Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 11
Skírnir] Jón Thoroddsen. 217 mundur próf. og alþ. Einarsson og kona, er bæði voru vestfirzk) þóttust þekkja þetta sögufólk (o: í »Manni og konu«) hér og þar um Breiðafjörð og víðar, en ekki bar eg skyn á þá hluti þá. En eg áttaði mig fljótlega, er Bjarni frá Leiti kom til sögunnar. Enda sagði mamma: »Hér er svo sem ekki um að villast; þetta er Einar Sig- urðsson«. Einar þessi dvaldi síðustu æfiár sín, ásamt konu sinni, sem hét Veronika, hjá móðurföður mínum, Olafi pró- fasti Sívertsen i Flatey á Breiðafirði«. Var hann prófentu- karl prófasts, »manna trúgjarnastur«, »stóðst ekki reiðara en ef einhver gerðist til að rengja* öfgasögur hans, og matmaður svo mikill, að ótrúlegri furðu sætti. Má þegar sjá af þessu, hve skáldið lýsir honum með miklum trúleik. Lesendur »Manns og konu< kannast fljótlega við sum- ar sögurnar, er frúin hefir eftir Einari þessum. Ein hljóð- ur svo, er hún kveður hann sagt hafa: »Það eru stærri skúturnar í útlandinu en þær, sem danskurinn sendir hingað til hennar Flateyjar, piltar. Eitt Indíafar var svo stórt, að það hafði 15 möstur °g svo hásiglt, að 15 voru seglrárnar, hver upp af ann- ari. A hverri rá voru 15 körfur og bjó heil fjölskylda í hverri. Við sigluhún bjó ein fjölskylda. Þar fæddist eitt sinn drengur. Ólst hann þar upp, þar til hann var 15 vetra. Þá tók hann sér ferð á hendur niður á þilfar. En svo var leiðin löng, að hann stóð á þrítugu, er hann náði þilfari. Vitanlega kom hann við í hinum körfunum og dvaldi lengri og skemri tima á hverri rá, en geysistórt befir skipið verið«. Hún er auðfundin i »Manni og konu«, sagan hans Bjarna á Leiti, sem á kyn sitt að rekja til Indiafarslýs- mgar Einars Sigurðssonar. Jón Thoroddsen segir hana svo: »Ojá, stórt hefir það verið nokkuð (hann á við annað skip), en þó hefir það ekki verið svo g e y s i 1 e g a stórt, eins og surn skip kvað vera í útlöndum; það kalla eg stórt skip, sem eg hefi beyrt getið um, það voru á því atján þúsund, átta hundruð, áttatíu og átta memu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.