Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 31
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 23 18. nóv. 1938 sáust þar 5 karlfuglar og 2 kvenfuglar, og dvöldu þeir þar fram aS sumarmálum. 1. nóv. 1939 sáust 2, 1. des. sáust nokkrir og 30. des. sáust þar ca. 10 svartþrestir, karl- og kvenfuglar, bæði ungir og gamlir. Frá því um haustið 1939 höfðu auk þess 2 karlfugl- ar og 2 kvenfuglar dvalið í garði innan við bæinn, og voru þeir þar enn um áramótin 1939 og 1940. 9. Grábrystingur (Phoenicurus ochruros gibraltariensis (Gmelin)). Fugl þennan skaut Sigurður Björnsson á Kvískerjum í Öræf- um í garðinum þar við bæinn 17. nóv. 1938. Hafði hann ekki sézt fyrr en þann dag; sendi hann cand. phil. Magnúsi Björns- syni fuglinn, og er hann nú á Náttúrugripasafninu í Reykjavík. Litur fuglsins sýnir, að þetta hefir annaðhvort verið kvenfug’ eða ungur fugl. í bréfi til Magnúsar Björnssonar, sem fylgdi fuglinum, segir Sigurður, að viku áður (10. nóv.) hafi annar fugl, svipaður honum, komið í garðinn, en í öðru bréfi til Magn- úsar, dags. 30. 9. 1939, fullyrðir Sigurður, að hann hafi þó ekki verið sömu tegundar, heldur muni það hafa verið ungur flugna- bani. Verður vart skorið úr því með fullri vissu, hvaða tegund það hefir v.erið. Um grábrystinginn, sem safninu var sendur, hefir þegar verið getið í Skýrslu Náttúrufræðifélagsins,1) en þar er talið, að fuglinn frá 10. nóv. hafi verið sömu tegundar, en samkvæmt ofanrituðu ber að strika hann út sem vafafugl. 10. Gulbrystingur (Erithacus rubecula (L.)). (Erithacus rubecula (? rubecula (L.))). 28. febrúar 1938 sá Kristján Geirmundsson gulbrysting í garði sínum við Aðalstræti á Akureyri. Leitaði hann ætis þar sem snjólaust var undir runnum eða annars staðar þar sem af- drep var fyrir snjó. Hvarf hann sama dag, og sást ekki aftur fyrr en 26. marz að hann kom að matarbretti í sama garði, en þaðan fór hann strax aftur, en 29. marz sá Kristján hann í Gróðrarstöðinni á Akureyri. Leitaði hann þar ætis í hrossataðs- haug, sem hitnað hafði í, og var því snjólaus að ofan. Má telja 1) Bjarni Sæmundsson: Nýjungar úr dýraríki íslands. Skýrsla um hið íslenzka Náttúrufræðifélag. Félagsárin 1937 og 1938.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.