Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 13

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 5 hugunum, sem eg hefi talið fyllilega áreiðanlegar. Upplýsingum um vafafugla, sem ekki hafa verið nógu greinilegar til þess, að hægt væri að skera úr því með vissu, um hvaða tegund hafi verið að ræða, hefi eg að sjálfsögðu sleppt. I. NÝIR FUGLAR. 1. Trjáskríkja (Carduelis spinus (L.)). Við þennan fugl hefir aldrei orðið vart hér á landi fyrr en haustið 1939, en þá sást hann á tveim stöðum, í Reykjavík og Vestmannaeyjum, einn fugl á hvorum stað. 25. sept. sást óþekktur fugl í garði við Tjörnina í Reykjavík. Sást síðan öðru hvoru í görðum þar í kring til 4. okt., en þá náðist hann í garði við Laufásveg og var settur í búr. Eg fékk tækifæri til þess að sjá hann, og kom þá í ljós, að þetta var fullorðinn karlfugl (með svai’tan koll) þessarar tegundar. Þegar þetta er skrifað, lifir hann enn góðu lífi. 6.—8. nóvember sást svo annar fugl þessarar tegundar í Vest- mannaeyjum. Eg hefi fengið nákvæma lýsingu af honum frá Þorsteini Einarssyni kennara, og er eg ekki í nokkrum vafa um, að um þessa tegund hefir verið að ræða. Eftir lýsingunni að dæma hefir það einnig verið fullorðinn karlfugl. Þorsteinn skrifar mér, að fuglinn hafi skríkt ákaft, og þar sem hann sé í ætt við sólskríkju, leggur hann til, að hann verði kallaður trjá- skríkja, og finnst mér það vel til fallið. Trjáskríkjan er af finkuættinni (Fringillidae) og er náskyld auðnutittlingnum og svipuð honum að stærð. Karlfuglinn er svartur á enni, hvirfli og höku. Höfuð á hliðum, hálshliðar, fram- anverður háls og bringa er ljósgrængult. Að ofanverðu er fugl- inn allur dökkgrængulur. Kviður gráhvítur. Fuglinn er auk þess allur með daufum og lítið áberandi, dekkri, langrákum, sem eru greinilegastar á síðunum. Vængur svartur með 2 gulum þver- böndum. Að undanskildum miðfjöðrunum 2 eru stélfjaðrirnar gular með svörtum oddi. Nef holdlitað með svörtum broddi, fætur brúnir. Á kvenfuglinum vantar svarta litinn á enni, hvirfli og höku. Fuglinn er allur með miklu meira áberandi, dökkum, langflikrum, og grunnliturinn er miklu grárri, en á gulum lit- brigðum ber miklu minna. Ungir fuglar eru eins á lit og kven- fuglar. — Vænglengd 69—75 mm, nef ca. 10 mm. Stél með all- djúpri sýlingu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.