Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 15
■Skírnir] Jón Tboroddsen. 221 við lýsing heimildarkonu minnar á presti þeim, er talin er fyrirmynd hins þjóðkunna kennimanns sögunnar.^' Sama kona segir mér og fullum fetum, að fyrirmynd- ir þeirra Hlíðarhjóna hafi verið hjón ein, er bjuggu á Brekku í Dýrafirði og hétu Jens og Guðrún, og að Sig- urður bóndi sé mjög líkur Jens þessum »Oh, rétt er nú það«, hafði verið orðtak hans. Jón Thoroddsen hefir ekki gleymt því. »Hallvarður Hallsson, rétt er það ogáttheima í Borgarfirði; rétt er það«, lætur hann Sigurð segja. Og í annari linu neðar er hann látinn segja: »A, já, já, Kjalarnesi, rétt er það«. Og á næstu blaðsíðu má lesa: »Rétt er það«, sagði bóndi (Sigurður). »Fóruð þér þá fjallasýn núna?« Fyrirmynd Þórdísar hafði verið skör- ungur mikill, tekið sem hún af skarið í öllu, er hún lét sig varða. Hafði Jón Thoroddsen haft miklar mætui' á þess- ari vestfirzku sæmdarkonu. Gaman er að taka eftir, hve lítið hann breytir bæjarnafninu, kallar Hlið í stað Brekku Menn hafa nú séð nokkur sýnishorn þess, hvernig söguhetjur Jóns Thoroddsens eru til orðnar, hve nærri hann heggur fyrirmyndum sínum. Væri mjög fróðlegt, að þetta efni væri rannsakað rækilega, er myndi miklu fleira leiða í ljós en það, sem liér hefir verið uefnt. Heyrt hefi «g ávæning af, að Arnfirðingar kannist við fyrirmynd gár- ungsins Finns, er verst lék á Sigvalda prest. En það, sem uú er sagt um fyrirmyndir sögufólks Jóns Thoroddsens, verður að nægja að þessu sinni. En atburðir og afrek þau, er sögur hans skýra frá? Ætli að liann hafi búið þau til eða tekið þau héðan og handan, úr lífi samtíðar sinnar og Vestfirðinga? Ef til vil hefir hann búið sumt til. En sennilegast þykir mér, að hann bafi haft í þessu efni ekki ólíkt lag °g á persónum sínum, valið sér til frásagnar atvik og at- hafnir, er gerst höfðu, en látið sumt gerast á öðrum stöð- utu, en það gerðist í raun og veru og aðrar persónur vera riðnár við atburðina en komu við þá eða, ollu þeira.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.