Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 86

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 86
78 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Hólar í túnum eru stundum klæddir sama gróðri. Snarrótarpunt- ur, vallarsveifgras, vinglar og língresi vaxa hvarvetna í túnun- um. Minna er um smárann. Túnin loga víða í sóleyjum og kring- um bæina eru oft blettir algrónir varpasveifgrasi, haugarfa, blóð- arfa, túnsúru, njóla, túnfíflum og baldursbrá. Dálítið hefi ég at- hugað áhrif hæðar yfir sjó á gróðurinn. Á Stórahjalla, beint upp af Búðarmýri, í um 300 m hæð, fann ég eftirtaldar 12 tegundir í mýrasundi: Mýrastör (Carex Goodenoughi) G E 3 ................... 10 Hengistör (Carex rariflora) G A 2 .................... 10 Klófífa (Eriophorum polystachium) GE4 ................ 8 Mýrelfting (Equisetum palustre) GE2 .................. 6 Grávíðir (Salix glauca) Ch A 3 ....................... G Kornsúra (Polygonum viviparum) GA3 ................... 6 Smjörlauf (Salix herbacea) Ch A 3 .................... 4 Bláberjalyng’ (Vaccinium uliginosum) Ch E4 ........... 4 Engjarós (Potentilla palustris) HH E 4 ............... 4 Hrafnafífa (Eriophorum Scheuchzeri) HH A 3 ........... 2 Krækilyng (Empetrum nigi'um) Ch E 4 .................. 2 Heiðadúnurt (Epilobium Hornemanni) H A 1 ............. 1 Þarna eru f jöldahlutföllin á milli norrænna og suðrænna teg- unda 6:6, en voru í Búðarmýri, niðri við sjóinn, 19 suðlægar á móti 11 norrænum. Hengistörin er orðin aðaltegundin, ásamt mýrastörinni. Tegundum hefur fækkað, einkum hinum suðlægu, en mosinn hefur færzt í aukana. Af 12 tegundum eru 5 jarðplönt- ur, 4 yfirborðsplöntur, en tvær votlendisjurtir (HH), en aðeins 1 jarðskorpuplanta. í mýrum á láglendinu eru aftur á móti jarð- skorpuplöntur í meiri hluta. Áhrif hæðar yfir sjó er mjög greini- leg. í HámuncLarstaðarhlíð og Krossafjalli athugaði ég einnig áhrif hæðar yfir sjó á gróðurinn, einkum með tilliti til tegundafjölda. Hlíðarnar liggja móti austri og eru allbrattar. Neðan til er kvist- lendi, lynggróður, mýrasund og grasbollar. Ofan til í hlíðunum ber meira á snjódældagróðri. Jurtirnar vaxa í geirum og fram með lækjum, gróðurinn verður gisnari, en hverfur eigi með öllu. Eg taldi í beltum í 400, 600 og 900 m hæð yfir sjó. í 400 m hæð er mikill gróður. Tegundirnar eru að vísu færri en á láglendinu, en þroskalegar og gróðurinn er samfelldur, þar sem skriður ekki hafa skemmt hann. í þessari hæð sá ég 93 tegundir. Eru þær mjög hinar sömu og vaxa 200 m ofar (sjá síðar). / 600 m hæð yfir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.