Morgunblaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2007 53 Glæsilegur 40 síðna blaðauki um garðinn fylgir Morgunblaðinu á morgun. Krossgáta Lárétt | 1 ný, 4 líta, 7 poka, 8 talan, 9 dvelst, 11 fífls, 13 konur, 14 raki, 15 sjávardýr, 17 bjartur, 20 mann, 22 Evrópubúi, 23 snúin, 24 hreysið, 25 vota. Lóðrétt | 1 þrautseigja, 2 auðugan, 3 skilyrði, 4 ástand, 5 fiskúrgangur, 6 hinn, 10 reika stefnulít- ið, 12 ílát, 13 ögn, 15 heil- brigð, 16 kelta, 18 svæfill, 19 rás, 20 konungssveit, 21 geð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 reimleiki, 8 fæddi, 9 topps, 10 níu, 11 síðla, 13 rengi, 15 stans, 18 sleif, 21 tóm, 22 kættu, 23 áttin, 24 kardínáli. Lóðrétt: 2 eldið, 3 meina, 4 ertur, 5 kæpan, 6 ófús, 7 æski, 12 lán, 14 ell, 15 sókn, 16 aftra, 17 stund, 18 smáan, 19 eitil, 20 fund. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Einhver sagði: „Taktu stærri bita en þú getur tuggið og tyggðu svo.“ Lífið snýst núna um að bíta, frábært! Augun ættu að vera stærri en munnurinn og upp- glennt. (20. apríl - 20. maí)  Naut Stuðningurinn sem þú finnur við að halla þér upp að vini er góð tilfinning. Þú getur kallað fram þessa öryggistilfinningu að innan. Þögnin hjálpar þér að finna hana. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú gefur fólki loforð og vilt trúa því að þú standir við þau. En er það satt? Byrjaðu á því að standa við gömul loforð, svo geturðu byrjað á þeim nýju. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Andlegur kjarni sannleikans birt- ist skyndilega og hrífur þig frá hversdags- leikanum inn í hið guðdómlega. Þú færð frábærar hugmyndir. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú þrífst best á hvatvísi og ævin- týraleit – þér finnst þú lifandi og barns- legur. Leggðu þá af stað! Farðu í ísbúðina og kauptu stærsta ís í heiminum. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Falleg saga, von og bjartsýni – klisja eða ekki – þú hefur mikið að gefa. Tilfinningarnar sem hrærast með þér eru guðdómlega, stórkostlega djúpvitrar. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Lífið er skemmtun. Meiri sannleikur: það er röð af skemmtunum. Ekki taka það of alvarlega, vertu bara með partí-brosið á sínum stað. Fagnaðu hverju litlu skrefi fram á við. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Beindu einlægni þinni og skynsemi að aðstæðum sem þarfnast þeirra. Fólki finnst þú mjög klár. Flippaðu út með fiskum sem fíla hvað þú ert spes. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Mikið hefur verið talað um að nýta tímann sem best sem sannar að fólk kann ekki listina að gera ekkert en skara samt fram úr. Þú ættir að slappa af. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú vilt virkilega þóknast ást- vinum, en ekki reyna of mikið. Ef þú ert sjálfur ánægður verða aðrir það líka. Sér- staklega ljón og fiskar. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú hittir jafningja þinn. Straumarnir á milli ykkar eru svo sterkir að annaðhvort hefurðu aldrei unnið af meiri krafti eða bara flýtur um á skýi allan daginn. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Stjörnurnar halda áfram að lýsa upp sjónræna hæfileika þína og kenna þér að færa hinum raunverulega heimi út- hugsaðar heildarhugmyndir. stjörnuspá Holiday Mathis STAÐAN kom upp á bandaríska meistaramótinu sem er nýlokið í Stillwater í Oklahoma. Stórmeistarinn Varuzhan Akobian (2.574) hafði hvítt gegn Ron Burnett (2.376). 41. e6! og svartur gafst upp enda liðstap óum- flýjanlegt. Alls tóku 36 skákmenn þátt í mótinu og lokastaða efstu manna varð þessi: 1. Alex Shabalov (2.606) 7 vinninga af 9 mögulegum. 2. Alex Onischuk (2.663) 6½ v. 3.-5. Greg Kaidanov (2.595), Yury Shulman (2.600) og Julio Becerra (2.544) 6 v. 6.-10. Sergey Kudrin (2.556), Boris Gulko (2.576), Varuzhan Akobian (2.574) og Alex Stripunsky (2.565) 5½ v. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Þægilegt útspil. Norður ♠G86 ♥G74 ♦K643 ♣D82 Vestur Austur ♠KD95 ♠107432 ♥86532 ♥D109 ♦D102 ♦G98 ♣6 ♣109 Suður ♠Á ♥ÁK ♦Á75 ♣ÁKG7543 Suður spilar 7♣ Útspilið er spaðakóngur. Hvaða möguleika á sagnhafi og hvernig á hann að spila? Það er léttara að svara síðari spurn- ingunni - sagnhafi tekur einfaldlega öll laufin og ÁK í hjarta og mun á endan- um fá úrslitaslaginn á tígulhund heima. Þegar síðasta laufinu er spilað á blind- ur gosana tvo í hálitunum og Kx í tígli. Vestur þarf að halda í spaðadrottningu og hendir því tígli. Þá fer spaðagosinn úr borði og austur þvingast með hjartadrottningu og tígullengdina. Nánast sjálfspilandi tvöföld kastþröng. En möguleikar sagnhafa eru fleiri. Spilið vinnst alltaf með einfaldri kast- þröng ef vestur á fjórlit í tígli, og enn- fremur ef austur er með hjartadrottn- ingu og tígulvaldið. Eina staðan sem sagnhafi ræður ekki við er þegar vest- ur á hjartadrottningu (og spaðadrottn- ingu) og austur valdar tígulinn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvaða íslenska útgerðarfyrirtæki er að kaupa eittþekktasta sjávarútvegsfyrirtæki Kanada, FPI? 2 Ólafur Stephensen hefur verið ráðinn nýr ritstjóriBlaðsins. Hvar starfaði hann áður og í hvaða stöðu? 3 Hver er stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands? 4 Hvaða stóra norræna knattspyrnufélag hefur lýstáhuga á Stefáni Gíslasyni landsliðsmanni? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hulda Sigurðardóttir varð fyrir óvenjulegri lífs- reynslu þar sem hún var á ferð á bíl sínum skammt frá Gullfossi. Hver var lífs- reynslan? Svar: Fékk gæs í gegnum bílrúðuna. 2. Hvert er ferð strandskips- ins Wilson Muuga heitið til viðgerðar? Svar: Líbanon. 3. Össur Skarphéðinsson hefur ráðið sér aðstoðar- mann. Hver er það? Svar: Einar Karl Haraldsson. 4. Finninn Matti Rönka hlaut Glerlykilinn, norrænu glæpasagnaverðlaunin, í ár. Hvaða höfundur íslenskur kom til álita? Svar: Ævar Örn Jósepsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Ómar dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.