Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 41
Skirnir] Færeysk þjóðernisbarátta. 247 öðrum ástæðum hafa þeir átt í þjóðernisbaráttu sinni við örðugleika að etja, sem við höfum varla neitt haft af að segja. Aldrei hefir ofurmagn dönskunnar verið nærri því svo rótgróið hjá okkur sem þeim. Tvær tilvitnanir sýna þetta betur en nokkuð annað: Skömmu eftir aldamótin kom til tals stofnun sérstaks landssjóðs fyrir Færeyjar. Þá skrifaði Schröter sýslu- maður í Sandey: Ríkissjóður er vor landssjóður, og vér viljum engan sérstakan landssjóð eiga. Heldur ekki viljum vér treysta sjálfum oss sem þjóð. Vér erum amt í danska ríkinu og viljum ekki treypta á sjálfa oss öðruvísi en sem hluta þjóðarheildarinnar dönsku. Nokkrum árum síðar sagði 0. Effersöe, sem þá var færeyskur þingmaður, þessi orð í fólksþinginu danska; Vér Færeyingar teljum oss að öllu leyti danska og viljum geyma niðjum vorum danska tungu í eyjunum. Aldrei heíir neinn íslendingur með nokkrum sneíil af rétti getað tekið sér í munn lík orð um sina landa. — En raunar ber ekki að leggja upp úr þessum ummæl- um Færeyinganna svo mikið sem afdráttarleysi þeirra gefur í skyn. Frá þjóðlegri hlið í Færeyjum heíir bæði þessum orðurn og öðrum likum verið mótmælt eindregið. Sannarlega ætti íslendingum ekki að vera nein ánægja að því, þó að Færeyingar séu komnir skemra á leið en við erum. Miklu fremur ætti það að vera okkur hvöt til að veita þeim stoð, ef okkur er það unt með nokkru raóti. Það er heldur enginn vafi á, að allur þorri ís- lendinga mun hugsa svo. Hjalið um bókmentaleysi Færeyinga, sem stundum heyrist á íslandi, er ekki annað en staðlausir stafir. Raun- ar eru færeyskar bókmentir harla smávaxnar enn sem komið er. Og éins og gengur er ekki sennilegt, að meira en litill hluti þess, sem út er geflð, muni standast tönn timans. Hvað sem því líður er víst, að til eru ekki svo fáar bækur á færeysku og margar þeirra góðar. Því má ekki gltjyma, að fyr en um 1820 hafði færeyska aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.