrykki alltaf öl) og svo héldum við heim, en það sem eftir lifði dvalar lék ég við hvern minn fingur. Þegar ég heim- sótti afa og ömmu á Hjaltabakka og svo síðar meir í Engihjalla kom það iðulega fyrir að afi benti mér að koma inn í herbergi til Gullu, páfagauksins forna. Gulla var síð- ustu árin ófær um flug en afi tók um hana, lagði hana upp á búrið og gaf henni kartöflubita. Hún gæddi sér á bitanum mér til mikillar kæti og við afi sátum og fylgdumst með henni um stund. Glettnin sem fram kom í svip afa við þessi tilefni og fjölmörg önnur var mjög einkenn- andi fyrir hann. Hann var kíminn þegar hann sagði sögur og rifjaði upp gamla tíð. Nærtækasta dæmið um það er þegar ég hitti hann síð- ast frískan og hann sagði mér sögu af langafa sínum og afa hennar Elsu ömmu. Hann sagði frá því að þeir, sem voru þrályndir mjög, hefðu setið eitt sinn heilan dag uppi á Hænuvíkurhálsi vegna þess eins að hvorugur þeirra vildi verða fyrri til þess að standa upp og halda áfram. Fór svo að langafi afa lét undan og hélt af stað og hróp- aði þá afi hennar ömmu á eftir hon- um að ekki þætti honum hann nú úthaldsgóður. Þóttu þessi sam- skipti mannanna til marks um að ráðahagur ömmu Elsu og afa Badda yrði til þess að miklir þrjóskupúkar fæddust í heiminn. Engan skyldi undra að úr því rætt- ist. Það er afa að þakka að ég veit nú hvert þeir sækja þetta. Guðrún Elsa Bragadóttir. Guðbrandur Skúlason V i n n i n g a s k r á 5. útdráttur 31. maí 2007 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 2 0 6 7 7 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 3 9 5 5 5 9 7 8 0 6 3 1 1 7 7 4 3 3 3 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 5063 24626 29981 36923 43418 65301 13316 24777 32450 41621 58656 65983 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 3 2 2 1 5 4 7 6 2 4 7 2 4 3 9 5 3 4 4 8 2 6 7 5 8 2 9 7 6 7 9 1 0 7 4 4 1 3 2 8 4 9 1 7 0 2 0 2 4 8 2 4 3 9 5 4 0 4 8 6 9 9 5 9 1 2 1 6 8 5 6 4 7 4 4 3 4 3 6 0 3 1 7 6 9 5 2 6 2 3 2 3 9 5 7 0 4 8 9 0 6 6 0 8 9 6 6 8 9 4 2 7 4 5 0 8 3 7 1 2 1 8 3 1 3 2 7 8 8 9 3 9 8 1 4 5 0 1 6 5 6 1 2 8 7 6 9 2 6 8 7 4 7 4 9 3 7 3 1 1 8 5 2 0 2 8 0 4 8 4 0 2 7 2 5 2 6 7 8 6 1 7 7 9 7 0 0 2 7 7 7 1 8 2 4 4 3 9 1 9 0 3 2 2 8 0 9 6 4 0 5 3 6 5 4 2 5 4 6 2 8 8 5 7 0 4 1 6 7 7 4 9 9 5 4 8 6 1 9 3 0 0 2 9 2 7 9 4 2 0 1 7 5 5 0 1 3 6 3 4 0 3 7 0 8 8 1 7 7 6 1 6 7 5 6 8 1 9 3 9 1 3 3 6 2 8 4 2 5 0 0 5 5 3 1 7 6 4 3 5 7 7 1 2 9 2 7 7 8 0 6 8 9 5 8 1 9 7 9 4 3 4 8 8 8 4 3 8 4 8 5 6 7 2 9 6 4 6 5 0 7 1 7 7 9 7 9 2 6 8 1 2 9 4 5 2 2 4 8 1 3 5 6 4 3 4 5 8 4 7 5 7 3 