Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 45

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 37 útliti landanna, hafi hér verið miklu öflugri og hraðvirkari en ann- ars staðar í heiminum, og má segja, að það sé orðið máltæki jarð- fræðinga, að á Islandi megi sjá jarðsöguna gerast. Sú klípa, sem jarðfræðingar eru hér komnir í, kemur vel fram í orðum Guðmundar Bárðarsonar á jarðfræðingamóti í Kaup- mannahöfn 1929: „Þær ísaldarmenjar, sem mest ber á á Norður- löndum, eru aðallega fremur þunnar yfirborðsmyndanir, í Dan- mörku þannig sjaldan yfir ca. 100 m þykkar. Þeim má helzt jafna við hinar lausu ísaldarmenjar, sem víða þekja fast berg á íslandi. Þær ísaldar- og eldgosamenjar (móbergið) í fjöllunum kringum Látravík og hin plistocenu skeljalög þar, sem samanlagt eru ca. 800 m þykk, hljóta að vera mynduð mjög snemma á ísöld, og það er vafasamt hvort jafngamlar ísaldarmenjar finnast í öðrum löndum".1) Það er þannig ekki eingöngu nauðsynlegt að gera ráð fyrir óvenju hraðvirkum jarðmyndandi kröftum hér á landi til þess að bjarga myndunarsögu dr. Helga, heldur verður einnig að gera ráð fyrir, að hinar kvarteru ísaldir hafi gengið allt öðruvísi yfir Is- land en Norðurlönd, og þó er nú talið að ísöldin hafi liðið á svip- aðan hátt í nálægum löndum beggja megin Atlantshafs. Þessi skoðun á jarðfræði landsins beið nokkurn hnekki, er Jakob Líndal fann gróðurleifar frá milliísaldarskeiði í Víðidal, en þær sýndu, að dalurinn var að mestu myndaður fyrir síðustu ísöld, sem aftur hlaut að veikja trúna á hinn grafandi kraft jöklanna. Síðan hafa verið gerðar ýmsar athuganir, sem styðja þetta, og skal hér gerð nánari grein fyrir nokkrum þeirra. Síðastliðið sumar fann ég í 1050—1100 m hæð í hinum „tertieru" basaltfjöllum hjá Akureyri millilag með koluðum og steingerðum trjábolum. Sum trén hafa upphaflega verið um og yfir 50 cm gild, og hin mikla mergð trjábolanna bendir til þess, að þarna hafi ver- ið stórskógur, og á því getur enginn vafi leikið, að hann hefir vaxið löngu fyrir hina kvarteru ísöld. Það verður þá strax sennilegt, að hið 3—400 m þykka grágrýtislag, sem ofan á skógarleifunum ligg- ur, sé einnig tertiert. En athugum nú hvaða breytingum landið hefir tekið eftir myndun grágrýtisins. I grágrýtishelluna taka að myndast sprungur, en spildurnar á milli þeirra missíga og hallast á ýmsa lund. I sprungurnar safnast 1) Bei’etning' om det 18. skandinaviske Naturforskermöde i Köbenhavn 26.—31. August 1929, bls. 182.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.