Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 42
248 Færeysk þjóðernistarátta. [Skírnir aést á prenti svo teljandi væri. Og bækur að neinu ráði var ekki farið að gefa út fyr en um 1890. Þrátt fyrir örðug kjör hafa Færeyingar á fáum áratugum komið sér upp ritmáli, sem reynst hefir hæft til að láta í ljósi »alt sem til hugar kemur og hjartað hrærir«. Sú þjóð, sem gert hefir betur, líti smáum augum á þessa starfsemi þeirra. Færeysk ljóðlist stendur okkar ekki neitt að baki Það dugar ekki að fara eftir því, þótt kvæðin láti illa i okkar eyrum fyrst í stað. Færeyingar hafa týnt niður stuðlasetn- ingu allri fyrir langa löngu. Ljóð þeirra njóta sín heldur alls ekki, ef þau eru lesin með íslenzkum framburði. Oft og tiðum verða þá rím herfileg, þótt ekkert verði að þeim fundið frá færeysku sjónarmiði. T. d. rimar siga (frb. sia) á biðja (frb. bía), eiga (frb. æa) á breiða (frb. bræa), líð (frb. lúj) á í (frb új), o. s. frv. Það væri skynsamlega gert, að hætta talinu um að færeyska sé afbökuð íslenzka. Fyrst og fremst á hug- tak sem afbökun hvergi heima, þegar um tungumál er að ræða. Sé því hleypt að, verður hvert mál í víðri ver- öld ekkert annað en afbökun einhvers eldra máls. ís- lenzka er afbökuð norræna, hún aftur afbökuð frumnor- ræna. Fáir munu verða til að halda því fram með rök- um, að frumnorræna hafi verið göfgara mál en það, sem við nú tölum. Hér stendur nú heldur ekki einu sinni svo á, að fær- eyska sé komin af íslenzku. Auðvitað er sannleikurinn sá, að hér er um tvö hliðstæð mál að ræða, sem bæði eru runnin af sömu rót, og bæði hafa breyzt eftir því sera timar liðu. Stundum hefir færeyska geymt hið upp- upphaflega, sem glatast hefir í íslenzku. Oftar stendur hún þó fjær fornmállnu. Þráfalt hafa báðar tungurnar orðið samferða. Enn í dag eru þær svo likar, að hvor þjóðin getur stautað sig fram úr máli hinnar, án þess að hafa nuraið neitt áður. Færeyingar eiga þó fullörðugt með að lesa nýja islenzku, en fornmálið veitist þeira létt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.