1 3 6 5 4 7 3 7 2 1 3 6 1 4 5 9 8 2 2 9 8 6 3 5 8 9 0 4 7 3 7 9 5 7 3 4 2 6 5 9 7 2 7 2 5 8 9 1 4 7 3 8 2 3 9 0 9 3 6 2 6 5 4 7 8 6 7 5 7 6 6 5 6 7 2 3 9 7 3 5 8 6 1 5 1 0 0 2 4 1 2 7 3 8 0 0 3 4 8 1 9 6 5 7 7 8 1 6 7 4 0 4 7 3 7 0 8 Ljáðu Drottinn látnum bróður frið, er laun sín þiggur nú við þína hlið, stjarna þín, sem lýsir líf hvers manns, Þórmundur Hjálmtýsson ✝ ÞórmundurSigurbjörn Guðvin Hjálmtýs- son fæddist á Hell- issandi 13. apríl 1935. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi 19. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju í Kópavogi 24. maí. er ljósið, sem var æðsta takmark hans. Léttu Herra harmsins þunga ok, hugga þá sem kveðja í ferðalok, við biðjum Faðir, guðleg forsjón þín, fylgi okkur þegar birtan dvín. Legg þú Drottinn líkn í opin sár, ljúf á hvarmi þerra burtu tár, svo skína megi milt við hjartastreng, minningin, sem lifir góðan dreng. Sigurjón Ari Sigurjónsson. V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 3 3 4 1 0 4 9 2 2 2 1 4 1 3 4 6 8 2 4 2 8 0 0 5 2 2 0 8 6 1 6 8 0 7 1 9 7 5 5 3 3 1 0 9 4 0 2 2 3 0 9 3 4 6 8 3 4 2 8 3 9 5 2 7 3 2 6 2 1 8 0 7 2 3 4 5 7 5 5 1 1 4 2 2 2 2 8 7 3 3 5 2 9 2 4 3 0 7 1 5 3 8 6 6 6 2 2 4 4 7 3 3 8 7 8 5 1 1 1 5 1 8 2 3 0 4 8 3 5 6 5 7 4 3 1 7 2 5 4 3 4 7 6 2 3 2 7 7 4 1 1 9 1 1 6 2 1 1 9 5 7 2 4 1 0 5 3 5 7 4 4 4 3 9 5 5 5 4 5 7 1 6 2 5 1 1 7 4 8 5 1 1 2 8 7 1 2 3 5 1 2 4 7 3 9 3 6 1 5 5 4 4 1 5 1 5 4 6 3 1 6 2 7 7 7 7 4 9 7 0 1 3 2 4 1 3 0 0 6 2 4 9 8 0 3 6 4 4 4 4 5 2 7 3 5 4 6 4 9 6 2 8 9 1 7 5 1 0 4 1 4 9 4 1 3 4 9 8 2 5 5 9 5 3 6 6 9 4 4 5 7 6 3 5 4 8 4 1 6 2 9 4 7 7 5 3 1 7 1 5 2 6 1 3 7 4 1 2 5 6 4 4 3 6 7 1 1 4 6 2 8 0 5 5 0 7 8 6 3 1 6 7 7 5 4 2 2 2 2 5 0 1 3 8 1 2 2 5 6 8 6 3 6 7 6 0 4 6 3 3 0 5 5 2 4 3 6 4 1 5 5 7 5 5 3 3 2 5 5 4 1 4 2 3 2 2 5 9 7 5 3 6 8 6 2 4 6 6 6 4 5 5 3 1 5 6 4 3 2 9 7 5 5 3 6 2 8 3 7 1 5 4 5 2 2 6 2 4 8 3 6 8 9 6 4 6 7 5 7 5 5 4 3 2 6 5 3 5 8 7 6 2 6 1 3 1 4 2 1 5 7 2 6 2 6 2 5 7 3 7 0 3 6 4 6 8 2 5 5 6 1 2 0 6 5 5 4 5 7 6 3 0 7 3 7 6 1 1 5 9 3 6 2 7 0 2 5 3 7 1 7 5 4 7 5 1 8 5 6 4 8 4 6 6 2 7 2 7 6 8 6 0 4 0 8 3 1 6 5 7 8 2 7 9 8 4 3 7 2 3 9 4 7 8 6 3 5 6 5 2 7 6 6 2 8 9 7 7 5 4 5 4 2 6 6 1 6 5 9 8 2 8 5 7 2 3 7 5 3 2 4 7 8 9 1 5 6 5 8 7 6 6 3 2 1 7 7 7 7 1 5 4 1 5 1 6 7 6 3 2 8 7 2 6 3 8 4 3 0 4 8 0 6 7 5 7 1 7 0 6 6 5 3 9 7 7 7 9 8 5 4 2 3 1 6 9 2 5 2 8 9 4 6 3 8 7 5 5 4 8 3 2 7 5 7 6 2 1 6 6 9 6 6 7 7 8 3 2 5 4 5 3 1 7 0 1 3 2 9 5 5 0 3 8 7 7 9 4 8 4 1 9 5 8 2 3 8 6 7 5 4 9 7 8 1 0 7 5 6 5 2 1 7 1 2 7 2 9 6 7 3 3 9 4 0 9 4 8 4 8 0 5 9 1 4 7 6 7 6 8 2 7 8 1 6 0 