Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 63

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 63
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 55 2. mynd. Mælifellshnjúkur frá norðaustri, séðui frá veginum neðan við Nautabú. (Jakob H. Líndal.) að ekki sé ýkjamikið sorfið ofan af hinni algengu fjallahæð, en hins vegar hafi þarna hlaðizt alveg sérstaklega upp vegna end- urtekinna eldgosa, sem þá samkvæmt útliti hnjúksins hefðu átt að vera annars eðlis en þau, er hafa gengið frá efnilögum basalt- fjallanna. En ég hafði hvergi séð Mælifellshnjúk við eldstöðv- ar kenndan og vísaði því þessari hugmynd á bug sem ólíkleg- astri allra. Ókunnugum er Mælifellshnjúkur allóárennilegur til upp- göngu. Hlíðarnar eru snarbrattar og tilsýndar virðast þær huld- ar skríðandi urðum á alla vegu. Ég lagði því leið mína upp úr Tröllaskarði, því að þaðan er skemmsta leið upp á sjálfan hnjúk- inn. En það vakti skjótt undrun mína, að hér var allt greiðara yfirferðar en ég hafði búizt við. I stað urða og eggjagrjóts hitti ég hér í skriðunum eintóma örsmáa og létta stuðlabergsstubba úr eygðu grágrýti. Innan um þetta höfðu svo víða blandazt hnullungar úr bleikrauðleitu móbergi, er við fyrstu sýn minnti mjög á vissa tegund móbergs, sem ég hafði kynnzt langt inni á heiðahálendinu. Mig fór nú að gruna, að hnjúkurinn væri ekki allur þar sem hann væri séður frá jarðfræðilegu sjónarmiði og herti gönguna upp eftir nýpunni. Er upp á hnjúkinn kom, varð ég enn meira
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.