Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Side 61

Menntamál - 01.08.1957, Side 61
MENNTAMÁL 155 innar hefur sín áhrif á niðurstöðuna. Hljóðaaðferðinni hefur löngum verið brugðið um það, að einstrengingslegar lestrarleikniæfingar torvelduðu barninu skilning á efn- inu. Nú sýnir hlj.-hópurinn betri skilning á hinu lesna, eins og við höfum séð, en ætla má, að sá mismunur hefði orðið nokkru meiri, ef Næslund hefði ekki bundið sig svo einhliða við hinn formala þátt aðferðarinnar. Frá sjón- armiði nútíma lestrarfræðings hefur þetta geysimikla þýð- ingu fyrir námsárangurinn í heild, og íslenzkum lesendum til fróðleiks má geta þess, að höfundar Gagns og gamans leggja miklu minni áherzlu en Næslund á formal-æfingar, en meiri á samfellt efni og skemmtilegt. Islenzkt skólabarn, sem nýtur hljóðaaðferðarinnar, byrjar að lesa samfellt mál eftir fáeinar kennslustundir. Kennslubókin, sem Næslund notar (Inga Blomberg og Annie Dahlquist: Láslára 1—3) er miklu nær hinni gömlu formal-stefnu þýzku brautryðj- endanna. T. d. er samfellt lesmál varla til í 1. hefti, en í 2. og 3. hefti er lesmál allt blandað hljóðaæfingum og orða- listum. Það er um slíkar gerðir, sem ofangreind gagnrýni á sinn rétt, að barnið þreytist í formal æfingum hljóða, atkvæða og sundurlausra orða, en nái ekki að heillast af lifandi frásögn. Þó á þetta ekki við um hljóðaaðferð frem- ur en að sínu leyti um orðmyndaaðferð. Líka om.-aðferðin felur í sér þá hættu, að lestrarleiknin verði vélgeng, en lesandinn skilji ekki snefil af merkingu textans. (Sbr. Arthur Gates: The Improvement of Reading, bl. 135). Einnig skilgreining orðmyndaaðferðarinnar gefur til- efni til nokkurra athugasemda. Börnin byrja á því að þekkja heil orð, en bráðlega á kennarinn þó að leiða at- hygli þeirra að hljóðunum og beita þeim í áframhaldandi lestrarkennslu. I þessu fráviki birtist hugtæknilegur (metodiskur) veikleiki orðmynda-aðferðarinnar greini- lega. Hvers vegna ætti kennarinn að vekja athygli barn- anna á einstökum hljóðum orðanna, úr því að hann kenn- ir þeim fyrst og fremst að lesa orðmyndirnar í heild?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.