5 7 8 0 1 7 3 9 0 2 9 7 3 9 3 9 4 3 0 4 8 5 6 8 5 9 4 1 1 6 8 3 8 3 7 8 4 4 6 6 0 1 5 1 7 6 1 4 3 0 4 7 0 4 0 3 6 6 4 9 0 0 8 5 9 6 4 6 6 8 8 4 0 7 8 6 4 7 6 5 6 4 1 8 5 6 2 3 0 5 3 3 4 0 6 1 4 4 9 1 2 1 5 9 7 3 8 6 8 8 6 8 7 8 8 5 3 6 9 5 7 1 9 4 2 6 3 0 7 2 5 4 1 0 7 4 4 9 3 1 4 6 0 0 0 5 6 9 4 5 1 7 8 9 8 3 7 5 9 4 1 9 6 9 1 3 0 7 3 9 4 1 1 7 6 5 0 2 2 1 6 0 1 6 8 6 9 7 4 1 7 9 0 9 8 7 7 5 3 2 0 2 1 6 3 0 9 6 1 4 1 5 0 7 5 0 3 0 3 6 0 6 7 5 7 0 0 7 6 7 9 8 3 3 7 8 5 9 2 0 7 9 5 3 1 2 6 2 4 1 6 2 6 5 0 7 1 3 6 0 8 2 5 7 0 1 1 0 8 2 1 5 2 1 2 5 2 3 1 8 6 7 4 1 6 9 4 5 0 8 7 5 6 0 8 7 9 7 1 1 2 0 8 5 9 7 2 1 6 9 8 3 2 8 1 1 4 1 8 1 8 5 0 9 8 0 6 0 9 4 0 7 1 1 9 1 9 0 3 3 2 1 7 6 4 3 3 8 4 9 4 1 9 7 5 5 1 6 7 6 6 1 0 6 5 7 1 4 4 9 9 1 7 2 2 1 7 9 9 3 4 1 3 1 4 2 3 4 3 5 1 6 9 3 6 1 0 9 2 7 1 6 0 3 1 0 0 2 9 2 2 0 2 8 3 4 1 8 6 4 2 6 5 2 5 2 1 4 9 6 1 2 0 2 7 1 7 4 0 Næstu útdrættir fara fram 7. júní, 14. júní, 21. júní & 28. júní 2007 Heimasíða á Interneti: www.das.is Við Anna kynnt- umst á húsmæðra- skólanum á Laugar- vatni haustið 1954 og vorum þar um veturinn og útskrif- uðumst 5. maí 1955. Þarna mætti glaðvær hópur og Anna Bjarnadóttir ✝ Anna Bjarna-dóttir fæddist á Suðureyri 27. apríl 1936. Hún lést á kvennadeild Land- spítalans við Hring- braut 12. maí síðast- liðinn og var útför hennar gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 21. maí. við urðum allar góðar vinkonur og ákváðum að hittast í kringum 5. maí en á laugar- degi samt sem áður. Fyrstu árin fórum við austur en ákváðum síðar að heimsækja fleiri staði. Við höfðum far- ið á veitingastaðinn „Hafið bláa“ fyrir tveim árum en núna var ákveðið að heim- sækja Suðurnesin, fórum að Garðskaga- vita, en þar er komið veglegt veit- ingahús þar sem við fengum okkur kaffi. Því miður var Anna orðin of veik til þess að komast með okkur en hún er sú sjötta sem fellur frá úr okkar hópi. Við vorum upp- haflega 35 en erum núna 29 og það er sorglegt þegar fækkar í hópnum okkar þegar dauðann ber að. Mér líkaði mjög vel við Önnu, enda ekki annað hægt. Hún var brosleit og skapgóð og vinur allra í skólanum og þótt víðar væri leit- að. Hún giftist Magnúsi Hagalíns- syni og ég veit að hjónabandið var hamingjuríkt og sælt og að hann hugsaði vel um Önnu sína, enda kemur það vel fram í vísunum sem hann samdi um hana og sendir inn sem síðustu kveðju. Ég sendi Magnúsi, börnum þeirra og allri fjölskyldunni inni- legar samúðarkveðjur frá okkur öllum, skólasystrunum. Valborg Soffía Böðvarsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.