Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1940, Page 85

Náttúrufræðingurinn - 1940, Page 85
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 77 Slíðrastör (Carex sparsiflora) G A 1 ............. 2 Krækilyng (Empetrum nigrum) Ch E 4 ............... 2 Mýrsauðlaukur (Triglochin palustris) HE4 ......... 2 Grávíðir (Salix glauca) Ch A3 .................... 2 Mýradúnurt (Epilobium palustris) H E 3 ........... 2 Fergin (Equisetum limosum) IIH E 2 ............... 2 Gulmaðra (Galium verum) H E 1 ..................... 2 Mýrasef (Juncus alpinus) H E 3 .................... 1 Barnarót (Habenaria viridis) GAl ................. 1 Hrafnaklukka (Cardamine pratensis) HE4 ........... 1 Mýraberjalyng (Vaccinium oxycoccus) Ch E 3......... 1 Þarna teljast þá 19 teg. til svJSlægra plantna E og 11 til hinna norrænu A. Er meira af suðlægum plöntum í mýrinni en í hrís- móunum. Af þessum 30 tegundum eru 13 jarðskorpuplöntur (H), 8 eru jarðplöntur (G), 5 yfirborðsplöntur (Ch) og 4 votlendis- jurtir (HH). Hér eru jarðplönturnar því fleiri, en yfirborðsjurt- irnar færri en í móunum. Svellalög eru talsverð í mýrinni og verja svellin nokkuð fyrir frosti á vetrum. Mýrastör og mýrelfting eru aðaljurtirnar. Ríkir elftingin á þúfnakollunum, en störin vex í hliðum þúfnanna og í lægðunum milli þeirra. Hárleggjastör, brjóstagras, mosajafni, vallhæra, sýkigras, túnvingull, krækilyng, grávíðir, gulmaðra, barnarót og mýraberjalyng vaxa nær ávallt á þúfunum. Hinar eru einkum í lægðunum. Kornsúra vex alstaðar og finnst í nálega öllum gróðurfélögum. Hrísmýrar (eða hrísfló- ar) eru allvíða á Árskógsströnd. Er hrísinn (fjalldrapinn) þá aðalplantan í þúfunum. Bláberjalyng og krækilyng vaxa þar oft hjá honum. En í lægðunum milli þúfnanna eru mýrastör, vetrar- kvíðastör eða hrafnastör algengustu jurtirnar. Leirflög eru hér og þar á takmörkum jaðars og mólendis. Nafla- gras, meyjarauga og blómsef eru ríkjandi tegundir í flögunum. Dý eru allvíða og mynda sumstaðar fögur, græn belti í fjöllunum. Veldur dýjamosinn (Philnotis fontana) gulgræna litnum. Helztu jurtir í dýjunum eru lækjagrýta, lindadúnurt og lækjafræhyrna. Fjörugróður er fátæklegur, enda er stórgrýtt víðast með sjónum. Hrímblaðka, fjöruarfi og blálilja vaxa hér og þar í fjörunum og ennfremur silfurmura, blóðarfi, skriðlíngresi og geldingahnapp- ur ögn ofar, fjær sjónum. 7 sjávarhömrum vex dálítið af skarfa- káli og ýmsum fleiri jurtum, t. d. kattartungu, Ólafssúru, mosa- og þúfusteinbrjót, holurt, undafíflum, eyrarrós o. fl. Uppi á sjávarbölckunum eru sumstaðar harðbalabelti. Ber þar mest á kornsúru, peningagrasi, skarifífli, geldingahnappi og sauðvingli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.