Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Síða 102

Andvari - 01.01.1939, Síða 102
98 íslenzkt þjóðerni Andvari Dana, Guðröðar, er andazt hafði þrem árum áður. Há- rekur Guðröðarson var síðan konungur Danaveldis í næst- um 40 ár. Enginn vottur þess finnst í heimildunum, að valdsvið Dana norðan Jótlandshafs hafi minnkað á þess- um tíma. Þvert á móti má með gildum rökum gera ráð fyrir því, að þeir hafi stórlega fært út kvíarnar og náð yfirráðunum á siglingaleiðinni norður með vesturströnd Noregs með því að setjast þar að sem bezt þótti henta í iþví augnamiði. Vér vitum, að á þessum tímum hefja Danirnir stórkostlega sókn á hendur hinum gömlu menn- ingarríkjum Vestur-Evrópu. Herja þeir víðsvegar um hið mikla Fránkaríki, allt suður að Miðjarðarhafi, og gera jafnframt stórfelldar árásir á Saxland og Bretlandseyjar- Um það bil sem landnám hófst á íslandi, höfðu Danir lagt undir sig mikinn hluta Englands og setzt að bæði á Irlandi og ströndum meginlands Vestur-Evrópu. Hvar- vetna sjáum vér víkingaskarana fylgja verzlunarleiðunum og freista þess að taka herskildi þá staði, þar sem fjár- aflavonin var mest. Þegar þessa er gætt, verður þa3 öldungis óhugsandi, að Danir hafi forsmáð með öllu yHr- ráðin yfir siglingaleiðinni norður að skreiðar og skinna- mörkuðum Norður-Noregs. Og jafnvíst má telja, að hin sundurleitu og strjálbýlu smáríki Vestur-Noregs hafi ekki frekar getað varizt yfirgangi og ásókn Dananna en Vest- foldska ríkið, sem vér vitum með vissu, að Danakonungar voru búnir að leggja undir sig við upphaf Víkingaaldar. Prudentius biskup í Troyes, getur þess í annál sínum, að árið 850 hati brotizt út stríð á milli Háreks konungs Guðröðarsonar og tveggja bróðursona hans. Varð kon' ungur að Iáta af hendi við þá hluta af ríki sínu. Á sama tíma og þetta skeði má sjá á írskum heimildum, að grimm barátta hófst innbyrðis á milli hinna norrænu víkinga 1 írlandi. Eru víkingar þessir, sem hildarleikinn háðu, ka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.