Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 20
Jón Tkoroddsen. [Skírnir 226 séra Tómas hafi talað með guðlegum krafti, en hann lof- ar lesendum sínum hvorki aðsjá né heyra ræð- una, nema textann: »Efndanna er vant, þó heitin séu góð.« Er það að minni ætlun galli á sögunni, að góða vígslu- ræðu skortir til skýringar á fágætri röggsemi Sigríðar á, síðustu stundu, á siðferðilegum heljarþremi. — Þórarinn stúdent er merkilega litlaus og óeinkennilegur. Sama máli gegnir um Sigrúnu, unnustu hans, og aðalhetjur »Pilts og stúlku«, Indriða og Sigríði, er þau eru komin af bernsku- skeiði. Hæfileikar skáldsins virðast ekki njóta sín nema við óþroskað fólk. En fullorðnu börnin skáldsins verða ekki kölluð sak- laus börn. Að vísu eru aðalpersónur í báðum sögum hans beztu börn, eða er ætlað að vera það. Og hann lætur trúmenskuna ganga sigri hrósandi af hólmi. Og Þórdís í Hlíð er ólík sumum kvenskörungum i því, að hún er kona skapfeld. Hefir skáldið gengið vel frá lýsing á henni. En annars fer ekki mikið fyrir drengskap sögukappa hans. Hann kynnir oss ekki eingöngu auðtrúa einfeldningum og hálfgerðum fábjánum, matgoggum, hégómaskepnum og manngjörnum konum, heldur og nurlara- og grútarsálum, kjaftakindum, bréfafölsurum, samvizkulausum og ágjörn- um bragðarefum sem séra Sigvalda. Það er skáldleg list, sem laðar að sögum Jóns Thor- oddsens, en ekki siðleg fegurð, skemtilegar gáfur né fjöl- þætt skaplyndi sögukappa lians. Hann líkist í því fjall- drapanum, sem Hannes Hafstein yrkir um, að „hann heldur við jörðina, hlómskreytir fátt“. En persónur hans eru aftur bráðlil'andi, þó að sumar séu fullmiklar skrípamyndir og missi nokkurs í af skáldlegu gildi fyrir bragðið, t. d. Grímur meðhjálpari. Jón Thor- oddsen er skáld, sem kann að láta persónur sinar tala. Það hefir gagnað skáldsögum hans, að hann hefir að lík- indum verið fætt leikrita-skáld, þótt aldrei semdi hann neitt leikritið. Vér menn erum hver öðrum ólíkir, þótt vér séum í aðra röndina hver öðrum líkir, erum engir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.