Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Síða 111

Andvari - 01.01.1939, Síða 111
Andviri Einokunarfélögin 1733—1758 107 ungur hefir upphaflega ætlazt til, að þeir stofnuðu með sér skipulagt félag, sem ræki verzlunina alla í einu lagi, en frá því ráði hefir verið horfið, hvað sem valdið hefir. Höfnum hér á landi var skipt milli borganna þriggja, eða kaupmanna þar, þannig að borgarar í Kaup- •uannahöfn fengu sex hafnir, en Málmey og Helsingja- eYri sjö hafnir hvor. Vestmannaeyjar voru leigðar sér. A fleiri hafnir en þetta voru kaupmenn ekki skyldaðir td að sigla, en síðar var verzlunarhöfnum lítið eitt fjölg- að. Frá öndverðu mun sá siður hafa tíðkazt með ein- °kunarkaupmönnum að vera í samlögum um hafnirnar, °ft tveir eða þrír og stundum fleiri um sömu höfn, til Þess að draga úr þeirri áhættu, sem kom á hvern ein- stakan kaupmann, en ekki sést, að þeir hafi haft með Ser víðtækari félagsskap fram undir 1620, nema borg- ararnir í Málmey. Þeir stofnuðu þegar í nóvembermán- uði 1601 félag um verzlun á þeim íslenzkum höfnum, sem þeir áttu að fá í sinn hlut, og gerðu ítarlegar sam- Wkktir, sem að vísu mun ekki hafa verið fullkomlega tram fylgt, en félagstilhögun var samt á verzlun Málm- eVÍnga, svo lengi sem hún hélzt. Að þessu leyti fóru keir næst upphaflegri fyrirætlun konungs, en þeir brutu 8e9n vilja hans í öðru, sem meira máli skipti, þar sem uPpvíst varð, að ýmsir þeirra voru að eins leppar þýzkra ^upmanna, og sú verzlun, sem gekk undir nafni Málmey- 'nga, var að miklu leyti rekin fyrir þýzkt fé. En aðal- tilgangur konungs með einokuninni var auðvitað sá, að Pegnar hans skyldu vera einir um verzlun hér á landi, enda hafði hann löngu fyrir 1600 tekið upp þá stefnu, að efla danska kaupmenn á allan hátt gegn Þjóðverjum, Sem ráku hér mikla verzlun á 16. öld, og framan af 17. öidinni veitti Dönum erfitt að hrista þá af sér, þrátt vrir einokunarlagið og konungsvaldið. Svo fór og sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.